Morgunblaðið - 05.05.1964, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÖ
Þriðjudagur 5. maí 1964
Stálvír
— sama tegund og áður
frá Norsk Staaltaugfabrik,
Þrándheimi.
Stærðir V*"*- 3", fleiri
gerðir.
Trollvír
fyrir humartroll.
llA",l'Á", 1%", 2"
í 120 fm. rl.
lVz”, 1%" í 300 fm. rl.,
merktur með leðri.
Snurpuvír
13A”, 2", 214", 2Vz” í 290,
300, 330, 360 fm. rúllum.
Háflásavír
Vírmanilla
Ormahna
Benslavír
Vantavír
Stagvír
Whitecross:
Kranavír
fyrir skurðgröfur, jarðýt
ur, vélskóflur o. fl.
Garðyrkjuáhöld
Stunguskóflur
Stungugaflar
Ristuspaðar
Kantskerar
Fíflarótarjárn
Garðhrífur
Arfasköfur
Arfaklórur
Plöntuskeyðar
Plöntupinnar
Plöntugafflar
Greinaklippur
Grasklippur
Heyhrífur
Heygafflar
Orf, alm.
Handsláttuvélar
Stauraborar
Járnkarlar
Jarðhakar
Sleggjur
Girðingastr ekk j ar ar
Girðingavír, sléttur,
galv., 2 — 3 — 4 mm
Garðslöngur
úr gúmmí og plasti.
Verzlun
0. Ellingsen
5. hekkur M.A. fer
til Svíþjóðar
Ambatielos látinn laus
ásamt 400 öðrum pólitískum föngum í Grikklandi
FYRIR skömmu tilkynnti
stjórn Grikklands, aff iátnir
yrffu lausir um 400 pólitískir
fangar. Fangarnir sátu allir í
fangelsi á eyjunni Ægina 25
km fyrir sunnan Piraeus. —
Ákveffiff var aff láta ekki alla
fangana lausa í einu, heldur
20—30 menn á dag næstu vik
ur. —
Meðal þeirra, sem látinn
var laus fyrsta daginn eftir
að tilskipun stjórnarinnar
kom til f ram.kvæmda, var
Anthony Ambatielos, fyrrv.
er brezfy, og hún hefur barizt
ötullega fyrir því að maður
henrlar yrði látinn laus. Þess
er skemmst að minnast að í
fyrrasumar, er grísku kon-
ungshjónin voru í opinberri
heimsókn í London ásamt
dóttur sinni Irenu, stóð .Setty
Ambatielos fremst í flokki
þeirra, sem efndu til mót-
mælaaðgerða og kröfðust
þess að pólitískir fangar í
Grikklandi yrðu látnir laris-
ir. Betty Ambatielos, sem
búið hefur í London undan-
Akureyri, 2. maí.
NEMENDUR fimmta bekkjar M.
A. hafa ákveffiff aff fljúga til Sví
þjóðar í vor, aff prófum loknum
og heimsækja vinabæ Akureyr-
ar, Vesterás.
Með því verður endurgoldin
heimsókn mentaskólanema í
Vesterás, en þeir komu til Ak-
ureynar ásamt rektor sínum í
pásikaleyfinu í fyrra pg bjuggu
þá í heimavist M.A. Er nýkomið
kvaðst vilja þakka öllum,
sem unnið hefðu að því að
hann var látinn laus, m.a.
fulltrúum Sovétríkjanna í
Aþenu. HiriS vegar kvaðst
hann ekki bera í brjósti
þakklæti til grískra yfir-
valda, því að þau hefðu orð-
ið allt of seint við kröfunni
Úm að hann fengi frelsi. —
Hann kvaðst gera ráð fyrir
að innan skarnms yrði öllum
föngum sleppt úr Ægina-
fangelsinu, einnig þeim, sem
sakaðir væru um njósnir.
bréf frá hinum sænska rektor,
þar sem hann kveður Svíana
eiga mjö'g góðar minningar frá
þessari för, óg býður M.A.-nem-
ana hjartanlega velfcomna til
Vesterás.
Prófum í V. befck lýkur 28.
maí, og morguninn eftir flýgur
nær allur bekkurinn, um 70
manns, beint frá Akureyri til
Stofckhólms, þar sem Vesterás-
meiin munu taka á móti hópnum
og fylgja honum til vinabæjar-
ins, en þar er ráðgert að dvelj-
ast til 3. júní. Gist verður á heim
ilum sænskra menntaskólanema.
Ekki er ákveðið, hver verður
fararstjóri, en sennilega verða 2
—3 kennarar með í förinni og
e.t.v. skólameistari.
Ferðaskrifstofan Lönd & Lcið
ir útvegar farkostinn, sem er
flugvél frá Braathens SAFE. Far
gjald verður um 5.400 kr. á
mann, þar af greiða nemendur
3.000 kr. úr eigin vasa, en hitt
greiðist úr ferðasjóði. Nemendur
fá gjaldfrest til hausts á helm-
ingi fargjaldsins, og léttir það
mjög róðurinn.
Fimmtubekkingar áttu frum-
kvæðið að þessu ferðalagi sjálí
ir og hafa undirbúið það á eigin
spýtur að mestu leyti. Þeir hafa
verið mjög virkir og samtaka
í vetur við fjársöfnun í ferða-
sjóð sinn. Þeir hafa fengið ley Ci
til að selja heitar pylsur og gos-
drykki í skólanum, og auk þesa
hafa þ'eir gengizt fyrir mörgum
fjáröflunardansleikjum, bæði í
skólanum og utan hans. Síðast
en ekki sízt gáfu þeir út í vor
fjölritað auglýsingablað „Spé-
kop'pa", sem gaf mjög góðar tefcj
ur. —
Sú venja hefur haldizt um ára
raðir, að V. bekkur fari í ein-
hverja ferð á vorin, en þessi er
hin langmesta og lengsta, sem
farin hefur verið frá M. A.
Sv. P.
formaður grísku sjómanna-
samtakanna. Ambatielos hef-
ur setið í fangelsi í 17- ár, en
hann var dæmdur til dauða
1947 fyrir þátttöku í baráttu
kommúnista í borgarastyrj-
öldinni. Síðar fékkst dómnum
breytt í ævilangt fangelsi.
Sama dag og Ambatielos
voru látnir lausir 24 menn
og þeir höfðu allir setið inni
lengur en 12 ár.
Betty, kona Ambatielosar,.
' l IIIIW—l^fWTTTIB
farin ár, kom flugleiðis til
Aþenu daginn, sem maður
hennar var látinn laus og
urðu miklir fagnaðarfundir
er þau hittust.
Ambatielos sagði við frétta
menn, er hann kom úr fang-
elsinu, að hann væri ennþá
kommúnisti, og hann hyggðist
sem kommúnisti gera skyldu
sína við grísk stjórnmál,
þótt flokkurinn væri bann-
aður í Grikklandi. Hann
Þegar fangarnir 400, sem
náðaðir hafa verið, eru farn-
ir úr fangelsinu, verða eftir
þar 70.
Ambatielos-hjónin sögðust
engar áætlanir hafa gert um
framtíðina, fyrst ætluðu þau
að taka sér langt frí og heim
sækja m.a. aldraða móður
Anthonys og vini í Englandi.
Kvað Anthony, sem nú er 50
ára, sennilegast að hann
færi aftur á sjóinn.
Bridge
OLYMPÍUKEPPNIN í bridge
hófst í New York sl. föstudag.
Úrslit í I. umferð komu mjög á
óvart, t. d. tapaði Ítalía fyrir
Argentínu 2—5 og Bandaríkin
töpuðu fyrir Formósu 0—7.
Að 2 umferðum loknum er
staðan þessi í opna flokknum:
stig
England, Holland, Filipps-
eyjar, S.-Afríka og Sviss 14
Argentína og írland ....... 12
Ítalía, Formósa og Svíþjóð 9
Pólland og Thailand ........ 8
Kanada, Þýzkaland, ísrael,
Egyptaland og Bandaríkin 7
Chile, Venezúela og Frakk-
land .................... 6
Belgía og Brazilía ......... 5
Líbanon .................... 4
Mexíkó...................... 3
Burmuda..................... 2
Ástralía ................... 1
Jamaica, Hollenzku Ant—
eyjar og Spánn............. 0
í kvennaflokki keppa 15 sveit-
ir og að einni umferð lokinni
hafa England, írland, Chile,
Egyptaland, Bandaríkin, Belgía,
Venezúela og Bermuda I stig
hvert land.
í I. umferð I kvennaflokki
sigraði England Danmörk 134—
61. —
------O--------
Eftir 4 umferðir í firmakeppni
Bridgedeildar U.B.K., Kópavogi,
eru þessi firmu efst:
1. ORA (Ragnar Halldórsson)
416 stig.
2. Blómaskálinn, Kópavogi
(Magnús Þórðarson) 405 stig.
3. Strætisvagnar Kópavogs
(Björgvin Ólafsson) 401 stig.
í boði Loftleiða og
þýzkra f erðamála-
yfirvalda
FJÓRTÁN ferðaskrifstofuimenn
og umboðsmenn í Reykjavík og
úti á landi eru nýkomnir úr 12
daga ferð um Þýzíkaland í boði
Loftleiða og þýzkra ferðamála-
yfirvalda. Sigurður Magnússon
var fararstjóri, en ferðamálayf-
irvöld á hverjum stað sýndu
hópnum það markverðasta.
Farið var til Luxemburg méð
Loftleiðaflugvél og ekið þaðan
til Heidelberg, Freiburg, Stutt-
gart og Múnchen. Farið var til
Berlínar'og skroppið austur fyrir
múrinn, síðan til Köln, Frank-
furt, og aftur til Luxemburg, þar
sem stanzað var í einn dag.
Skólaslit á Eyrar-
bakka
EYRARBAKKA, 4. maí — Tón-
listarskólanum á Eyrarbakka var
slitið á sunnudaginn 3. maí og
jafnframt fóru fram nemendatón-
leikar, sem voru mjög vel sóttir.
Nemendur frá Tónlistarskólan
um í Reykjavík komu fram sem
gestir ásamt heimamönnum.
Þetta var fjórða starfsár skólans.
Skólastjóri í vetur v'ar Karl Sig-
urðsson frá Reykjavík, en for-
maður skólanefndar er sr. Magn
ús Guðjónsson.
Barna- og unglingaskólanum
var slitið í dag 4. maí. Sem kunn
ugt er, er þetta elzti starfandi
barnaskóii á landinu, hefur starf
að óslitið frá árinu 1852 og er
því 112 ára. Skóiastjóri er Guð-
roundur Dahíelsson, rithöfundur.
— O.M.
Af li Akranesbáta
frá áramótum
AKRANESI, 4. maí. — Heildar-
afli báta hér frá nýári til síðustu
miánaðamóta er samtals 12,616
tonn. Bátar voru 20. í fyrra var
vertíðaraflinn á sama tíma 9,600
tonn. Fiskmagnið er því 3,000
tonnum meira í ár. Aflaihæsti
báturinn á vertíðinni í ár er
Anna, skipstjóri Þórður Guðjóns
son, með 965 tonn. Sá annar afla
hæsti er Sólfari, skipstjóri Þórð-
ur Óskarsson, með 925 tonn, og
þá Höfrungur III, skipstjóri
Garðar Finnsson, með 835 tonn.
— Oddur.
Laust eftir kl. 3 afffararnótt
sunnudags var lögreglunni til
kynnt um aff bill hefffi rekizt
á ljósastaur á mótum Skúla-
götu og Barónsstígs. Reyndist
ökumaðurinn, sem var einn í
bilnum, hafa neytt áfengis, og
var hann þegar sviptur öku-
leyfi til bráffabirgffa, en mál
hans gengur nú til dómara.
Akranesbátar f á
SIk.il
Akranesi, 4. maí.
LAUGARDAGSAFLI bátanna
var samtals 396 tonn. Eins og
áður hefur verið sagit fengu
fjórir nótabátana 142 tonn, en
þorskanetjabátarnir 254 tonn og
fiskurinn í þeim tveggja nótta.
A laugardaginn fékk Heima-
skagi 500 tunnur síldar og Höfr-
ungur III 300 tunnur. Sá síðar-
nefndi fiskaði síldina undan
Grindavík. Haraldur fékk síð-
ustu nótt 190 tunnur af síld og
Höfrungur II 170 tunnur við
Sandvík. Þessi síld var hrað-
fryst.
Ökumaffurinn segir, að hann
hafi séff bíl þar rétt hjá, sem
hann þóttist kannast við, og
hafi hann litið aftur fyrir sig
til þess aff kanna máliff bet-
ur. Skall þá billinn á staurn-
um, og felldi hann. Ökumað-
urinn slapp ómeiddur, en
staurinn er hinsvegar ónýtur,
sem sjá má.
(Ljósm. Þórir Hersveinsson).