Morgunblaðið - 03.04.1964, Blaðsíða 18
18
MORGUNBL&tnÐ
Föstudagur 3. apríl 1964
Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem á margvís-
legan hátt heiðruðu mig og glöddu á áttræðisafmæli
mínu þann 20. marz s.L — Lifið heil.
Jóhansaes Laxdal.
Hjartans þakkir færi ég öliurn þeim, nær og fjær, er
sýndu mér margvíslega vinsemd á 70 ára afmæli minu,
með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum og gerðu
mér daginn ógieymanlegan.
Guð gæti ykkar ævinlega.
Halla Eiríksdóttir frá Fossi.
Innilegar þakkir til samstarfsmanna minna hjá
Olíufélaginu h.f., skyldfólks og vina fyrir góðar gjafir
©g vináttu mér sýnda á 60 ára afmæli mínu.
Haraldur Olafsson.
' »"
Hjartans þakkir til allra ættingja og vina sem
minntust mín á 70 árá afmæli mínu
Guðrún Guðmundsdóttir, Hólmgarði 6.
uorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Þinghóll, Grundarsfig
,t,
Elskuleg eiginkona mín
DOROTHEA fædd EIRÍKSSON
andaðist þann 28. marz.
Falme Gudmundson,
401 La Presa Avenue
Spring Valley
San Diego, Californía.
KRISTINN JÓNSSON
klæðskerameistari, Grettisgötu 39 B,
lézt þann 2. apríl. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Aðstandendur.
Sonur minn
KJARTAN HALLDÓRSSON
frá Skiðbakka,
sem andaðist 28. marz s.l. verður jarðsunginn kl. 2 laug-
ardaginn 4. dpríl frá Krosskirkju, Austur-Landeyjum.
Haildór Þorsteinsson.
Faðir minn
GUÐMUNDUR BJARNASON
frá Mosvöllum, Önundarfirði,
verður jarðsupginn frá Fossvogskirkju laugard. 4. april
ki. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Ólafur E. Guðmundsson.
Innilegar þakkir færum við öllum fyrir auðsýnda
samúð og aðstoð við andlát og jarðarför
GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR
bónda á Melum.
Fyrir hönd vina og vandamanna.
Helga Eggertsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur
ÖRNU BJARKAR
Jórunn Árnadóttir, Birgir Sveinsson,
Sveinn Birgisson.
Við þökkum hjartanlega okkur sýnda samúð við
andlát og útför móður, tengdamóður og vinkonu
GUÐBJARGAR ANDRÉSDÓTTUR
Njarðargötu 5.
Sérstakar þakkir til þeirra er heimsóttu hana í veik-
indum hennar og voru henni góðir.
Anna Magnúsdóttir, Sigurbjörn Hansson,
Ásgeir Sigurðsson.
Arndís S.
Mognúsdóttir
Blöndnl
1 DAG er gerð frá Frikirkjunni
í Reykjavík útför frú Arndisar
S. Magnúsdóttur BlöndaL Ný-
lendug. 24, dóttur Magnúsar sál.
Blöndal umboðsmanns í Stykkis
hólmi og Júlíönu Jósafatsdóttur.
Á yngri árum sinum dvaldi
Arndís á hinu stóra og umfangs-
ríka heimili Th. Thorsteinsson,
Bíldudal og mun það hafa orðið
henni góður undirbúningsskóli í
öllum þeim myndarbrag sem
einkenndi húsmóðurstörf henn-
ar á lahgri æfi.
Á Bíldudal kynntist hún eigin
mannj sínum Jóhannesi Guð-
mundssyni, skipstjóra og giftust
þau árið 1900.
Mann jsinn missti hún 1948 og
Várð þeim þriggja barna auðið:
Mágnús Blöndal yfirverkstjóra
hjá Ríkisskip, Laufey Bryndís,
gift Óskari Bj. Erlendssyni,
lyfjafræðing og * Fanney, sem
andaðist á 1. aldursári.
Arndís var glæsileg kona,
prýðisvel greind, stálminnug og
hafði skemmtilega frásagnar-
gáfu.
Heimili Arndísar og Jóhann-
esár bar fagurt vitni um staka
reglusemi og stjórnsemi í smáu
og stóru.
Vinfesti og umhyggja fyrir
ölium sínum var aðalsmerki
þeirra hjóna.
Nú þegar heilsan þraut naut
hún í ríkum mæli umönnunar
og ástríki barna sinna, sonar-
dóttur, sem ber Fanneyjamafnið
aukannarrabarnabama, ættingja
og vina sem nú að leiðarlokum
þakka henni hjartanlega samver
una.
Við biðjum Guð hin hæsta,
að leiða þig og styrkja, á þeriri
ferð sem þú nú hefir hafið.
o.b.e.
Húsnæði óskasf
Höfum kaupendur að 350—400
ferm. húsnæði í Reykjavík
eða négrenni.
SKIPA-
SALA
0G_
SKIPA.
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Afgreiðslustarf
Karlmaður óskast til afgreiðslustarfa.
EGILSKJÖR
Laugavegi 116.
NYKOMIÐ:
SLÉTTIR PUMPS
KVENSKÓR
með 6.5 m/m hsel skinnfóðraðir.
SVARTIR — BRÚNIR.
VERÐ kr: 389.00.
ÓDÝRIR
KARLMANNASKÓR
SVARTIR — BRÚNIR.
VERÐ FRÁ:
ktr. 297.-
Austurstræti 10.
Stúlka
Rösk stúlka óskast til afgreiðslu á erlendum bókum
í bókaverzlun. — Enskukunnátta nauðsynleg. —
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
sendist í pósthólf 124.
Kona oskast
í uppvask.
Hressingarskálínn
NÝKOMNAR NVKOMNAR
Amerískar kvenmoccasíur
PÓSTSENDUM
UM ALLT LAND
SKOSALAN
LAUGAVEGI 1