Alþýðublaðið - 03.01.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1930, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nfýja Míé Dolores. Kvikmyiidasiónleikur í 7 þáttum, er byggist á skáldsögunni „Dóttir bjarnatemiaxans“ eftir Konrad Bercovics. Aðal- hlutverkið leikur glæsileg- asta leikkona Ameríku, Dolores del Kio og Leroy Mason■ Hr. Óskar Nordmann syngur sönginn um Dolo- res undir sýningu mynd- arinnar. III! Slf! I8BI I8E I 1 j Káputau, % Skinii á kápur, I Uílarkantar, margar Z teS* j Kjólatan, « Kjólasilkl o. m. fl. | MatiMlður Bjfenðéttlr, : S Laugavegi 23. 1 E I illHSS i Siml 715. B.S.R. Simi M6. Ef þér þurfið að nota bifreið, þá munið, að B. S. R. hefir beztu bílana. Bílstjórarnir eiga flestir i stöðinni og vilja því efla við- sMfti hennar og munu ávalt reyna að samrýma hag stöðv- arinnar og fólksins. Til Vífils- staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m. ! Hafnarfjörð á hverjum klukku- tíma. í bæinn allan daginn. B. $. B. Stúlka óskast strax, þarf að geta sofið heima. Öldugötu 59, neðstu hæð. áður, veiktust 97. Lítið um aðrar farsóttir. Þrátt fyrir þessa miklu vesöld dóu þó að eins 3 menn hér í bænum þessa viku. Kvef- sóttin hefir komið langharðast niður á börnum. Varðskipið ,Óðínn‘ kom í nótt með sjómenn viða af Vestfjörðum, sem ætla að verða á línuveiðurum hér syðra. Veörið. Kl. 8 i morgun var 3 stiga hiti til 0. 0 i Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Norðanátt, kvöss úti fyrir Úrkomulítið. íþróttaæfingar hjá glímufélaginu „Ármanni" hefjast aftur í kvöld og verða Við undirritaðar vottum hérmeð okkar innilegusiu þakkir þeim Stykkishólms-búum, er sýndu föðurokkar, kaupm. Árna Snæbjörnssyni, hjálp og hluttekningu i sjúkdómskringumstæðum hans og heiðruðu útför hans með aðstoð sinni og nærveru. 5 Sigríður Árnadóttir, Sigrún Qeira Ámadöttiir. Leikfélag Reykjavíkwr. Flónlð Sjónleikur í fjórum þáttum eftir CHANNING POLLOCK verður sýndur í Iðnó snmmdagiim 5. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á morgun frá kl. 2—5 og á sunnud. frá kl 10—12 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 3 daginn, sem leikið er. Sími 191, BgreMdum relkningf iim frá 1929 á oss er beðið að framvísa á skrifstofu vorri í síðasta lagi 9, þ. m. fuverzl. íslaiðs h.f. sem hér segir: Fimleikar karla II. fl. kl. 8., I. fl. kl. 9 í barna- skólanum. Glímuæfing smá- drengja kl. 7 á Laufásvegi 2. Hnefaleikar kl. 8% á Laufásvegi 2. Á morgun kl. 7 æfing hjá III. fl. karla og glímuæfing full- orðinna kL 8—10 í Mentaskólan- um. Fimleikar kvenna hefjast á mánudag. Félagar eru beðnir að fjölsækja æfingamar. Bíö-auglýsingar eru í dag á 4 síðu, Ný verzlun. Ólafur Gunnlaugsson kaupm. opnar nýja verzlun á morgun í húsi sínu Ránargötu 15. Ólafur auglýsir i dag í blaðinu verðlækk- un á ýmsum vörum gegn stað- greiðslu. Sjá auglýsingu. Jóla- og nýárs-kort voru borin út um bæinn 34086 að tölu. Bæjariitjórnarkosningar A fara fram á morgun í Vest- mannaeyjum, á Akureyri og á Norðfirði. Slysið á Eyrarbakka. Enn var lffsmark með konunni munntóbak er bezt. Bœkaar. Byltlngtn i Rússbmdi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. „SmiVur en ég nefndwf, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnisla-ávarpíð eftir Kari Marx og Friedrich Engell. Bylting og ihald úr „Bréfi tíl Lárn". „Húsið víð Norðurá", Islenzk leynilðgreglmsaga, afar-spennandl, Rök fafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands, Bezta bókin 1926. Fást í nfgreiðslu AlþbL í morgun, og höfðu læknamir unnið hvíldarlaust að lífgunar tilraununum. Hvítir skoggar. Nýársmynd 1930. Sjónleikur í 9 þáttum eft- ir skáldsögu Friðriks Ó. Brien, „Æfintýraeyjar í Suðurhöfum". Aðalhlutverkin leika: Monte Blue, Raquel Torres, Robert Anderson. Myndin er tekin á hinni dásamlega fögru eyju Ta- hiti, og er ein með beztu myndum, sem teknar hafa verið. SOFFÍUBÚÐ. Frakkar, Húfur, Treflar, Hanzkar. Karlmannaföt, blá og mislit, bezt hjá S. Jóhannesdóttur (beiöt á möti Landsbaukanum), Útsprungmir túBpanar fást í verzlnn Vald. Poulsen, Klapparstíg 29, Síml 24 MU vóor Hjir ávextir: Appelsínur frá 15 aur„ Epli bezta teg. 85 aur. 7a kg, Vínber kr. 1,25 — — Niðursoðnir ávextir, heildósin frá I, 65. Strausykur 28 aura. Styðjið lága verðið með viðskift- um yðar, Versl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12. MUNIÐ: Ei ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Manið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugöta II, sími 21(B. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís» lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Ritstjðri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprent&raiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.