Morgunblaðið - 05.05.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.05.1964, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 5., mai 1964 M ORG U N B LADIÐ 11 Sem nýr hmðbálar með 10 ha. utanborðsmótor til sölu. Uppl. eftir kl. 18 hjá Ole Kurt Hansen í síma 11088. Slcyndisala FERMINGARKÁPUR HEILSÁRSKÁPUR með og án skinna. POPLINKÁPUR RIFSKÁPUR APASKINNSJAKKAR JERSEYK JÓLAR DRAGTIR PEYSUR Barna og fullorðins SNYRTIVÖRUR ALLSKONAR METRAVARA ALLT VIÐ ÓVENJU HAGSTÆÐU VERÐI. Laugavegi 116 — Sími 22453. N Ý BÓK Makrinn ú stýrið eftir Áke Carnelid. er komin í bókaverzlanir. Þessa bók ætti hver ein- asti maður að lesa, sem hefur með stjórn að gera á vélknúðu ökutæki. Hún er ómetanleg leiðbeining um það hvernig akandi manni er nauðsynlegt að skyggna sjálfan sig og aðra í hinni ört vaxandi um- ferð aldarinnar. Hún er hjálpartæki í því að forðast árekstra og umferðaslys. Afgreiðsla í Prentsmiðjunni Hólum Þingholts- stræti 27 sími 2-42-16. ÚTGEFANDI. Svefntbelckir Fjórar gerðir svefnbekkir. Húsgagnaverzl. AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 — Sími 10117. 77/ sölu Verzlunarhúsnæði með tekk í horni, ea. 130 ferm. verzl unarhæð með jafnstórum kjallaxa. Með bifireiðainn- keyrslu við eina af aðalum íer&agötuan borgarinnar. — Húsið fullgert og mjög smektklegt, mætti einnig nota fyrir iðmað. 6 herb. hæð við Goðheiana. Sér hiti og bílsktúnsréttindi. 6 herb. íbúð í fijölbýliahúsi við Laugamesveg. Tvö af hesb. í ytri gangi. 5 herb. mjög góð íhúð á 2. h. við Ásgarð. Sér hitaveita. 5 herb. 150 ferm. og 40 ferm. bílskúr. Gert ráð fyrir öllu sér, við SóLheima. íbúðin selst fok)held. 4 herb. risíbúð við Fornhaga. íbúðin er björt og skemmti leg. Stórar svalir. 4 herb. smekkleg hæð við Hlíðarveg í Kópavagi. 4 herb. kjallaraibúð á Sel- tjamamesi. Sér hiti. 4 herb. risíbúö við Hverfis- götu. Sér inngamgur. 3 herb. ibúð á 3 h. í vestur- bæn.uan. 3 herb. risíhúð við Lindarg. Útb. 150 þús. Má skipta út- borguninni. 2 herb. kjallaraibúð í Stkerja- firði. 2 herb. íbúð á hæð með sér kmgangi, á Seltjarnarmesi. Einbýlishús í austurbænum í Kópavogi. 120 ferm.. Allt á sömu hæð. Einbýlishús í Austur'baenum í Kópavogi, 114 feirm. kjalari undir hálfu húsinu. Stórt verk stæðispláss. Skipti á 3—4 herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsréttimd.um koma til greina. Einbýli.shús í Vesturbænum í Kópavogi. Alls 7 herlbergja. 40 ferm. bílstoúr. Stór lóð. Parhús í smíðutm í Kópavogi. Einbýlishús í Garðahreppi, ca. 145 fenn., með bílsdcúr. Hús ið selst fokhelit. Teiikmimg til sýnis á sfcrifstofunmi. 2 hæða steinhús á Kjalarmesi, mjög heppilegur sumar'bú- st.aðar fyrir tvær fjölskyld- ur. Bátur til sölu 37 tonn, með Kelvin-diesel- vél. Allur útbúnaður til dragnótaveiða. Mjjög látil útborgun. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.. Olafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20 — 41087 "Skvetta, falla, hossa og hrista" Þessi skeunmtilegi texti Valgeirs Sigurðssomar er í þessu hefti ásamt 23 öðrum, nýjum íslenzkum tex-tum. lortidc Svo*0’i Goiti Fyrsla danslagatexlaheltið, . <em helur inni að halda ulenika leila eingöngu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á vélbátnum Skáiaberg SU-11 þingl. eign Jóns Stefánssonar og Harðar Stefánssonar, fer frarp eftir kréfu Fiskveiðasjóðs íslands, Útvegsbanka íslands og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á skrifstofu minni Eski- firði föstudaginn 8. maí n.k. kl. 15. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á vélbátnum Andey SU-517, þingl. eign Kristins Sörensen Búðakauptúni, fer fram eftir kröfu Fiskveiða- sjóðs Isiands á skrifstofu minni á Eskifirði föstud. 8. mai n.k. kl. 14. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Bátur til sölu: Vélbáturinn „EMMA“ II VE 1, 42 smálestir að stærð er til sölu með eða án veiðarfæra, svo sem línu, þorskanetum, Humartrolli, þorsktrolli og dragnót. Allt í fyrsta flokks standi. Verð og skilmálar m'jög hagstætt. — Nánari upplýsingar gefa: EIRÍKUR ÁSBJÖRNSSON. Sími 1152, Vestmannaeyjum. JÓHANN SIGFÚSSON. Sími 20424. — Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta húseignarinnar nr. 25 við Reykjavíkurveg, hér í borg, þingl. eign Björgvins Stein- dórssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. maí 1964 kl. 3% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Piltur og stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Egilskjör Laugavegi 116. DUN^FIÐURHREiNSUNIM VATNSSTIG 3 SIMI 18740 rE$t BEZT-koddar AÐEINS OREA SKREF FRA'LAUGAVEGI " Endurnýjum gömlu sœng- ''urnareigum dún-og fidurheld ver. IELJUM ædgrduns-og gæsodúnssæng- ur og kodda of ymsum slærdum. SÆNSK VARA ASEA hefur hinn rétta mótor yðar. • Gott slitþol • Gott rofa- og lokuuarafl. 0 Vfirstraumsliði af innstungugerð. mótorrofa fyrir rafmagns- JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 15 — Sími 10632. ffííÍTi lííumiirnii 11II1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.