Morgunblaðið - 12.09.1964, Blaðsíða 14
14
MORGUN BLAÐID
Laugardaguí 12. sept 1964
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum, skeytum og öðrum hlýhug,
á sextugs afroæli mínu þann 1. sept. sl.
Guð blessi ykkur ölL
Einar Gíslason,
Kjarn, Holtum.
Innilegustu hjartans þakkir til barna minna, tengda-
barna og barnabarna, frænda, vina og félaga, sem
glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 3. sept. sl. með heim-
sóknum, veglegum gjöfum og heillaóskum. Sérstaklega
þakka ég þeim féiögum sem gerðu mig heiðursfélaga í
tilefni dagsins. Drottinn biessi ykkur ölL
Ágústa Jónsdótitr,
Lækjargötu 10, Hafnarfirði.
« Hjartans þakkir sendi ég öiium, sem glöddu mig með
heimsóknum, blómum, gjöfum og skeytum á sextugs af-
mæli mínu, 3. september sL
Jóna Guðrún Þórðardóttir, Hvassaieiti 37.
Þakka hjartanlega auðsýnda vináttu, gjafir og góðar
óskir á áttræðis afmæli mínu.
Lárus Magnússon, Svínafelli.
t,
Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
forsetafrú, DÓRA ÞÓRHALLSDÓTTIR
sem lézt í Landsspítalanum 10. þ.m. verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 14.
Minningarathöfn fer fram í Bessastaðakirkju kl. 10
sama dag.
J>eim, sem höfðu hugsað sér að minnast forsetafrúar-
innar með blómagjöfum er vinsamlega bent á að verja
fénu heldur til styrktar liknarfélögum.
Ásgeir Ásgeirsson,
börn, tengdabörn og barnaböm.
Móðir okkar,
ÓLÍNA KR. SNÆBJARNARDÓTTIR
frá Stað á Reykjanesi,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 10. sept. sl.
Böra, tengdabörn og barnaböra.
Faðir minn,
BALDVIN KRISTINSSON
frá Siglufirði,
andaðist 6. þ.m. á Landsspítalanum. Jarðarförin hefur
farið fram. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkr
unarkonum og starfsstúlkum Landsspítalans íyrir góða
aðhlynningu í veikindum hans.
Björa Baldvinsson og vandamenn.
Þökkum auðsýnda samúð við útför litla drengsins
okkar
ÁSGEIRS ERLENDAR
Guðrún R. Erlendsdóttir,
Ásgeir 1». Ásgeirsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
HALLDÓRS HALLDÓRSSONAR
söðlasmiðs, AkureyrL
Rósfríður GuðmundsdóttÍT, Guðrún Halldórsdóttir,
Ingibjörg Halldórsdóttir, Magnús Bjaraason,
Stefán Halldórsson, Kristín Eggertsdóttir,
Lára Halldórsdóttir, Kári Sigurjónsson
og barnaböra.
í>ökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓNASAR JÓNASSONAR
skósmíðameistara.
Einnig þökkum við læknum og hjúkrunarfólki Borgar-
sjúkrahússins fyrir alla þeirra hjálp.
Fyrir hönd aðstandenda
Gertrud Jónasson,
Grettisgötu 51.
AKIÐ
SJÁLF
NtJUM BlL
Mmna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Hringbraut 106. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Simi 1170.
m
bilaleiga
magnúsar
skipholti 21
CONSUL simj ph go
CORTINA
Bí LALEIGA
20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
o
BRALEIGAN BILLINN
RENT-AN-ICECAR
? SÍM1 18833
((oniu( Cortiti a
d%rcunj (%ornet
Kuiia -jeppar
ZepLjr 6 "
BÍLALEICAN BÍLLINN
HÖFÐATIÍN 4
SÍM1 18833
LITLA
bifreiðoleigan
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Velkswagen 1200.
Sími 14970
'B/UULE/GAÆr
ER ELZTA
RívmsM
og ÓDVRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 2Z-0-22
Bíluleigon
IKLEIÐIB
Bragagotu 38A
RENAULT R8 fólksbilar.
SlMl 14248.
Þið getið tekið bíl á leigu
allan sólarhringinn
BÍLALEIGA
AUbeimum 52
Sími 37661
ZepAyr 4
Voikswagen
Consiu
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i síma 1-47-72
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Lagermaður
óskast strax.
Preitsmiðjan Hélar hf.
Þingholtsstraeti 27.
Sími 24216.
Verkamenn
Vantar verkamenn helzt vana múrverki.
Upplýsingar í síma 32850
Stér niiðstö&varketilE til sölu
Smíðaður í Stálsmiðjunni 1961, stærð 35 ferm. —
Olíufýring fylgir ásamt tilheyrandi rofum. Einnig
eru til sölu 2 stórir baðvatnsgeymar. — Upplýsingar
í sínia 15691 frá kl. 18,30 til 20,30.
Frá GagufræðasköBafium
I Kópavogi
Lokaskráning nemenda í ALLA BEKKI fer fram í
skólanum laugardaginn 12. sept. kl. 2—4 e.h.
Ekki þarf að staðfesta eldri skráningu, en nauðsyn-
legt að iáta vita ef nemendur afsala sér skólavist
vegna námsdvalar annarsstaðar.
Nýnemar hafi með sér skilríki frá skólum, sem
þeir hafa numið í áður.
Skólastjóri.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar-
árporti mánudaginn 14. sept. frá kl. 1—3 e.h.
Tilboðin verða opnuð 1 skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Sölunefnd varaaliðseigna.
WAX SHOE POLISH
ALLIR NOTA
\ MELTONIAN
\\skoaburð/
GLÓBUS g
SÍMI 11555