Alþýðublaðið - 16.01.1930, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
4 ,
í tilefni af þeirri auglýsingu
hefir stjórn verkamannafélagsins
„Dagsbrúnar" sent Ólafi svo
hljóðandi simskeyti:
„Togarinn „Leiknir“ verður ekki
afgreiddur hér, meðan deilan
stendur milli yðar og verka-
mannafélagsiijs á Patreksfirði, og
ekki heldur þótt breytt verði um
eiganda."
Til pess að sýna verkamönn-
um á Patreksfirði enn . frekarj
samúð og hjálp hefir verka-
kvennafélagið „Framsókn" ák'veð-
ið að senda félági peirra 150 kr.,
veikamannafé agið „Dagsbrún"
300 kr. og Sjómannafélag Reykja-
víkur 300 kr. Var fé þetta, sam-
tals 750 krónur, sent símleiðis
vestur í dag.
Um daggino og veginn,
Næturlæknir
er í nött Halldór Stefánsson,
Laugavegi 49, sitni 2234.
„Flónið“
verður leikið í kvöld við lækk-
uðum aðgangseyri.
Efni þessa leiks er óþarft að
rekja, pví að það er næstum
hverju mannsbarni kunnugt, en
gaman verður fyrir'' unglinga að
sækja leikhúsið á sunnudaginu
og sjá Þyrnirósu, sem þeir hafa
lesið um, ljóslifandi. — Aðgöngu-
mið(ar að leiknum verða seldir
á föstudag frá kl. 2—6 og á
laugardag frá kl. 10—12 og eft-
ir kl. 2.
Veðrið.
Kl. 8 i morgun var 2 stiga hiti
i Vestmannaeyjum. AnnarstaHar
var frost, par sem veðurfregnir
greina hérlendis, mest 8 stig, á
Ísafirðí og Akureyrf, 5 stig i
Reykjavík. Útlit hér um slóðir:
Vaxandi austankaldi. Snjókoma
með kvöldinu. Frostlaust,
K istinn Helgason,
kennari í bifreiðaakstri, fór til
Danmerkur með „Ægi“. Verður
hann ytra um 2ja mánaða tima
og ætlar að kynna sér alt, erlýtur
að meðferð bifreiða og dráttar-
véla til' landbúnaðarvinnu, svo
og eftirlit með gjaldmælum bif-
reiða o p. h, Kristinn hefir kent
hér bifreiðaakstur í tæp 2 ár; kom
hann hingað frá Akureyri. Snerjima
kynti hann sér meðferð bifreiða-
gangvéla og stundaði um hrið nám
við „Teknologisk Institut" í Kaup-
mannahöfn. — Þess má geta, að
Kristinn sótti snemma á siðast-
liðnu vori um leyfi til bygginga-
nefndar lil að reisa hús til bif-
reiðageymslu og kenslu í bifreiða-
akstri. Fylgdi 'teikning beiðninni;
en prátt fyrir pað pótt Kristinn
hafi breytt teikningunni eins og
byggingarfulltrúi eða hæjarverk-
fræðingur vildu vera láta, hefir
hann enn ekki fengið neitt svar
frá borgarstjóra, en öðrum hefir
verið leyft að byggja skúra i pessu
skyni.
Stúkan ,íþaka*
hefir ekki fund í fevöld. Ánæsta
fundi er ákveðið að veiði biæðra-
kvöld.
Verkamannafélagið ,Hlif‘
í Hafnaifirði heldur árshátíð
sína i kvöld í Góðtemplarahúsinu
par.
Á shátið „Dagsbrúnar“
verður annað kvöld kl, 8Vs í
alþýðuhúsinu Iðnó. Héðinn Valdi-
marsson mælir fyrir minni félagsins.
Einnig veiðursungið.glímt, kveðið,
lesíð upp og danzað, Aðgöngu-
miðar veiða afhentir á sama stað
til kl 7 í kvöld og frá kl. 12—8
á morgnn, en ekki eftir kl. 8 annað
kvöld. Húsinu verður lokað kl. 11.
Verkamenn! Þér purfið a tilbreyt-
Ingu að halda frá daglega stritinu.
Skemtið ykkur annað kvöld i hópi
stéttarfélaga ykkar.
Verkakvennafélagið „Framtíðin"
i Hafnarfirði heldur aðalfund
sinn á mánudagskvöldið ki. 8 í
gamla barnaskólanum par. *
f " ’ ’
Verkamannafélagið „Drifandi“
i Vestmannaeyjum hélt aðalfund
sinn siðastliðinn sunnudag. Á fund-
inuin voru 90 verkamenn og er
pað fjölmennasti félagsfundur síð-
ustu 3 árin (en í félaginu eru
eitthvað liðugt hundrað virkir
iélayar). Form-tður var kosinn
Jón R ifnsson, riiari Sveinbjörn
Jónsson, gjaldkeri ísleifur Högna-
son, varaformaður Björn Jakobsson
og innheimtumaður félagsgjalda
Guðmundur Eyjó fsson.
JÞyrnirós".
Ungur maður, 18 ára að aldri,
sem nefnir sig ».Leo Númi“, hefir
samið barnaleik upp úr hinu al-
kunna æfintýri „Þyrnirós". Er
leikurinn í 5 þáttum og að
mörgu mjög vel gerður. Hefir
flokkur unglinga hér í bænuro
æft leikinn undanfarið, og mun
hatjn verða sýndur f fyrsta skifti
opinberlega á sunnudaginn kem-
ur kl. 2i/a. Er tij ætlast, að næst-
um eingöngu börn sæki leikinn.
Alpingi
verður sett á morgun, en
pingfundum verður frestað, par
eð margir pingmenn eru ókomnir.
Þineme »suna
flytur Ásmundur Guðmundsson
dósent kl. 1 á morgun í dóm-
kirkjunni.
Fiskipingið
á að setja á morgun. Verður
paö að pessu sinni í baðstofu
Iðnaðarmannafélagsins.
Siminn,
Ritsimasamband til Seyðis-
fjarðar komst aftur á í gær. Á
Suðurlandslínunni næst lengsí
Eins og að undanförnu seijum við blikfelýsistunnur
mjög ódýrar beint frá Noregi. einnig sildartunnur.
Etiöert Hristjánsson & Go, Hafnarstræti 15.
samband til Fáskrúðsfjarðar. Rit-
símasamband er til ísafjarðar, en
koparþræðirnir eru bilaðir milli'
ísafjarðar og Arngerðareyrar. Er
talsímasamband til ísafjarðar pví
að eins á járnþræðinum (ritsíma-
præðinum), mjög slæmt og kem-
ur ekki öðrum að notum en
peim, sem heyra mjög vel.
Ármenningar
eru beðnir að vitjá aðgöngu-
miða sinna að aðal-danzleiknum
eigi síðar en fyrir hádegi á
morgun.
Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks-
ins
í Reykjavík er í Alpýðuhúsini;
við Hverfisgötu, sími 2334. 1
Hafnarfirði á Linnetsstíg 1, sími
236. Skrifstofurnar eru opnar alla
virka daga.
Bæjarstjórna<fundur
veirðitr I dag í G.-T.-hús:nu og
byrjar kl. 5. Fyrfr fundlnuro
liggja m. a. tillögur Haralds Guð-
mundssonar um hækkun kaup-
gjaídsins í bæjarvinnunni og um,
að bæjarstjórnin skori á alpingi
að leggja skatt á pá verðhækk-
un lóða og landa einstakrg
manna, sem myndast heiir án
sérstakra aðgerða e'gendanna
Bæði pessi mál vill íhaldsliðið
draga á langinn fram yfir kosn-
ingarnar. Pétur Halldórsson viIJ
fe la verðhæ'vkuna.skattstillöguna
nú pegar, en Knútur og Jón ÓI-
afsson vilja fresta aíg.ei'ðslu
málains. — Einnig verða kjör-
skrárkærur úrskurðaðar á fundin-
um cg rætt um undirbúning
byggingar bálstofú.
Fiá Sandgerði.
(Símað til Veðurstofunnar kl. 8
í xnorgun.) Hæg norðanátt. AIl-
gott sjóveður. Allir bátar á sjó.
Fy i'lestrar fyrir almenning.
Þorkell Jóhannesson flytur prjá
fyrirlestra um rannsóknir í at-
vinnu- og menningar-sögu. Fyrir-
íestrarnir verða fiu.tir í 1. kcn.lu-
stofu háskólans prjá næstu
föstudaga, 17., 24. og 31. þ. m.
kl. 6 síðclegis. Er öllixm heimilí
að hlusta á pá,
Kviknar enn í leykháfsmótum.
K1 .að ganga 6 sjðdegis í gær
var slökkviliðið kaljað upp í
barjnas.kóla.nn nýja. Hafðx< kvikxx-
að par í hækkunarmóíum, s.-ra
sett voru ofan á reykháiinn.
Móíin brunnu, en aðrar skemdir
urðu ekki.
NÝMJÓLK fæst allann daginn í
Alpýðub rauðgerðinni.
Ný smokingföt, á háan og
grannan mann til sölu. Tækifæris-
verð. Bjarni & Guðmundur, klæð-
skerar Pósthússtræi 13.
Tíi snlu, litið hús í Austurbæn-
um, fyrir 2 fjölskyldur. Útborgun
íitil. Borgunarskilmálar góðir. Upp-
lýsingar gefur Jónas H. Jónsson
simi 327.
Sjö ugur
er í dag Guðmundur Jakobs*
son, sem starfað hefir í hafnar-
skrifstoíunni alt síctan hún var
sett á stofn.
Toyararnir.
„Belgaum", „Draupnir“, „Haf-
stein“ og „Andri“ komu í nótt
frá Englandi.
Á Farfug’afundi
í Kaupþingssalnum í kvöld kl.
8V2 verður m. a. flutt erindi um
vikivaka fyrr 0g nú í sambandi
við nýútkominn leiðarvísi í viki-
vökum. Er því sérstaklega skorað
á alla ungmennafélaga, sem hafa
áhuga fyrir vikivökum og vilja
kynnast þeim, að mæta, en auk
þess era allir urgmennafélagar
velkomnir. — Lyftan verður i
gangi til kl. 9.
Útb<eiðslunefnd F. U. J.
mæti annað kvöld kl. 8V* í
Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Dánarf egn
Sighvatur Grímsson Borgfirð-
ingur, srgnaritari, andaðist i
fyrra dag að heimili sínu, Höfða
við Dýrafjörð.
Hatidór Kiljdn Lax ess
hefir ritað tvær leiðréttingar
við rangfæ s'ur , MorgunbIað:i::s'‘
á ummælum hans á „Dagsbrún-
ar“-fundi og rangar tilvitnanir i
Alpýðubókiua. Krafðist Kiljan
þess, að ritstjórarnir birtu leið-
réttingar pessar í blaðinu, en
Valtýr neitaði. Hefir Kiljan nú
aihent steínuvottunum leiðTétt-
irgarnar til birli :gar ritstjórun-
um með kröfu um, að pær verði
prentaðar í, Morgunblaðinu" srra-
kvæmt ti skipun um prentfrelsL
— Það er svo sem ekki í fýrsta
skifti, sem „Mogga“-menn verða
að éta ofan í sig — og verðup
væntan'ega ekki hið s'ðastai
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.
Hara'dur Guðmundsson.
Alpýðuprentsmiðjan.