Morgunblaðið - 05.05.1964, Page 4
4
MORGU N BLAÐID
Þriðjudagur 5. maí 1964
2ja herbergja íbúð
Til sölu er góð 2ja herb.
jarðhæð við Holtagerði 9,
Kópavogi. Inngangur og
hiti sér. Útborgun kr. 200
—250 þús. Uppl. á staðn-
um. —
Keglusöm kona
óskar eftir herbergi og eld-
húsi (eða eldunarplássi) í
Austurbænum. Sími 13845
eða 14157.
Herbergi
Ungur, reglusamur maður
í góðri atvinnu óskar'eftir
herbergi til leigu. Æskilegt
að aðgangur að síma gæti
fylgt. Uppl. í síma 15503
eftir hádegi í dag.
Mótatimbur
Notað mótatimbur til sölu.
Uppl. að Barónsstíg 13, eft-
ir kl. 19.
Píanó til sölu
Vandað píanó er til sölu.
— Uppl. eftir kl. 5 í síma
14923. —
íbúð óskast
Óska eftir 2ja herb. íbúð
til leigu, helzt í Vesturbæn
um. 3 í heimili. Uppl. í
síma 23492.
BIFREIÐAEIGENDUR
Við klæðum bílana. Úrval
af efnum. Hlífðaráklæði
afgreitt með stuttum fyrir-
vara. —
BÓLSTRUN
Miðstræti 5. Sími 15581.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í mat-
vöruverzlun (ekki kjöt). —
Uppl. í síma 36702 kl. 1—3
e. h. —
Skrifstofustúlka
vön vélritun óskast strax.
H.f. Júpíter H.f. Marz
Aðalstræti 4.
Rauðamöl
Seljum 1. flokks rauðamöl
á lægsta verði.
Vörubílstjórafél. Þróttur
Sími 11471.
Takið eftir
Viljum ráða lagtæka menn
nú þegar. Mikil vinna og
góð laun.
G. Skúlason og Hlíðberg
Þóroddsstöðum.
Hvítt flúnel
Ódýrar bleyjur, ungbarna-
fatnaður, sængurgjafir.
Þorsteinsbúð
Snorrabr. 61 og Keflavík.
Telpu náttkjólar
kr. 99.50 stykkið.
Ungbarn.aniátbföt, barna-
náttföt, náttfatapoplín,
náttfataflúnel.
Þorsteinsbúð
Snorrabr. 61 og Keflavík.
Rautt kaki
blátt kaki, köflótt kaki.
Ódýr skyrtuefnL
Þorsteinsbúð
SruMraibr. 67 og Keflavík.
H.' irtagarn
Nælongarn, skúbugam,
kisugarn, babygarn.
Þorsteinsbúð
Snorrabr. 67 og Keflavík.
ÞVÍ af náð eruð þér hólpnlr orðnftr
fyrir trú, og það er ekki yður að
þakka, heldur Guðs gjöí (Efes. 2. S).
I dag er þriðjudagur 5. mai og er
það 126. dagur ársins 1964. Eftir lifa
240 dagar. Árdegisháflæði kl. 12:54.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavikur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn. .
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 2. maí — 9. maí.
Sunnudagsvörður 3. maí er í
Austurbæjarapóteki.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringmn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kopavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótok og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Næturlæknir i Hafnarfirði frá
4. — 5. maí Jósef Ólafsson
5. — 6. Kristján Jóhannesson
I.O.O.F. Rb. 4, = H3558H = 9.»
RMR-6-5-20-KS-MT-HT.
Orð lífslns svara i sima 1000«.
FRÉTTIR
Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur
kaffisölu í silfurtunglinu 10. maí. Kven
félagskonur og aðrir vinir Hallgríms-
kirkju eru vinsamlegast beðnir að gefa
og veita hjálp sína í starfi. Kaffinefnd-
in.
BAZAR kvenfélagsins Bylgjunnar,
félags eiginkvenna loftskeytamanna
verður í Góðtemplarahúsinu í dag kl.
2 e.h.
Kvenfélag Iláteigssóknar heldur fund
í kvöld í Sjómannaskólanum kl. 8:30.
Rædd félagsmál. Sýnd kvikmynd.
Kaffidrykkja.
K.F.U.K. Kristniboðsflokkurinn held
ur samkomu miðvikudagskvöldið 6.
maí kl. 8:30 í húsi félagsins til ágóða
fyrir kristniboðið 1 Konsó.
Félag austfir/.kra kvenna heldur ár-
lega skemmtun fyrir austfirzkar kon-
ur í Breiðfirðingabúð, þriðjudaginn 5.
maí kl. 8. Félagskonur fjölmennið,
takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Kvenfélag Garðahrepps. Fundur
verður haldinn að Garðaholti þriðju-
dagmn 5. maí kl. 8:45 e.h. Venjuleg
fundarstörf. Bíll frá Ásgarði kl. 8:30.
Stjórnin.
Húsmæður, Kópavogi.
Bazar til styrktar húsmæðraorlofinu
verður haldinn í Félagsheimilinu
sunnudaginn 10. maí n.k. Allir vel-
unnarar orlofsins, sem hefðu hugsað
sér að gefa muni, gjöri svo vel og
komi þeim í Félagsheimilið eftir kl.
8 laugardagskvöld, 9. maí. Orlofskon-
ur.
Kvenfélag óháða safnaðarins. Félags
konur eru góðfúslega minntar á bazar
inn sem verður 1 enduðum maí.
BAZAR. Kvenfélags Langholtssókn-
ar verður opnaður kl. 2 1 dag. Úrval
góðra muna á liagstæðu verði.
Reykjavíkurdeiid Rauða Kross ís-
lands minnir fólk á, sem ætlar að
koma börnum f sumardvöl á vegum
deildarinnar, að tekið er á móti um-
sóknum 4. og 5. maí kl. 9—12 og 13—
18 i Thorvaldsensstræti 6.
Kvenfélag Laugarnessóknar hefur
kaffisölu fimmtudaginn 7. maí í kirkju
kjallaranum. Konur, sem ætla að gefa
kökur og annað eru vinsamlega beðn-
ar að koma því milli kl. 10—1 sama
dag.
Hallgrímskirkja
Minnlngarspjöld Hallgrimskirkjn 1
Reykjavík £ást I Verzlun Halldóru Ol-
afsíióttur, Grettisgqtu 26, Verzlun
Björns Jónssonar. Vesturgötu 28, og
Bókaverzlun Braga Brynjóllssonar,
Hafnarstræti 22.
’Árnað heilla
Á sumardaginn fyrsta voru gef
in saman í hjónaband í Hafnétr-
fjarðarkirkju af séra Garðari
Þorsteinssyni ungtfrú Sjöfn Jónas
dóttir, hárgreðisludama, Arnar-
hrauni 22 oig Stefán Ágústsson,
flugmaður, Tjarnarbraut 23. —
(Ljósm, Studio Guðm., Garða-
stræti 8).
Sunnudaginn 26. apríl voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni ungfrú
Kristín Óskarsdóttir, Grettisg.
22 og Hartman G. Guðmunds-
son, bifreiðastjóri, Grettisgötu
22. (Ljósm.: Studio Guðmund-
ar, Garðastræti).
70 ára er í dag Jóhann Krist-
jánsson, bóndi Bakkagerði, Jök-
ulsárhlíð, N-Múlasýslu.
Sumardaginn fyrsta opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Edda
M. Hjaltested, Ásgarði 14. Reykja
vík og Sveinn Jóhannesson, Holts
götu 10, Hafnarfirði. Laugardag-
inn 2. maí opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Anna Ingólfsdóttir,
Vesturgötu 50 og Sveinn May,
2523, No. 66 Ave, Omaha, Ne-
braska, U.S.A.
Síðasta vetrardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Alda Magn-
úsdóttir frá írafelli í Kjós og
Gunnar Borgþór Gunnarsson,
Laufásvegi 5, Reykjavík.
Á laugardaginn opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðrún
Gísladóttir, Grænukinn 6, Hafn-
arfirði og Andrés Bergmann, Ara
túni 42, SilfurtúnL
SIPP \ VORI
Þegar krakkarnir fara með sippubandið sitt út á götu er örugg-
lega komið sumar, að maður nú ekki tali um, þegar stelpurnar
fara að hoppa í París eða Paradís, eins og Laxnes kallar það.
París getur verið á marga vegu,. bæði karlaparís og þessi venjulegl
á stéttunum, að ógleymdum Landaparís, en hann er iðkaður med
sjálfskeiðungum og aðeins af strákum.
Eins kunna stelpurnar alla i egana afbrigði af sippi, bæði afturá-
bak og áfram, á báðum löppum og annari til skiptis.
Þessa mvnd tók Sveinn Þormóðsson einn góðveðursdaginn hér á
dögunum, en þeir eru nú orðnir svo margir, að engin leið er a3
muna, hvenær það var. En myudin er góð og stelpan er í sumarskapi.
sá NjÆST bezti
Alli rakari er vel þekktur meðal sjómanna, bæði íslenzkra og
færeyskra.
Eitt sinn kom til hans á síofuna Færeyingur, sem lá í höfn á
skipi sinu og spyr þá Al!i: „Joggvan, notið þið ekki mikið Sjó-
mannas'tofuna ykkar við Skúlagötu, þegar þið liggið svona við
land?“
Joggvan svarar: „NeL það görum vit yfirleidd lítið."
„Og hvers vegna?“, spyr Alli.
t,Það skal ég segja té? Alli rakari. R f K I Ð er í millum!“
SÖFNIN
ÁSGRÍMSSAFN, BergsíaöastræU 74.
er opið sunnudaga, priðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga frá 1.30—4 e.h.
LISTASAFN ISLANDS ex oplð á
þriðjudögum, fimmtudogum, laugar-
dögum og sunnudögum tl 13.30—16.
VINJASAFN REYKJ A VlKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl
2—4 e.h. nema mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar «r opfll
á sunnudögum og miðvikudögum fr4
kl. 1.30 — 3.30.
Byggingaþjónusta Arkitektafé.
lags íslands Laugavegi 26, opin
kl. 13—18 nema laugardaga ki.
10—12.
Spakmœli dagsins
Það er sá villti, sem rekst á
n’ iar leiðir.
— Nils Kjær.