Morgunblaðið - 24.07.1964, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIb
21
1 \
Bifreiðaeigendur t«
Endurbyggjum benzín- og diesel-mótora
fljótt og vel.
Eigum aftur fyrirliggjandi mótora í
Chevrolet, Ford 6 og 8 cyl. ’55, jeppa.
Reynið viðskiptin.
Bifreiðaverkstæðið STIMPILL
Grensásvegi 18. — Sími 37534.
T I M P S O N
Austurstræti 10
Sflíltvarpiö
Föstudagur 24. júlí
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Viö vinnuna": Tónleilkar
15:00 Síðdegisútvarp
18:30 Harmonikulóg.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veöurfregrur.
19:30 Fréttir
20:00 Erimdi: Heilög ritnlng.
Séra Örn Friðriksson á Skútu-
stöðum.
20:30 „La rraviata**, atriði úr óperu
Verdis. Victoria de los Angeles
og Carlo Del Monte syngja meö
hljómsveit Rómar-óperunnar:
Tullio Serafin stj.
20:50 í nágrenni Reykjavíikur:
Sigurður Ágústsson lögreglu-
þjónn tekur hlustendur með sér
í ferðalag á reiðhjóli.
21:05 „Noveletten", píanótónverk op.
21 eftir Sehumann. Svjatoslav
Rikhter leikur.
21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkra
höfðingjans*4 eftir Morris West;
XXV. Hjörtur PáLsson blaða-
maður les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Kvöldsagan:
„Rauða akurliljan'* eftir d’Orczy
barónessu; XV.
f»orsteinn Hannesson les.
22:30 Næturhljómleikar:
Frá þýzka útvarpinu. Sinfóniu-
hljómsveitin i Bamberg leikur;
Joseph Keilberth sjt.
a) Tveir forleikir í ítölskum stíl
eftir Schubert.
b) Sinfónia nr. 8 í F-dúr op. 93
eftir Beethoven.
23:20 Dagskrárlok.
Nýsmíðuð trilla
til sölu
4% tonna með nýrri Volvo
Penta vél 18—30 hestafla.
Skoðunarskírteini og mæling-
arbréf til staðar. Uppl. á
Suðurgötu 113 Akranesi hjá
Örnúlfi Sveinssyni.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72
Ný sending af
ENSKUM KÁPUM
og DRÖGTUM
Vegna óvenju hagstæðra innkaupa getum við boðið þessar vör-
ur við sérlega hagstæðu verði.
SUMAR- og HAUSTTÍZKAN 1964. — Verð frá kr. 1485,00.
FELDUR hf.
Austurstræti 8.
SÆNSKAR STALVÖRUR
FRÁ
Bamamál
Barnadiskar
Barnaservéttu-
hringir
Bakkar
Föt
Skálar
Borðbúnaður
Hin vinsælu
„PARTY“—
smurbrauðssett.
Cefið gjafir frá
Silf urbúðinni
Laugavegi 13. — Sími 11066.
FERÐAMENN!
Allir þurfa að fá sér molakaffi.
Allar leiðir liggja í Moiakaffi,
aðeins 10 mín. frá Akrafjalli.
Mætið og mettist í Molakaffi,
hinni vinsælu sjálfsafgreiðslu
Hótel Akraness. þar sem allt er
bezt og ódýrast.
HÓTEL
AKRAIMES
Sjálfsafgrciðsla — Veizlusalir — Gisting
KRISJÁN A. RUNÓLFSSON
Sími 1712 og 1871.
LEIGI ÚT
nýja John Dire gröfusam-
stæðu til minni og stærri
verka, hvar sem er. Uppl. að
Bjargarstöðum, Mosfellssveit.
Simi um Brúarland. —
Sími 22060.
Hafnarfjörður
Hefi kaupendur að einbýlis-
húsum og íbúðarhæðum í
Hafnarfirði og nágrenni.
Guðjón Steingrímsson hrL
Linnetstíg 3, símar 50960
og 50783
Nýkomið
Mikið úrval af koparpípum og koparfitting s til hita og vatnslagna. Rörastærðir fyrir-
liggjandi: 10, 12, 15, 18, 22, 28 og 34 mm. — Gjörið svo vel að leggja inn teikningar af
kerfurn þeim er þér þurfið að láta leggja, og við tökum til það efni, sem þér þarfnist.
Geislahitun hf.
Efnissala. — Brautarholti 4. — Reykjavík
Sími 19804. — P. O. Box 167.
rí ;VÍ LEIGUFLUG U M LAN D Al .LT