Morgunblaðið - 01.10.1964, Side 4
4
MORGU N BLADIÐ
Fimmtudagur 1. okt. 1964
Milliveggjaplötur —
Vikurplötur
5 om., 7 cm., 10 cm. —
Púsningasandur, Vikur-
sandur ávallt fyrirliggj-
andi. — Plötusteypan,
Sími 40092,
Tvær stúlkur óskast
önnur til afgreiðslu í tó-
baks- og sælgætisbúð og
hin til eldhússtarfa. Uppl.
í Hótel Tryggvaskála, Sel-
fossi.
2—3 herb. íbúð óskast
fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 14407.
Keflavík
Afgreiðslustúlku vantar nú
jpegar. Vaktavinjia. UppL í
sinaa 2211 og 1941.
Bifreiðastöð Keflavíkur.
Verkamenn
vantar strax til vinnu í
KópavogL UppL í síma
40361.
Til sölu
um 6000 fet af mótatimbri.
Notað einu sinni. Uppl. í
síma 36234 og á staðnum,
Skipholti 60.
Herbergi
óskast í 4 mánuðí fyrir tvo
menn sem eru að fara á
mótornámskeið. Fæði má
fylgja. Uppl. í síma 10142.
Járnsmiðir
og menn vanir járnsmíði
óskast.
Vélsmiðjan Járn
Síðumúla 15. Sími 34200.
Tapazt hefur
lítill hvolpur svartur með
hvítan blett í hnakkanum.
Uppl, gefur Árni Ágústsson
Höfðaborg 96, Rvík.
Stúlka óskast
til aðstoðar í bakarí hálfan
daginn. Gott kaup. UppL í
sima 33436.
Keflavík — Njarðvík
3—4 herfo. íbúð óskast til
leigu. Tilboð sendist afgr.
Mbl. í Keflavík, merkt:
„607“.
Hef íbúð til leigu
Aðeins fullorðið reglufólk
kemur til greina.
Sími 11324.
Bókaskápur
Vil kaupa notaðan bóka-
skáp. Sími 14800.
Þrjár reglusamar stúlkur
með 1 barn óska eftir 2—4
herb. íbúð strax. Hringið
í síma 32670.
Ungur reglusamur piltur
óskar eftir vinnu nú þegar.
Margt kemur til greina.
Hef bílpróf. Upplýsingar í
síma 1-69-36 kl. 4—6.
Mcalað fyrir ömm
Því >1 hjuin sserir. en hann hindur
og um, hann slær, og hendur hans
græða (Job. S, 18).
1 dag er fimmtudagur 1. október og
er það 275. dagur ársias 1964. Eftir
lifa 91 dagur. Remigiusmessa. 24.
vika sumars byrjar. Árdegisháflæði
kl. 2.46 Siðdegisháfheði kl. 15:21
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sóUr-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki vikuna 26. sept til 3. októ
ber.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og laugardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 'augardaga
frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl«
1 — 4.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og Uelgidaga
1-4 e.h. Simi 49101.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
mánuði. Helgarvarzla laugardag
til mánudagsmorguns 26. — 28,
Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara-
nótt 29. Bragi Guðmundsson %
50523. Aðfaranótt 30. Ólafur Ein
arsson s. 50952. Aðfaranótt 1. okt.
Eiríkur Björnsson s. 50235. Að-
faranótt 2. Bragi Guðmundssoa
s. 50523. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafa
son s. 51820
Orð liifsiiis svara t sima 10000.
Sf. Sf. 59641017 — Vin. G.P.
I.O.O.F. 5 = 146101 Syz == S.k.
JL
FRÉTTIR
Kvenfélagið Bylgjan. Ftuidur í kvald
kl. 8:30 á Bárugötu 11 Stjórnin
Málfundafélagið Óðinn, skrifstofa
félagsins í Valliöll við Suðurgötu er
opinn á föstudagskvöldum frá kl. .830
— 10. Sími 17807. Stjórn félagsins er
þar til viðtaLs við félagsmenn og gjald-
keri tekur við árgjöldum félagsmanna.
Vetrarstarf K.F.U.M. og K. í
Hafnarfirði er nú að hefjast og
verður með svipuðu sniði og i
fyrra. — Á sunnudaginn kemur
verður sunnudagaskóiinn ki.
10.30 fJi. og almenn samkoma
um kvöidið kl. 8.30. í»ar talar
Benedikt Arnkelsson cand. theol.
Og svo á næstunni hefjast
drengja- og telpnafundir.
Vélskólinn verður settur
fimmtudaginn 1. okt. kl. 2 e.h,
Fermingarböm
Haustfermingarbörn í Laugar.
nessókn eru beðin að kornia til
viðtals í Laugameskirkju í kvöld
kl. 6. e.h. Séra Garðar Svavarsson
Haustfermingarbörn séra Jóna
Auðuns. Komið í Dómkirkjuna I
dag kl. 6. e.h.
Hausfcfermingarböra Fríkirkj-
unnar eru beðin um að mæfca I
kirkjuna á fösfcudag kl. 6. Séra
JÞorsteinn Bjömsson.
Margt er starfið, sem unglingarnir geta unnið, ef þeim er rett
stjórnað. Þessi ungi Reykvíkingur var norður í landi, þegar ljós-
myndari Mbl. tók þessa niynd af honum. Aðspurður segir hann:
— „Það er margt skemmtilegt hér fyrir norðan og máklu skemmti
legra en í Reykjavík. Nú hlakka ég mest til þess þegar kindurnar
koma af Fjallinu. Ég fer ekki suður fyrr en eftir göngumar. Þá
verð ég líka búinn að mála girðinguna fyrir ömmu.“ Ljósm. SPBj.
HRAFMSEVRI
Gefin voru saman í hjónaband
12. sept. í Fríkinkjunni af séra
Þorsteini Bjbmssyni ungfrú Val-
gerður Óladóttix og Baldur Braga
son Langafit 36 Garðahreppi.
(Ljósmyndasfcofa Sigurðar Guð-
mundssonar Laugaveg 2).
Föstudaginn 11. sept. voru
gefin saman í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen, umgfrú Vil-
borg Bjamadóttir Starhaga 12 og
Gunnar Gunnarsson stud. oecon.
Hraiunteig 7.
Nýlega hafa opinfoerað trúlof-
un sína Bergþóra Gústafsdóttir
fóstra Hríseyjargöfcu 2 Akureyri
og Ólafur Geirsson stud. oecon.
Drápu'hlið 27 Reykjavík.
GAMALT oc gott
„Hvort viltu heldur launa fund
eða gefa?“
„Launa, ef það er launavert,
arthfa buA nr Mualrie
Er það rétt, að vatn sjóði við
lægri hita uppi á fjöllum en niðri
við láglendi?
Já, suðumark vatns er háð
loftþrýstingnum. Nú er loffcþrýst-
ingurinn þvi lægri, sem hæð stað
ar er meiri yfir sjávarmáli. Quito
er einhver hæsta borg í heimi,
hún liggur um það bil 3000 m yfir
sjávarmáli, enda sýður vatn þar
við 90 gráður. Uppi á Mount
Blanc sýður vatn við 85 gráður.
Spakmœli dagsins
Sá prédikar vel, sem lifir vel.
Cervantes
Vegna místaka i myndamotí kom myndin af Hrafnseyri öfug I
blaðinu. Nú birtist hún rétt. í baksýn sést Hrafmseyrarheiði, en um
hana iiggur vegur til Dýrafjarðar. Það er ákaflega vel lagður fjaU-
vegur, Er aðeinis um !4 tíma akstur frá Hrafnseyri tU Þingeyrar.
sá NjQEST bezti
Maður nokkur fór in,n á Hótel Bong, settist, pantaði mat oig kona
servettunni rækileiga fyrir undir hókiunnL Rakari niokkur, sem
staddur var þair inni, allmjög undir áhrifum, giekk þegar til hans og
spurði: „Átti að raika yður eða kiippa?“
HRÆDDIR VID TUNGNAÁRKLÁFINN
CP
bú /kti.ar AÐ ÞURFA SOPANN TIL AD FÁ KJAKKINN. BLESSAÐUK 1 I t