Morgunblaðið - 12.09.1964, Side 5
Laugardagti'r 12. sept. 1964
MORGUN BLADIÐ
5
BLOSSAR OG BARÐI
l»eita eru Iílt>si>ai írá Isafirði. l»eir sem hljómsveitina skipa eru lra vinstri: Samúel Einarsson, bassa, I
I>í»rarinn Oislason, pianó, jafnframt hljómsveitarstjóri, Guðmundur Marinósson, trommur, Ólafur ]
Pálsson, alto og tenórsax, Barði Ólafsson söngvari hljómsveitarinnar og Baldur Ólafsson, gitar.
Þeir félagar hafa undanfarna tvo mánuði skemmt fólki, sem sótt hefur dansleiki IOGT-hússins á I
Isafrði við góðar viðtokui!. Nú hafa þeir félagar ákveðið að bregða sér suður á Suðurlandsundir-
lendið og skemmta Sunnlendingum um þessa helgi. Munu þcir leika og syngja í Aratungu laugardag-
hin 12. september og í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík sunnudaginn 13. september. — Er þá |
tsekifæri fyrir Sunnlendinga að skemmta sér með þessum f jörugu, ungu piltum. — HT.
VISUKORN
Grösin anga, gráta tröll
grýðar stranga tauma.
Fjallsins vanga táraföll
fella langa strauma.
Ó. H. H.
FR ÉTTI R
6túkan Framtíðln. Fundur mánu-
dag 14. 9. kl. 20.30 í Góðtemplara-
húsinu. Stórritari flytur frásögn frá
norræna bindindismótinu í Reykja-
vík. Fréttir af Stórstúkuþingi. Fréttir
tráHúsafellsmóti. Nýir félagar vel-
komnir. Eflið menningu þjóðarinnar'
^erist félagar. Hagnefndin.
Frá Guðspekifélagi íslands: Stiíkan
Dögun heldur aðalfund sinn laugar-
daginn 12. sept. n k. í Guðspekifélags-
húsinu kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundar-
•törf. — Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkju
dagurinn er n.k. sunnudag. Félagskon-
ur og aðrir velunnarar safnaðarins,
•em ætla að gefa kaffibrauð eru
vinsamlega beðnir að koma því á
laugardag kl. 1—7. og sunnudag kl.
10—12. í Kirkjubæ.
Frá Kvenfélagasambandi íslands.
Skrifstofan og leiðbeiningarstöð b ús-
mæðra á Laufásvegi 2, er opin frá
kl. 3—5 alla virka daga nema laugar-
daga. Sími 10205.
Frá Kvenfélaginu Sunnu Hafnar-
firði. Bazar verður haldinn 1 Góðtempl
•rahúsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn
16. sept. kl. 21. Munum veitt móttaka
f skrifstofu Verkakvennafélagsins í
Alþýðuhúsinu föstudagskvöld 11, sept.
kl. 20—22 til útstillingar yfir helgina
©g í Góðtemplarahúsinu mánudags-
kvöld 14. sept. eftir kl. 20 og þriðju-
dag eftir kl. 14.
Kristniboðsvika
Samikoma í Betanru kl. 8:30.
Kristniboðssamkoma. Gunnap
Kjærland.
Á ierð og flugi
Akranesferðir með sérleyfisbílum
K Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
vesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
ftunnudögum kl. 9 e.h.
H.f. Jöklar: Drangajökull lestar á
Norðurlandsihö.fnum Hofisjökull fór 8.
þ.m. til Norrköping, Leningrad og
Ventspils. Langjökull er í Aarhus.
---------------2
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið
frá Fáskrúðsfirði til Nörresundby.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum 1
dag frá Þorlákshafnarferð eins og
undanfarna laugardaga. Þyrill er á
Austfjarðarmiðum. Skjaldbreið er 1
Rvík. Herðubreið fer frá Rvík kl.
22:00 í kvöld vestur um land í hring-
ferð.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fer væntanlega í dag frá Dal-
housie í Kanada áleiðis til Piraeus.
Askja er á leið til Rvíkur frá Stett-
in.
Hafskip h.f.: Laxá fer frá Hamborg
í dag til Rotterdam Hull og Rvíkur.
Rangá fór frá Gautaborg 9. þm. til
Rvíkur. Selá er í Rvík.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til
Luxemborgar kl. 07:45. Kemur tilbaka
frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY
kl. 02:15. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl.
00:30. Snorri Þortfinnsson frá Staf-
angri og OsJó kl. 23:00. Fer U1 NY. kl.
00:30.
Skipadeild S.Í.S.: Arnartfell fer í dag
frá Seyðisfirði til Helsingfors, Hangö
og Aabo. Jökulfell lestar á Austfjörð-
um. Dísarfell fer væntanlega 14. þm.
frá Norðtfirði til Liverpool, Aven-
moutih, Aarhus, Kaupmannahaínar,
Gdynia og Riga. Litlafell fer væntan-
lega á morgun frá Norðfirði til Hjalt
eyrar. Helgafell fór 9. þm. frá Batumi.
Stapafell fór í gær frá Rvík til Norð-
urlandshafna. Mælifell losar á Húna-
flóahöfnum.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.-
hafnar kl. 06:00 1 dag. Vélin er vænt-
anleg aftur til Rvíkur. kl. 22:20 í
kvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaup-
mannahafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 í
kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir,
Skógarsands og Egilsstaða. Á morgun:
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Lsafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Málshœttir
Samlyndi mcd hjónum silfri
betra er.
Sinn er siður í landi hverju.
Svo skal leiðan forsmá að
anza honum ekki.
Minningarspjöld
Minningarspjöld líknarsjóðs Áslaugar j
K. P. Maack. fást á eftirtöldum stöð-
um: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur, Kast-
alagerði 5, Kópavogi, Sigríði Gísladótt-
ur, Kópavogsbraut 45, Sjúkrasamlagi
Kópavogs, Skjólbraut 10, Verzluninni
Hlíð, Hlíðarvegi 19 Þuríði Einarsdótt-
ur, Álfhólsvegi 44, Guðrúnu Emils-
dóttur Brúarósi, Guðríði Árnadóttur, J
Kársnesbraut 55 Sigurbjörgu Þórðar- ,
dóttur, Þinghólsbraut 70, Maríu Maack I
Þingholtsbraut 25, Rvík, Bókaverzlun
Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti
sá HÆST bezti
Sr. Eggert í Vogssósum fékk sér ein'hverju sinni sem oftar á kút-
kin úr kaupstaðnum og lá við hann, meðan til vannst.
Varð messufall tvisvar af þessum sökum, og fór meðhjálparinn
•ð tala utan að því við prest, hvort hann ætlaði nú ekki að messa
Bæsta sunnudag.
Prestur tók ekki illa í það, en færðist þó heldur undan.
Meðhjálpannn herðir þá meira og meira á messugerðinni, þar til
•r. Eggert hniprar sig saman í hnúl, bendir á grænan kút, sém stóð
éti í horni og hvíslar:
«Já, — en þessi þamai*'
>f Gengið >f
Gengið 1. sept. 1964.
Kaup Sala
1 Enskt pund .. 119,64 119,94
1 Banóarikjadollar — 42 95 43.06
1 Kanadadollar 39,82 39,93
100 Austurr. sch. 166.46 166,86
100 Danskar kr .. 619,36 620,96
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar krónur . 836,25 838,40
100 Finnsk mörk..« 1.335.72 1.339.14
100 Fr. írank) ... 874,08 876,32
200 Svissn. frankar 992.95 995.50
1000 ítalsk. lí?»ir .... 68,80 68,98
100 Gyllini . 1.188,10 1.191,16
100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083 62
100 B#lg. frankar 86,34 86,56
Miðaldra hjón
óska eftir 3—4 herb. íbúð.
Uppl. í síma 13970.
Jens Kjeld.
Vill ekki einhver
vera svo góður að leigja
reglusamri konu sem er
með 11 ára telpu 1—2 her-
bergja íbúð 1. okt. Vinn
úti. Upplýsingar í síma
41792.
A T H U G i D
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Hver vill hjálpa
ungum hjónum utan af
landi, um 2 til 3 herb. íbúð.
Eiginmaður stundar nám í
háskóla. Fyrirframborgun
og húshjálp kemur til
greina. Uppl. í síma 33379.
Til leigu
Við Miðbæinn 3 herbergi
(1. hæð). Hentugt fyrir
skrifstofur. Leigist í einu
eða tvennu lagi. Tilboð
merkt: „Strax—4963“ send
ist Mbl.
Bíll
Tilboð óskast í Skoda ’ðö,
ákeyrðan. Uppl. í síma
40124.
i • •
Ofugmœlavísa
Glæpi drýgja er gæfa mest
gott er illur vera,
trúa illu uni alla er bezt,
ilt er loforð bera.
Spakmœli dagsins
Heimurinn er stór bók. Þeir, |
sem aldrei ferðast að heiman, I
lesa aðeins eina síðuna
— Ágústinus
Hœgra hornið
Þær konur, sem eru sérlega
vel að sér i matreiðslu, eiga
venjulega menn, sem éta allt, ]
sem að kjafti kemur.
Keflavík
Bæjarstjórn Keflavíkur hefur ákveðið að fjölga
gjalddögum eftirstöðva útsvara 1964 um 2 hjá þeim
gjaldendum, sem greiða reglulega af kaupi, þannig
að gjalddagar verða einnig 2. janúar og 1. febrú-
ar 1965. — Þeir gjaldendur, sem óska eftir að fá
að greiða eftirstöðvar útsvara 1964 með framan-
greindum gjalddögum sendi skriflegar umsóknir
þar um til skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 20.
sept. nk.
Bæjarstjórinn.
Lausar sföður
Stöður tveggja bókara og skjalavarðar á Vegamála-
skrifstofunni eru lausar til umsóknar. Laun sam-
kvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfs-
manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist Vegamálaskrifstofunni fyrir 10.
okt. nk.
M álverkasýning
í dag opnar JÓNAS JAKOBSSON málverkasýn-
ingu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. — Sýningin verð
ur opin daglega frá kl. 2—10 e.h.
Stór sendiferðabifreið
Ford F 500 árg. 1959 til sýnis og sölu á staðnum.
Selst á hóflegu verði, ef samið er strax.
Bifreiðaverkstæðið Borgartúni 1.
Sími 18085 — 19615.
Góð fjárjörð til sölu
Jörðin Hreiður í Holtum, Rangárvallasýslu er til
sölu og abuðar í haust, bupeningur og hey getur
fylgt. Jörðin er stór, mikil tún og góð ræktunar-
skilyrði. Rafmagn og sími. Veiðiréttindi í Veiði-
vötnum. Hagstætt verð, semja ber við eiganda og
ábúanda jarðarinnar
Valdimar Sigurjónsson
(sími um Meiritungu).
uonir
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Kópavogur. Skjólbraut