Morgunblaðið - 12.09.1964, Síða 23

Morgunblaðið - 12.09.1964, Síða 23
Laugardagur 12. sept. 1964 MORGUN BLADIÐ 23 — /jb róttir Framhald af bls. 22 ♦ar mjög mikil, um 120 kepp- endur voru skráðir til leiks. Að- eins tveir íslenzkir þátttakendur voru á þessu móti, hlutu samtals 16 stig, sigur £ einni grein og ann- að sæti í tveim greinum. Nú var ferðin senn á enda og heim snúið mánudaginn 7. sept Var það álit ókkar, sem tókum þátt í þessu ferðalagi, að mjög vel hefði tekizt tiL Voru menn mjög ánægðir og þá sérstaklega með góðar móttökur forráða- manna Idrætsringens í Gautaborg og ágæta fyrirgreiðslu. — Ó. G. Afrekaskri KR-inga í NorSurtamda- ferð 17. ág. — 7. sept. 1964 KARLAR 100 m hlaup. Óiafur Gu5mun.<is9on 10.8 sek. Valfojörn t>ortókisson 10.9 sek. Einar G-islason 11.1 sek. Úlfar Teitsson Hl.4 setk. 200 m hlaup. Ólafur Guðmiundsson 23.0 sek. Þórarinn Ragnansson 23.5 sek. 300 m hlaup. Ólafur Guðmundsson 35.5 sek. Þórarimi Ragnarsson 36.3 sek. 400 m hlaup. Ólafur Guðmundsson 50.7 sek. l>órarinn Ragnarsson 51.0 sek. Einar Gíslason 5(2.1 sek. 800 m hlaup. Halldór Guðbjömsson 1.57.1 min. Þórarinoi Ragnarsson 1.58.3 og 1.97.1 Kristleifur Guðbjörnisson 1.58.8 min. Haikiór Jóhannesson 2.00.7 mán. 1000 m hlaup. Hallrtör Guðbjörnsson 2.31.0 m,ín. Þórarinn R-agnajnsson 2.42.2 min. 1500 m hlaup. Kristteifur Gkiðbjömsson 3.56.6 min. Agnar L*evy 3.57.8 mín. Halldór Jóhannesson 4,0(3.6 mio. Míluhlaup (1609 m) KrtstJbeif-ur Guöbjörnsson 4.19.8 min. Halklór Jóhannesson 4-22.9 min. 3000 m hl&up. Kristleifur Guðbjömssson 8.26.8 mín. Agnar Levy 8.41.8 mín. Halldór Jóhannesson 6.42.9 mín. 5000 m hi&up. Kristleifur Guðbjörnsson 14.32.0 (ísl.mes) 110 m grind. Valbjöm Þorláksson 16.5 sek. ÞorvaWur Benedilctsson 16.1 sek. Kúluvarp. Guðmundur Kermanrasson 16.04 m Valbjörn Þorláksson 13.26 m Guðmundur Guðmuiwisson 12.56 m Kringlukast. VaLbjörn Þorláksson 39.70 m Guðmuftdur Hermannsson 39.46 m Guðmundur Guðmamdsöon 32.82 m Eangstökk. Ólafur Guðmundsson 6.89 m Úlafar Teibsson 6.72 m Valbjörn Þorláksson 6.51 m Ein>ar Frímannsson 6.46 m Karl St-efánsson 6.45 m Þorvalciur Benedúktsson 6.07 m Hástökk. Valbjörn Þorláksson 1.76 m Þorvaldux* Benediktsson 1.70 m Þrístökk. Karl Stefánason 13.73 m Þorvald.ur Benediktsson 13.30 m Stangarstökk. Valbjöm Þortáksson 4.30 m Ólafur Guðimmdsson 3.20 m 4x100 m boðhl. 43.9 sek. (Úlfar, Þórarinn, Ólafur, VaHbjörn) 4x200 m hoðhl. 1:30.6 mín. (Úlfar, Ólatfur, EUnar G, Valbjöra). 1000 m boðhlaup 2:03.5 mín. (Einar G, Valbjörn, Þórarmn, ólatfur) 1500 m boðhlaup 3:24.9 mln. (Einar G, HaJJxl, G, Ótótfur, Þórarinn) KONUft 100 m hlaup. Halldóna Helgaidóttir 13.5 9ek. Kristin Kjartamsdóbtir 14.2 sek. 200 m hl&up. Halldóna Helgadóttir 26.1 sek. Hástökk. Ragnheiður PáLsdóttfcr 1.36 m Kristín Kjartanödóbtir 1.25 m langstöklc. KrLstLn Kjartanodóttlr 4.06 m •00 m hl&up. H-alldóra Helgadóttir 2:41.9 máax. (kdjnet) 80 m griiuL Halldóra Helgadóttlr 13.2 sek. Kristín Kjartansdóitir tS.l sek. Kúluvarp. Hagnheiður Pátódóttir 10 16 m tíigrun Einansdóttir 6.49 uá KringlukaaC Ragnheiöur Páfcwlóttir »32 m filtfráá fiÚMuudótiir 2606 m Þarf að ráða rétt- indalausa kennara í gagnfræða- og bamaskóla úti á landi Frá iðnþingi á Akareyri. Jón U. Þorvaldsson í forsetastóli. AKUREYRI, 11. sept. — Iðnþingi var haldið áfram í dag. í upphafi fnudar í morgun minntist for- seti Landssambands iðnaðar- manna, Guðmundur Halldórsson forsetafrúarinnar, Dóru Þórhalls- dóttur og samþykkti þingheimur einróma að senda forseta íslands, herra Ásgeiri Ásgeirssyni, sam- úðarskeyti. I»á var haldið áfram umræðum um iðnlánasjóð og Iðnaðarbank- ann, sem frestað var í gærkvöldi. Eftir hádegi flutti Þór Sandholt, skólastjóri, mjög yfirgripsmikið framsöguerindi af hálfu fræðslu- nefndar um iðnfræðslu og tækni- menntun. í framhaldi af því sam- þykkti þingið stuðning við meg- inatriði álits hiimar stjórnskip- uðu iðnfræðslunefndar frá 1961. Síðan var tekið fyrir erindi frá Eyrarsparlsjóður í nýjum húsakynn- um PATRBKSFTRf>I, 11. sept — Eyrarsparisjóður er að vígja ný húsa'kynni. Var sparisjóðurinn áður í ófullnægjandi húsakynn- um, sem nú hefur verið breytt og húsið stækkað. Þegar þessi húsakynrii eru nú tekin í notkun, mun þetta var ein af snyrtileg- ustu og beztu bankaaflgreiðslum sem þekkjast. — Trausti. „BítiH66 í bílslysi ÞÓRSHÖFN, 9. sept. — Það slys varff hér á móts viff bæ- inn Mifffjörð á Langanesströnd á fimmta tímanum í dag áð Land Rover bifreið var ekið út af veginum og út á nokkuff sléttan mel, en þar enda- stakkst bifreiðin og skemmd- ist mikið. Taliff er af kunnugum, aff piltinum sem ók, hafi förlazt útsýnið vegna núverandi hár- tízku. — Fréttaritari. SENN líður að iþvi að skólamir fari að byrja og er unnið að því að ráða kehnara þar sem þá vantar. í Lögbirtingablaðinu hafa nú undanfarið verið aug- lýstar kennarastöður víða um land í gagnfræða- og barnaskól- um., Mbl. hefur feqgið þær upp- lýsingar á Fræðslumálaskrifstof- unni að óðum líði að því að full- skipað verði í stöður við gagn- fræðaskólana, þó vanti enn kenn- skrúðgarðyrkjumönnum um að starf 'þeirra fengi löggildingu sem Lðngrein, en var vxsað frá með rökstuddri dagskrá. Þessi félög hafa verið samiþykkt sem aðilar að Landssambandi iðnaðar- manna: Félag bílamálara, Iðnað- armannafélag Ólafsfjarðar og 3 deildir í Iðnaðarmannafélagi Hafnarfjarðar, deildir rafvirkja, múrara og bifvélavirkja. Á kvöldfundi í kvöld voru rædd nefndaálit, m. a. um stál- skipasmíði, Iánamál og útflutning iðnaðarvara og markaðsathugan- ir. Á morgún verða framhaldsum- ræður um nokkur mál og lcosnir tveir menn í stjóm Landssam- bands iðnaðarmanna. Síðdegis skoða þingfulltrúar súkkulaði- verksmiðjuna Lindu og annað kvöld verður afmælishóf iðnaðar mannafélags Akureyrar í Sjálf- stæðisrúsinu. — Sv. P. Melskurður byr jaður VÍK 9. sept — Vel rættist úr með heyskapinn í ágústmánuði, en þá gerði langvarandi þurrk. Hey eru þess vegna ails staðar orðin mikil í Mýrdalnum og hafa vart verið meiri áður. Melskurður byrjaði í dag inn- an sandgræðslugirðingarinnar í Vík. Melurin.n er síðan sendur til Sandigræðslustjórans i Gunn- arsholti, en þar verður melurinn þurrkaður og þresktur og svo sáð annars staðar í vor. Búizt er við a<f hér verði um þriggja daga verk að ræða og eru það aðallega unglingar, sem vinna að melskurðinum. Kartöfluuppskera er talin vera rétt í meðallagi, en rófur víðast hvar mjöig fallogar. Reiknað er með að sauðfjár- slátrun hefjist upp úr miðri næstu viku á vegum Sláturfélags Suðurlands og um svipað leyti hjá Verzlunarfélagi Vestur- Skaftafellinga. Tíð hefur verið góð og mild undanfarið. — Fréttaritari. ara á nokkrum stöðum og meðal þeirra sem hefja kennslu í haust í gagnfræðaskólunum eru all- margir sem ekki hafa full rétt- indi, bæði í Reykjavík og úti á landL Heldur erfiðlega gengur að fá kennara að barnaskólum úti á landi, og verður að ráða allmik- ið af fólki, sem ekki hefur full réttindi. Aftur á móti er ekki skortur á kennurum í barnaskól- ana í Reykjavík og iþar eru aðeins kennarar við full kennararétt- indi. Ýmsar breytingar verða í vet- ur við skólana og fleiri en hægt er að telja upp. T. d. er tekinn til starfa nýr bamaskóli I Rvik, Álftamýrarskóli. Skólastjóri þar er Ragnar Júlíusson og yfirkenn ari hefur verið ráðinn Kristján Sigtryggsson. Annar yfirkennari, Finnbogi Jóhannsson, hefur verið ráðinn við Árbæjarskóla. Vesturbæjarskóli í Vonarstræti í gagnfræðaskólunum verður S'ú breyting að landsprófsskólinn við Vonarstræti verður niður lagður, því svo margir skólar hafa nú orðið landsprófsdeildir. f gamla Iðnskólahúsið við Vonar stræti fer Gagnfræðaskóli Vest- urbæjar, en hann verður að mikl- um hluta landsprófsskóli, því enn eru til gkólar sem ekki hafa fram haldsdeild og fara börn úr þeim í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar í Vonarstrætishúsinu. Skólastjóraskipti Nokkrir skólastjórar verða í orlofi í vetur, þeir Helgi Þor- láksson, skólastjóri Vogaskóla, Magnús Jónsson, skólastjori Gagnfræðaskóla verknáms í Reykjavík og Jón R. Hjálmars- son, skólastjóri, en tveir þeir síð- asttöldu verða að kynna sér skólamál x Bandaríkjunum Af kennurum sem láta af sfcörf um má nefna frú Önnu Bjarna- dóttur prestfrú í Reykholti, sem hefur kennt undanfarin 30 ár. Þá verður breyting við Gagn- fræðaskólann á Akureyri. Jó- hann Frímann lætur af störfum. Hann var frá störfum sl. vetur og annaðist Sverrir Pálsson, cand. mag. þá skólastjórn, og hef- ur fræðsluráð Akureyrar ein- róma mælt með því að hann verði nú skipaður skólastjóri. Stolið úr hrepps- skrifstofu Eyrar- bakka í BLAÐINU í gær var skýrt frá þjófnaði, sem Selfosslögreglan er nú að rannsaka. Varð þar sá mis- skilningur að sagt var að stolið hefði verið 20 þús. kr. úr hrepps- skrifstofxxnni á Selfossi, en þjófn- aðurinn var framinn í hrepps- skrifstofu Eyrarbakka. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Sel- fossL Frá iðnþingi: Nokkur félög samþykkt í Landssambandið Síldveiðar Ólaís- víkurbáta Ólafsvík II. sept. Bátarnir tveir, sem héðan stunda nú síldveiðar, fengu afla í gær. Valafell fékk 450 tunnur og Jökull 250. f dag eru þeir á leið í land með síld, Valafell með 1000 tunnur og Jökull með 500. — Hinrik. AKRANESI, 11. sept. — Nú má segja að allir bændur séu hættir heyskap utan Skarðsheiðar. Eru þeir komnir á kaf í kartöflugarð- aná. Ekki hæla þeir vextinum, talina tæplega í meðallagi. Síðan byrjar sinaiametxnskan. — Oddur. I NA /5 hnútar IH Snjókomi S V Söhnútor J f 0*9 7 Shirir 2 Þrumur W.z, KvUorM MifesAit H Hmt L í~et (o • ........... i ¥ UHreinsun* ] I í Saigon? j Saigon, 11. sept. — AP § | STGYUEN Khanh, hershöfð- I | ingg tilkynnti í Saigon í dag, i | xð hann hefði ákveðið að i | víkja úr embætti Do Cao Tri, i i íershöfðingja, vegna trúar-1 | xragðaóeirða þeirra, sem tU i | rom í S-Vietnam, fyrir i i ikemmstu. | Do Cao Tri er áttundi hers- | I íöfðinginn, sem vikið hefur i i /erið úr embætti á sjö dögum. i w Síldaraflinn glæðist í FYRRINÓTT glæddist heldur sUdarafliirxn og höfðu 70 skip tilkynnt 35.880 mála og tunna afla í gærmorgun. í gær var lítU veiði, en í gænkvöldi voru skip- in aftur farin að kasta á austur- miðxmum, en ekki var vitáð um afla, þegar blaðið fór í prentun. Veður var ágætt. Fréttaribari blaðsins á Eski- firði símaði: ESKIFIRDI, 11. sept. — f datg komu hinigað A'kurey með 400 tunnur, Jón Kjartansson 1200, Þorieifur Rögnvaldsson 700, Hailkion 200, Stígandi 3Ö0, Hólma nes 300, Páll Pálsson 600, Hall- dór Jónsson 350, Viðey 900, Jón Oddsson 350, Grótba 1000 mál, Steingrímur Trölli 300, Vattarnes 550 mál. — Þjóðviljinn Framhald af bls. 24. ing viff Sovétríkin. Skapar grundvöll fyrir gerbyltingu í síldariðnaði“. Hvorki tneira né minna en fullvissa um stór an samning og gerbyltingu! Leiðaraböfundi blaffsins er svo mikiff niffri fyrir, aff leiff- arinn verffur aff fara í fram- hald á öffrum staff í blaðinu. Þar segir m.a.: „Nú hefur meff viffræffum þehn, sem fulltrú- ar Sósíalistaflokksins áttu í Moskvu, veriff sýnt og sannaff, aff öruggur grundvöUur er fyrir o.s.frv." Þetta er þaff, sem Moskvu- blaðiff Pravda segir í „sam- hljóffa" fréttatilkynningu og í Þjóffviljanum, aff hafi veriff „drepiff á“ og aff ,rskipti á skoðunum, bendi til þess, aff horfur séu góffar! Félagi Einar Olgeirssou seg ir svo í vifftali viff „Þjóffvilj- ann“ í gær: „f öðru lagi hafa íslending ar þá reynslu, aff fyrir for- göngu Sósíalistaflokksins í markaðsmálum s.I. 20 ár hafa Sovétríkin einmitt reynst vera reiffubúin til að gera stóran viffskiptasamninga viff okkur" Aff Sovétríkin hafi reynst reiffubúin fyrir forgöngu Sósíalistaflokksins skýrir e.t.v. orffin „og efnahagsleg tengsl“, sem Þjoffviljinn svo vandlega fellir niffur úr ,rsamihljóffa“ textanum, sem birtist í Pravda. Sáttafundurinn í Moskvu og fréttatilkynningin, sem þar var samin, hafa vakiff mikla athygli og stafffesta þaff, sem áffur var vitaff, aff Sósíalista- flokkurinn er undir erlendri yfirstjóm. Komanúnistar reyna nú aff draga athyglina frá þessu meff því að þykjast hafa veriff í Moskvu í verzlun arerindum fyrir íslendinga! Þaff kemur þú fram af frétta- tilkynningunni, aff fundarefn- iff var „ýmis áhugamál beggja flokkanna“. Þjóffviljinn þýffir síðan fremur frjátslega til- kynninguna, sem þeir vom sendir meff heim. Þar segja þeir þaff „viffræður“ sem Pravda segir í ,„samhljóffa“ til kynningu, aff haH affeins veriff „drepiff á‘. Þetta breytist sáðan í „full- vissu“ á tveimur dögum í Þjóffviljanum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.