Morgunblaðið - 12.09.1964, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.09.1964, Qupperneq 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Laugar'ctagur 12. sept. 1964 Kristleifur setti íslenzkt met í 5 km hlaupi í Svíþióð Vfirlif um IMorðurlcindaför KR-inga FERÐALAGIÐ hófst 17. ágúst, og var flogið beina leið frá Keflavík til Gautaborgar. I Gautaborg var dvalizt mestan hluta ferðarinnar í nokkurskonar íþróttabúðum í útjaðri borgarinnar. Þarna höfð- um við aðalbækistöðvar, en sótt- um síðan þaðan á hinar ýmsu „vígstöðvar" í Svíþjóð og Dan- mörku. Fyrsta mótið var í Gauta- borg 19. 8., en 21. 8. var farið í eins dags ferðalag með bifreið til Trollháttan, og tókum við þátt í móti þar. Til Gautaborgar var svo ekið aftur sama kvöldið, en næsta morgun snemma var lagt af stað með Iest upp til Dalanna. Ákvörðunarstaður var Borlænge, en ferðin tók 7*4 klst. — Til Kvamsvedan, útborgar Borlænge, var komið rúmri stundu áður en félagakeppnin við KGoIF átti að hefjast. Voru flestir slæptir eftir svo erfitt ferðalag, og það, sem íþróttahreyfingin í nýjum húsakynnum ÞESSAR mundir eru liðin Hann starfaði fyrir bandalaigið UM 20 ár síðan íþróttafélögin í Reykjavík mynduðu með sér heildarsamtök og stcvfnuðu íþróttabandalag Reykjavíkur. Samkvæmt íþróttalögunum frá 1940 var svo ákveðið, að land- inu skyldi skipt í íþróttahéruð eftir sýslum og bæjarfélögum eða eftir hentugum staðháttum. Þá voru ekki önnur heildarsam- tök en Í.S.f. og nokkur sérráð í Reykjavík. Komu þessir aðilar fram fyrir hönd íþróttafélaiganna í Reykjaví'k og sérstaklega kom stjóm f.S.Í. fram fyrir þeirra hönd, bæði gagnvart bæjaryfir- völdum og ríkis. íþróttanefnd ríkisins skipaði 1942 þá Steinþór heitinn Sig- urðsson, Erling Pálsson og Pál S. Pálsson í nefnd til að semja uppkast að lögum og undirbúa etofnun Í.B.R. Var síðan boðað til stofnfundar 24. áigúst 1944 og endanlega gengið frá stofn- un bandalagsins 21. ágúst. í fyrstu stjórn voru kosnir Gunnar Þorsteinsson, hæstar- réttarlögmaður, formaður, Bald- ur Möller, Gísli Halldórsson, Guðjón Einarsson, og Baldur Steingrímsson. StjórnuðU þessir menn bandalaginu fyrstu 2 árin á meðan bandalatgið var að vaxa úr grasi. Strax á fyrsta ári réð- ist stjórnin í það stórvirki, að kaupa iþróttahús bandaríska hersins við Suðurlandsbraut, íþróttahúsið við Hálogaland. Næstu 3 árin var Ólafur Sig- urðsson, kaupmaður, formaður Í.B.R., en frá 1949 til 1962 var Gísli Halldórsson, arkitekt, for- maður bandalagsins. Frá 1962 hefur Baldur Möller, ráðuneytis- stjóri, verið formaður þess. Starf-semi bandalagsins jókst jafnt og þétt og 1948 var ráðinn framkvæmdastjóri og var Sig- urður Magnússon ráðinn til þess. Leikur í „litlu-bik- arkeppninni66 á morgun A SUNNUDAGINN kl. 4 verður leikur í „Litlu-bikarkeppninni“ á Njarðvíkurvelli. Eigast þá við im Hafnfirðinga og lið Keflvík- isga. til 1954, er Sigurgeir Guðmanns- son tók við störfum framkvæmda stjóra og hefur gegnt þeim síðan. Sem yfirstjóm íþróttamála Reykjavíkur hefur bandalagið haft mörg og margvísleg mál með -höndum, sameiiginleg hags- munamál íþróttafélaganna í Reykjavíik. Stærsta og brýnasta verkefnið í dag er bygging hiins nýja fþrótta- og sýningahúss í Laugardal, en bandalagið er fyrir hönd íþróttafélaiganna að- ili að þeim framkvæmdum. Undanfarið hefur f.B.R. í fé- lagi við f.S.Í. komið upp bæki- stöð fyrir starfsemi sína í tengslum við hið nýja íþrótta- hús og hefur fyrir nokkmm dögum flutt skrifstofu sína þang- að. Núverandi stjóm bandalags- ins skipa: Baldur Möller, for- maður, Andrea-s Bergmann, varaformaður, Sæmundur Gísla- son, gjaldkeri, Björn Björgvins- son, ritari, og Ólafur Jónsson, bréfritari. verra var, að stór hluti liðsins var meiddur. Við töpuðum þessari keppni með 9 stiga mun: 47 stig gegn 56. Næsta mót var stórmót í Karl- stad með þátttöku fjölmargra er- lendra íþróttamanna, þ. á. m. voru tveir heimsmethafar, þeir Ludvig Danek, kringlukastari frá Tékkóslóvakíu, og belgíski hindr- unarhlauparinn Gaston Roelants. Um helmingur okkar KR-inganna tók þátt í þessu móti, en hinir fóru beint til Gautaborgar frá Kvarnsvedan. Tveim dögum síð- ar fóru 7 úr hópnum heim, en eftir voru 14. Þvínæst tókum við þátt í keppni á Floda, sem er um 30 km frá Gautaborg. Þann 1. sept. var farið með ferju yfir til Danmerkur, og að kvöldi sama dags háðum við fé- lagakeppni við Aalborg Kamm- eraterne. Við sigruðum í þeirri keppni með talsverðum yfirburð- um, eða með 56 stigum gegn 39. í Álaborg var dvalizt í tvo daga, en síðan farið suður til Aarhus og tókum við þar þátt í ágætu móti. Þar gerðist markverðast, að Kristleifur setti nýtt íslenzkt met í 5000 m hlaupi og sigraði glæsi- lega. Til Gautaborgar fórum við svo næsta dag frá Álaborg. Síð- asta mótið var Vastsvenska Ung- domsspelen, en það mót er fyrir drengi, 18 ára og yngri. Þátttaka Framhald á bls. 23. V-þýzka stúlkan Renate Meyer-Rose er víðfræg fyrir sitt fráhærlega snögga við- bragð. Þetta viðbragð og góð hlaupaafrek tryggðu henni farmiða til Tokióleikanna. — Renate sést hér taka forystu í viðbragði 100 m hlaups, en hún vann þó ekki í þetta sinn. Sigurvegari varð Erika Poll- man (næst á myndinni) 11,4 sek. en Meyer-Rose náði 11,5. Þær keppa báðar í 100 m. hlaupi í Tokíó og verða í boð hlaupsliði Þýzkalands í 4x100 m hlaupi. Fjórir golfmenn á mót í Rómaborg Taka þar þátt i flokkakepprii Eisenhowermötinu a FJÓRIR ísl. golfmenn eru senn á förum utan til að taka þátt í miklu alþjóðlegu golfmóti sem háð verður á Olgiata golfvellin- Enska knattspyrnan €. nmferð enskn deildarkeppninnar fram fyrrililuta þessarar viku og wðu árslit þessi: 1. deild: Blackpool — Leeds 4—« West Ham — Wolverhampton 5—0 Arsenal — Blackburn 1—1 Bumley — N. Forest 2—2 Everton — Manchester U. 3—3 Birmingham — W.B.A. l—1 Chelser — Sheffield W 1—1 Leicester — Liverpool 2—0 Sheffieid U. — Ful Ham 1—1 Stoke — Tottenham 2—0 Sunderland — A.vton Vilia 2—2 2. deild: Bury — Leyton O. 2—1 Northampton — Newcastle 1__0 Swindon — Swansea 3—0 Middlesbrough — Bolton S_2 Derby — Coventry 2—1 Mancbester City — Norwich 0—2 Staðan er þá þessi: 1. deild: 1. CHELSEA 9 stig 2. EVERTON 8 stig 3. BLACKPOOL 8 stig 4. STOKE 8 stig 5. N. FOREST 8 stig f. LEICESTER 8 stág. 2. deild: 1. COVENTRY 1« stig 2. NOKWICH 10 stig 3. 4. MIDDLESBROUGH 8 Stig DERBY 8 stig Stúlkur í Körfu- knattleiksdeild KR FYRIRHUGAÐ er að byrja aftur á kvennatímum í Körfu- knattleiksdeild KR og verður þá byrjað með stuttu námskeiði ef nægileg þátttaika fæst. Stúlkur sem áhuga hafa á að æfa körfu-knattleik með KR ættu að mæta á fundinn, sem haldinn verður á mánudaig kl. 7.00 í Félagsheimili KR. KR-ingar hafa æft í karla- flokkum í sumar undir stjórn tveggja- bandarískra þjálfara, þeirra Serg. Robinson og Serg. Broussard. Verið er að undirbúa vetrar- arfið og verða vetrartímar aglýstir bráðlega. um við Róm 7-10 október n.k. Mót þetta nefnist Eisenhower- mótið, en Eisenhower fyrrum forseti var upphafsmaður móts- ins, hóf það sjálfur á sínum tima og hefur gefið bikar þann sem um er keppt. Keppninni er þannig hagað að 4 golfmenn frá hverri þjóð taka þátt en árangur þriggja beztu reiknast. Samanlagður högga- fjöldi þriggja beztu manna frá hverri þátttökuþjóð ræður úr- slitum um sigur í mótinu. Áður en til mótsins kemur fer fram 4 daga undirbúnings- og æfingakeppni á vellinum sem keppt er á. Héðan fara til mótsins: Maign- ús Guðmundsson íslandsmeist- ari í golfi, Óttar Yngvarsson, sem varð 2. á síðasta íslamds- móti, Pétur Björnsson Rvík og Gunnar Sólnes frá Akureyri. Fararstjóri hópsins er Sverrir Einarsson frá Vestmannaeyjum. Einnig fer utan varaform. Golf- sambands íslands, Stefán Árna- son og situr þing alþjóða Golf- 'sambandsins af íslands hálfu. Haustmótin Laugardalsvöllur Háskólavöllur KR-völlur KR-vöIlur Framvöllur Framvöllur Valvöllur Valsvöllur Víkingsvöllur Víkingsvöllur Víkingsvöllur Háskólavöllur KR-völlur KR-völlur KR-völlur KR-völlur KR-völlur Valsvöllur Valsvöllur Víkingsvöllur Víkingsvöllur Laugardagur, 12. september: 1. deild Fram—Þróttur HM 2. fl. B Fram—Valur HM 3. fl. A KR—Þróttur HM 4. fl. A KR—Þróttur HM 3. fl. A Fram—Valur HM 3. fl. B Fram—Valur HM 4. fl. A Fram—Valur HM 4. fl. B Fram—Valur HM 5. fl. A Fram—Valur HM 5. fl. B Fram—Valur HM 5. fL C Fram—Valur Laugardagur, 19. september: HM 2. fl.A Valur—KR HM 4. fl. A Valur—KR HM 4. fl. B Valur—KR HM 5. fl. A Valur—KR HM 5. fl. B Valur—KR HM 5. fl. C Valur—KR HM 3. fl.A Valur—KR HM 3. fl. B Valur—KR HM 3. fl. A Víkingur—Þróttur HM 4. H. A Víkingur—Þróttur kl. 16.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 15.00 kl.14.00 kl. 15.00 kl. 14.00 kl. 15.00 kl.14.00 kl. 15.00 kL 16.00 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 15.00 kl. 14.00 kl. 15.00 kl. 16.00 kl. 14.00 kl. 15.00 kl. 14.00 kL 15.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.