Morgunblaðið - 22.09.1963, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.09.1963, Qupperneq 9
Súnnudágur 22. sept.' lSð'S MÖRCUN BLAÐIÐ 9 FLESTAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI. LANDSSMIÐJAN SÍMI: 20680. íbúð 2—3 herbergja óskast til eigu strax. UppJýsingar í síma 32548. Guftinundur Arason. verkfræðingur. Stúlka óskast til afgreiðsíustai'fa í skartgripaverzlun. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. sept. merkt: „Sölukona — 3390“. MORRIS J4 — „Piek Up“, hagkvæmi bíll- inn, sem hentar öllum atvinnurekstri, jafnt verzlunarfyrirtækjum, sem iðnaðar- mönnum: Ryðvarinn — Ársábyrgð á öllum bílnum. — Kostar aðeins kr. 136.000.00. — Jafnan fyrirliggjandi Ennfremur fyrirliggj- andi J-4 sendibíll með beztu mögulegum hieðsluþægindum Verð kr. 145.500.00. Bifreiðaverzlun Þ. Þorgrímsson & Co Suðtirlandsbraut 6 — Sími 2 22 35. VINNA Menntaftur maftur, sjúkrahússtarfsmaður í Lond on hefir þegið stöðu af for- stjóra lyffræðirannsókna í Afríku, og vildi komast í sam- band við stúlku, með góða menntun, á aldrinum 18—35 ára, sem hefur áhuga á að búa í hinni sólheitu Afríku, með hjónaband fyrir augum. Gjörið svo vel að senda svai ásamt mynd, á errsku, frönsku eða þýzku, til: Mr. Norman Dickson 21 Howard Road London S. E. 25 England. Samkomur Hjálpræftisiherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Hjálp- raeðissamkoma. Flokksforingj- arnir stjórna samkomum dags- ins. Mánudag kl. 4: Heimrla- sambandið. — Velkomin. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Asmundur Eiríksson talar. Einsöngur. Allir velkomnir. GUNNAR JÓNásON LÖGMAÐUR Þingholtsstræti 8. — Sirrn 18259 Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 26 IV hæð Simi 24753 PIANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Simi 24674 Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustig 2. 81WUBUR (Compact make up) ailir litir LAUST PÚBUR Leiftbeinum úftskiptavinum okkai meft vöruval, ef óskað er. mxammms Pósthússtræti 13 Sími 17394 Stúlka — skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa frá 1. október. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og einhver þekking í ensku, dönsku og bókfærslu æskileg. Umsóknir með uppl. um alduT, menntun og fyrri störf óskast sendar í pósthólf 926, Reykjavík. Stúlka — Kona óskast til afgreiðslustarfa 1. okt. Góð laun. Hjartarbúð Lækjargötu 2. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn frá 1. okt. Hampiðjan hf. Stakkholti 4 — Sími 24490. Caboon Nýkomið smáskorið Gaboon 16, 19 og 22 mm, 5x10 fet. — Eikarspónn fyrirliggjandi kr. 40,40 pr. ferm. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Símar 13879 og 17172. _____> BARBIAGUMMISTIGVEL ALLAR STÆRÐIR KARLMABÍIVASKQHLÍFAR LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON SKOV. BANKASTR. 5. Framkvæmdarstjórastarf við Samvinnufélagið Hreyfil er laust frá 1. jan. 1964. Umsóknir um staríið ásamt kaupkröfu og uppl. um fyrri störf sendist skrifstofu félagsins fyrir lok október 1963. ,WREVF/U TIL SÖLU HÚSEIGNIN Bakki á Seltjarnarnesi ásamt eignarlóð. Húsið er 6 herb. og eldhús og kjallari auk óinnréttaðrar íbúðar í nýrri viðbygg- ingu. Eign þessi er ekki til sölu annars staðar. Málflutningsskrifstofa Arna Guðjónssonar hæstaréttarlögmanns Garðastræti 17 — Símar 15221 og 12831.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.