Morgunblaðið - 05.05.1964, Side 13

Morgunblaðið - 05.05.1964, Side 13
r ÞriðjUdagur 5: iw&í 1964 •1 MORGUNSLAÐIÐ 13 Ibúðir við Fellsmúla Til sölu eru 3ja herbergja hæðir og 5 — 6 her- bergja enda íbúðir í sambýlishúsi við Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tréverk, með tvöföldu verk- smiðjugleri, húsið fullgert utan o. fl. Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. Ágætt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. íbúð til sölu 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð við Njörvasund. Sér hiti, tvöfalt gler, girt og vel frágengin lóð. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455 og 33267. ÓDÝRT ÓDÝRT 77/ sölu Nokkur pör af kvenskóm og karlmannaskóm af ýmsum tegundum. Drengjaskór með mjórri tá no. 28—34 og með breiðri tá nr. 30—35. Seist ódýrt. SKÓVINNUSTOFAN, Stórholti 31. Einkabifreið Ford-Zephyr árgerð 1962 til sölu. Mjög vel með farin. Aðeins keyrð 35 þúsund km. Nánari upplýsingar í síma 15123 eftir kl. 12 í dag. Starfssfúlkur óskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús Kleppsspít- alans. — Uppl. gefur matráðskonan í síma 38164. Reykjavík, 2. maí 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Góður dieseljeppi óskast — Upplýsingar í síma 36597 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátar Höfum kaupanda að 30—40 tonna bát. Helzt með útbúnaði fyrir humarveiðar. Höíum einnig kaupanda að 12 tonna bát. Skip & fasleignir Austursrtæti 12 simi: 21735 efti rlokun 36329. VERZLUNIN GRETTISGATA 32 Fyrir börn: Náttföt, dönsk Nærföt Bleyjur. Öryggisnælur Öryggisbelti Síðbuxur 1—12 ára Peysur Peysujakkar (Blazers) Smábarnakjólar Unglingakjólar Kápur, enskar og danskar Clœsileg íbúð Til sölu er á 4. hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg næstum ný íbúð, sem er ca. 130 ferm. —3-—4 her- bergi, eldhús, bað o. fl. Innréttingar í íbúðinni eru vandaðar og gólf eru teppalögð. Mjög fagurt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga verð- ur haldinn að Bifröst í Borgarfirði dag- ana 5. og 6. júní n.k. og hefst föstudaginn 5. júní kl 9 árdegis Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins STJÓRNIN. Rýmin garsala á karlmannafrö kkum hefst í dag. Stendur aðeins í nokkra daga. Úrvals frakkar á stórlækkuðu verði. Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 ÞÉTISKIPAÐAR HIÍSCÖCPM GLÆSILEGT CRVAL AF VERULEGA FALLEGUM SVEFNHERBERGISSETTUM, SÓFASETTUM OG BORDSTOFUSETTUM. ENNFREMUR HVERS KONAR STÖK HÚSGÖGN SVO SEM STÓLAR, SKRIFBORÐ, SKATTHOL, KOMMÓÐUR, SNVRTI- BORÐ OG MARGT FLEIRA. VELJIÐ FALLEC HÚSCÖGN í FÖGRU UMHVERFI! HÍBÝLAPRVÐI HF. HALLARIVtlJLA SÍMI 38177

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.