Alþýðublaðið - 06.01.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1930, Blaðsíða 4
4 alþýðublaðið ATHUGIÐ, að með Sehlutar dSeselvéUaiti kostar olfa fjnrlr hrerfa framleidda kilowaitstand aðeins 7—S an. M. f. RafmagM, Hafnarstrœti 18. Sfmi 1005. Koaiiirl Biðjið nm S m á r a- smjðrlikið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjöriíki. thaldið og prentfrelsið. ATþýSubókin er djarflegasta bókin,, sem út hefir komið á ís- lenzku á síðaii árum. Halldór 'Kiljan húðflettir þar auðvaldið, ileiguþý þess og labbakúta. Hvert högg hæfir markið. Hræsuin og heílgislepjan, ágimdin og aura- græðgin, svikin, mútumar, prett- imir — allar þessar „auðvalds- dyggðir" em sýndar lesendum gegnum amerískt stækkunargler og berstrípaðar. Baráttu auð- valdsins til pess að halda lýðnum í viðjum fáfræði, kirkjukreddna. örbirgðar og óprifnaðar, svo að hann dái „hina frjálsu sam- keppni“ og virði „hinn friðhelga eignarétt burgeisa", er lýst svo, að hvert bam skilur. íhaldinu er illa við Alþýðubók- ina. Það eru beztu meðmælin, sem hægt er að gefa henni. Þvi er svo illa við hana, að það gleymir sér og lætur ritpeð sín þeimta takmörkan á prentfrelsi. í jólablaði „Varðar“ spyr sið- ferðisvandlætarinn frá Múla, sem alveg nýlega hefir neyðst til að greiða sekt fyrir ritsmiðir sínar, fullur íhaldsvandlætingar, ,)ivort engin takmörk vœri fyr- ir pví, hvad segja mcetti á prenti á pessu , landi“ og „hvort engin stofmin vœri til eda engir menn, sem cettu aö gœta pess, ad ekki vœri svo freklega grafid unfLan rótum pjódskipuiags vors.“ Þetta verður ekki misskilið. Múlamaðurinn álítur, að útgáfu Alþýðubókarinnar hefði átt að banna með lögum. Alt af er íhaldið samt vió sig. Prentfrelsið á að vera þannig, að vinnumenn auðvaidsins hafi leyfi tíl þess að ófrægja og svívirða hvem andstæðing, hverja nýja húgsflón, hverja einustu viðleitni Hl þess að bæta kjör fólksins og auka rétt þess, en að alt sé bann- að að prenta, sem flettir ofan af rotnun og spillingu auðvalds- skipulagsins. Um dagSnra og veginn. '** . 1 .i Næturlasknir er ! nótt Valtýr Albertsson, Austurstræti 7 (uppi), sími 751. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks- ins í Reykjavík í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 2394. 1 Hafnar- firði á Linnetsstíg 1, sími 236. Sfcrifstofurnar em opnar alla virka daga. Danzskóli Rigmor Hanson. Fyrsta danzæfingin á þessu ári verður á morgun og framvegis hvem þriðjudag á sama tíma og áður í alþýðuhúsinu Iðnó. Kent verður „Sixeight*’ og skautavals. — Grimudanz verður haldinn j sama húsi laugardaginn 8. febrú- ar fyrir nemendur sfcólans, börn og fulLorðna, og gesti þeirra, og liggur ásfcriftalisti frammi á danzæfingunum (hvern þriðju- dagl- f danzskóla R. H. í Hafnar- firði verður fyrsta æfing ársins á miðvikudaginn kemur í bæjar- þingsalnum, eins og auglýst hefir verið. Bæjarstjórnarkosningarnar á.Seyð- isfirði. FB. sendi fyrirspum þangað um, hvaða flokki C-listinn þar heyrði til, sem Jón Waage er efstur á. Svarskeyti kom þann- ig: C-listinn hefir ekki birt neing stefnuakrá. Frá Sandgerði. (Símað til Veðurstofunnar.) Kl. 8 í morgun: Slæmt sjóveður. Nokkrir bátar á sjó. Snjó ✓ hlóð hér niður í fyrri nótt, og komast bifreiðir ekki í langferðir héðan eins og stendur. 1 morgun var bifreið í tvær stundir að komast hingað innan frá Elliða- ám. Drnzskóli Ástu Norðmann og Sig. Guð- mundssonar byrjar æfingar þessa árs í dag í alþýðuhúsinu Iðnó. Danzleikur skólans verður á laugardaginn fýrir alla nefnend- ur, líka einkastundanemendur. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Veðrið. KI. S í «orgun var heitast I Vastaiannaoyjuw, 3 stiga hiti, Bœknr. Byltlngtn t Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr, phiL „Smtöw en ég nefndmf, eftir Upton Sinclair. Rflguar E. Kvaraa þýddi og skrifnði eftirmálfl. Kommúnista-ávarptd eftir Kftrl Marx og Friedridi Engela. Byltlng og thald úr „Bréfi tíl Láru“. „Húsfð vfð Norðurá", ísleuzK leynSIögreglttsflgs, afar-spennandi, Fást í afgreiðslu Alþbl. kaldast á Blönduósi, 10 stiga frost, 3 stiga frost í Reykjavik. Otlit hér um slóðir: Stormfregn. Hvöss suðaustan- og austan-átt Snjókoma eða bleytuhríð. JóiatréshátiO Sjomannafélags Reykjavíkur verður haldin irm miðja þessa viku. Hún verður nánar auglýst á morgun. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur, Báru- götu 2, verður opin á morgun kl. 3—4. Ungbarnavernd „Liknar’, Bárugötu 2, er opin hvern föstudag kL 3—4. Enskur togari kom hingað í gærmorgun með bilaða vél og þýzkur togari í nótt með bilaða ljósvéL Fyrstu róðrar á vertíðinni í Vestm’annaeyjum voru á föstudaginn. Þrír bátar fóru í róður. Afli var lítill, um 100 þorskar á bát. Sandgerðis- og Njarðvikur-bátar úr Vest- mannaeyjum voru flestir farnir þaðan í fyrra dag. (FB.-frétt.) Útbreiðslunefnd F. U. J. heldur fund i kvöld kl. 8 j Alþýðuhúsinu, Öll mæti! m I I Káputau, m Skinn á káp r, | Ullarkantar, margar | : teg. | Kjólatau, iii I i i I ■ Kjóiasilki o. m. fl. | Mattbildur BiOmsdðttlr, \ 5 Laugavegi 23. J Sfml 715. B.S.R. Sfmi hlt. Ef þér þurfið að nota bifreið, þá munið, að B. S. R. hefir beztu bílana. Bílstjórarnir eiga flestir í stöðinni og vilja því efla við- skifti hennar og munu ávalt reyna að samTýma hag stöðv- arinnar og fólksins. Til Vífils- staða kl. 12, 3, 8 og 11 e.*m. í'Hafnarfjörð á hverjum klukku- tíma. í bæinn allan daginn. B. S. R. N$Ir ðvextir: Appelsínur frá 15 aur„ Epli bezta teg. 85 aur. 7» kg, Vínber kr. 1,25 — — Niðursoðnir ávextir, heildósin frá 1,65. Strausykur 28 aura. Styðjið lága verðið með viðskift- um yðar, Versl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Skrúfur, Boltar, Skífur, Rær og Saumur fæst hjá Hjónaband. Á laugardagimi var voru gefin saman í hjónaband Ása Þ. Giss- ursdóttir og Helgi Eyleifsson af Miðnesi. Séra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Jafnaðarmannafélag íslands beldur fund annað kvöld kL 8V* i alþýðuhúsinu Iðnó uppL Verður þar rætt bæjarstjómar- kosningamar og næsta alþingi. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Siml 24. Mnnið, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, stmi 2105. Sokkar. Sokkar. Sokkar fré prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Íhaldslístinn við bæiarstjórnarkosningamar hér í Reykjavík er nú loksins kominn fram. Aftan við þá 7, sem taldir voru í síðasta blaði, hefir verið hnýtt alls konar íhalds- fólki, svo sem Einar Amórssyni, fyrverandi ritstjóra „Morgun- blaðsins“, og öðrum sauðtryggum Knúts-iiöum. Guðmundur Jó- hannsson fékk loks 6. sætið. Lnst- im rekfl: Magnús Jónssoa, fyrr- um dósent, Sigurður Eggerz og Jón Þorláksson. Skipafréttir. „Esja“ fór á LangardagskvöIdiK vestur og norður um land í hringferð. Ritstjóri «g áfeyrgðarmaðwr Harallur Guðammdssoa- - ‘ Aiþýðupreflt»tið}««.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.