Morgunblaðið - 11.03.1964, Síða 25
Mlðvíkudagur 11. marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
19
Til sölu
íflíltvarpiö
AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI
Af sérstökum ástæðum er til sölu veitingastofan
Skálinn, Strandgötu 41, Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 32334 eða á staðnum.
AUKIN ÞÆGINDI AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI
RUTON RYKSUGAN
er einmitt sú, sem þér ættuð að eginast. —
Hún er falleg og stílhrein, með sterkum
mótor . . . og TÍU fylgitækjum. Hún er
til í ýmsum litum.
— Gjörið svo vel að líta inn —
Simi' 21240 Jfekla Laugavegi 170-172
LAND^ FJÖLHÆFASTA ‘£rROVER farartækið á landi
BENZIN
EÐA
DIE8EL
LAHD -
-■ROVER
4
NÍÐSTERK GRIND
Grindin er úr ferstrendu holu stáli, gerir Land-
Rover bílnum fært að standast hvers konar þol-
raunir í torfærum. Grindin er böðuð í ryðvamar-
málningu, sem rennur inn í holrúm hennar og
verndar hana ótrúlega vel gegn tæringu. Form
grindarinnar er afar einfalt og er því mjög auð-
velt að komast að undirvagninum.
Leitið nánari upplýsinga um
LAND ROVER
fjölhæfasta farartækið á landi.
Simi 21240 VMIBVIRZLVNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172
Miðvikudagur 11. mara
7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir —
Tónleikar. 7.30 Fréttir — Tón-
leikar. 7.50 Morgunleikfimi —
8.00 Bæn — Veðurfregnir —
Tónleikar. 8.30 fréttir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9.10 Veðurfregnir — 9.20 Tón-
leikar — 10.00 Fréttir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar -•
12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14.40 „Við, sem heima sitjum“: Her-
steinn Pálsson les ævisögu
Maríu Lovísu, drottningar Napó
leons, eftir Agnesi de Stöckl (2).
15.00 Síðdegisútvarp (fréttir og tilk.
— Tónleikar — 16.00 Veðurfr.
— Tónleikar — 17.00 Fréttir —
Endurtekið tónlistarefni).
17:40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
18:00 Útvarpssaga barnanna.
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20:00 Varnaðarorð: Vilberg Helgason
öryggiseftirlitsmaður talar um
lestun og losun skipa.
20:05 Létt lög: Fritz Schulz Reichel
píanóleikari og Bristol Bar sext
ettinn leika.
20:20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Norðlend-
ingasögur; — Víga-Olúmur
(Helgi Hjörvar).
b) Kórsöngur: Borgfirðingakór-
inn syngur.
c) Heimilisandinn, — þáttur flutt
ur af Leikhúsi æsk^nnar að
tilhlutan Æskulýðsráðs
Reykjavíkur. Aðalumsjón hef
ur Hrefna Tynes með höndum
d) Vignir Guðmundsson blaða-
maður flettir þjóðsagnablöð-
um.
e) Sigurbjörn Stefánsson flytur
visnaþátt.
21:45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene-
diktsson)
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lesið úr Passíusálmum (38).
22:20 Lög unga fólksins (Guðný Aðal-
steinsdóttir).
23:10 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohn.
sen).
23:35 Dagskrárlok.
Hópterdarbílar
allar stærðir
BIRGIR tSL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 63. — III. hæð
Sími 20638.
. 'S i Kíw* vni"ni..
&*tV Á
og útbreiddasta blaðinn
borgar sig bezt.
Það er bamaleikur að strauja þvottinn með
strauvélinni
Baby strauvélin léttir ótrúlegu erfiði af hús-
móðurinni. — Baby strauvélin pressar, straujar,
rúllar. Pressar buxur —
straujar skyrtur — rúllar
lök. Baby strauvélin er opin
í báða enda. Baby strauvél-
inni er stjórnað með fæti og
því er hægt að nota báðar
hendur við að hagræða þvott
inum.
Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð.
Simi 21240 Jfekla Laugavegi 170-172
® ® ( ALLIAI ® ® © ® ® ® ® ® F FJOLGAR VOLKSWAGEN
Akið mót hækkandi sól i nyjum
VOLKSWAGEN
VOLKSWAGEN er ódýr í rekstri og er með Ioft-
kælda vél. Hann hefir sjálfstæða fjöðrun á hverju
bjóli og lætur vel að stjórn, jafnvel við erfiðustu
skilyrði. VOLKSWAGEN-útlitið er alltaf eins og
því eru endursölumöguleikar hans miklir.
Vinsamlegast pantið tímanlega svo að við getum
afgreitt einn til yðar fyrir vorið.
® ® ®
VOLKSWAGEN er 5 manna bíll.
VARAHLUTAÞJÓNUSTA VOLKSWAGEN
er þcgar landskunn.
Simi 21240 HEilDVERZLUNiN HEKLA hf Laugaveyi 170-172
■