Morgunblaðið - 01.10.1964, Page 5
Fimmtudagur 1. okt. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
5
KOMDU KISA MÍN
Kattahald er ckkl bannað í Reykjavik, og máskl gætu lmuggnir hundaeigendur huggað sig við að
halda ketti, meðan hundahald er ekki leyft í höfuðborginni.
Við rákumst á þessa fallegu mynd í erlendu blað i, og sáum strax að hún ætti erindi til íslenzkra
dýravina.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 50 ferm. húsnæði,
hentugt fyrir léttan iðnað
og fleira. Upplýsingar í
síma 13®93 og 152 r
Hjón
sem búa utan borgarinnar,
en stunda hér vinnu, óska
eftir htlu herbergi sem
næst Miðbænum. ■ Sími
22150.
Valhúsgögn
Svefnbekkir, svefnstólar,
svefnsófar, sófasett. Munið
5 ára ábyrgðina.
Valhúsgögn
Skólavörðust. 23. S. 23375.
Systkini óska eftir
2ja herb. íbúð. Góð um-
gengni. Vinna bæði úti.
Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Systkini — 9184“.
Franska kisugarnið
er komið.
Búðin mín
Víðimel 35.
Stúlka
óskar eftir skrifstofustarfi
sem fyrst. hálfan eða allan
daginn. Hefur bílpróf. —
Uppl. í síma 15641 milli
kl. 2 og 6.
Sendisveinn
óskast nú þegar hálfan eða
allan daginn.
Vald Paulsen hf.
Klapparstíg 29. Sími 13024.
Kenni
mynsturteiknun, tauprent;
listsaum og að hnýta rýja-
teppi Efni fyrirliggjandi.
Innritun daglega frá kl 5-7.
Sigrún Jónsdóttir
Háteigsv. 26.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir góðu, ca. 20
ferm., kjallaraherbergi —
helzt með eldhúsi. Fyrir-
framgreiðsla. Sími 23239.
Hvítur sandur
saman við hvítt sement,
til sölu. Uppl. — símstöð
Vogar.
Lögfræðistúdent
óskar eftir vellaunuðu
starfi, ca. 2—3 klst. á 'dag
e. h. Tilboð merkt: „Stud.
jur. 1961“ sendist Mbl. fyrir
6. okt. nk.
Ný 5 herbergja íhúð
til leigu. Tilboð, er greini
fjölskyidustærð og fyrir-
framgreiðslu, sendist Mbl„
merkt: „9191“.
StorL
orteunnn
eð hann hefði verið að fljúga 1
kringum bókabúðirnar, þegar
skólakrakkarnir voru sem æstast
ir að kaupa stíla- glósu- og reikn-
ingsbækur. Þar var nú aldeilis
handagangur í öskjunum, E PU,
ea.gði storkurinn ag dæstL
Fyrir utan eina búðina hitti
hann mann með glettnisglampa
í augum. Maðurinn sagði storkn-
um, að nú vissi hann allan leynd
ardóminn um niðurgreiðslurnar.
Og hann skimaði í kringum sig,
því að auðvifað var þetta leynd-
armál. Sjáðu til, sagði maðurinn.
Niðurgreiðslurnar standa í sam
bandi við Bítiltízkuna, og um
leið benti hann mér á alla strák-
ana í búðinni, sem flestir voxu
með hárlubba niður á herðar, svo
kallað niðurgreitt hár eða Bítla-
hár. Þarna sérðu niðurgreiðslu í
verki, því að nú er líklegt að
þurfi að fara að borga rökurum
niðurgreiðslu vegna minnkandi
eðsóknar á rakarastofur. Og ég
hef heyrt um einn rakara, sagði
maðurinn storknum, sem neitar
að snyrta hár þessara bítilóðu
pilta.
Ég veit ekki hvar þetta endar
með allar þessar niðurgreiðslur?
Storkuri-nn varð einnig hugs-
andi út af þessu ástandi og með
það flaug hann upp á mastrið á
Landsímastöðinni og horfði niður
á Alþingi, þar sem þeir ætla bráð
um að fara að ræða um niður-
greiðslurnar.
R ferð og flugi
Akranesferðir með sérleyfisbílum
+. P. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
sunnudögum kl. 9 e.h.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar
kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Sólfaxi
fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00
á morgun. Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 23:00 annað kvöld Ský-
faxi fer til London kl. 10:00 á rmorgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar Húsavíkur, Vest-
mannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á
morgun er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Fagur
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar
og EgiLsstaða.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss kom til Lysekil 30. 9. fer þaðan
til Gautaborgar, Kristiansand og Leith
Brúarfoss fer frá Keflavík kl. 17:00 í
dag 30. 9. til Husavíkur, Akureyrar,
Hríseyjar, Dalvíkur, Hólmavíkur, Vest-
fjarða- og Faxaflóahafna. Dettifoss
fer frá NY 30. 9. til Rvíkur. Fjallfoss
Éer væntanlega frá Ventspils 30. 9.
Ul Kautpmantnahafinax og Rvíkur. Goða
foss fer frá Hull 30. 9. til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith 29. 9. til Khafnar
Lagarfoss fór frá Siglufirði 30. 9. til
Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eski-
fjarðar. Mánafoss fór frá Ardrossan
27. 9. til Fáskrúðsfjarðar og Stöðvar-
fjarðar. Reykjafoss fór frá Reyðarfirði
27. 9. til Lysekil, Gravarna og Gauta-
borgar. Selfoss kom til Rotterdam 29.
9 fer þaðan 2. 10. til Hamborgar og
Hull. Tröllafoss fór frá Archangelsk
24. 9. til Leith. Tungufoss fer frá
Keflavík í kvölid 30. 9. til Grundarfjarð
ar og vestur og norðurlandshafna.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Cam-
bridge, fer þaðan til Canada. Hofs-
jökull fór frá Hamborg 29. sept til
Rvíkur. Langjökull er í Aarhus. Vatna
jökull fer frá Lon<i<>n í kvöld til
Rotterdam og Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f —
Katla er 1 Piraeus. Askja fór 28. f.m.
frá Norðfirði áleiðis til Corka, Avon-
mouth, London og Stettin.
Hafskip h.f.: Laxá lestar á Vest-
fjarðarhöfnum. Rangá er í HeLsing-
fors. SeLá er 1 Hull. Tjamme er í
Rvík. Hunze er á leið til Lyskil. Erik
Sif er á Raufarhöfn.
Skjpadeild S.Í.S.: Arnarfell er vænt-
legt í dag til Haugasunds, fer þaðan 3.
okt. til Faxaflóahafna. JökuLfiell er í
Hull, fer þaðan væntanlega á morgun
til Calais. Dísarfell kemur til Gdynia
á morgun fer þaðan á morgun til Riga
Litlafell fór 29. þm. frá Frederikstad
til Rvíkur. HeLgafell er í Rvík. Hamra-
fell er í St. John’s Newfoundlandi, á
leið til Aruba. Stapafell fer í dag frá
Rvík til Akureyrar. MælifeU er í
Archangelsk.
Skipaútgerð ríkisius: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið. Esja er í
Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill er
á leið til Fredrikstad í Noregi. Skjald-
breið er á Húnaflóa á norðurleið.
Herðubreið fer frá Rvík annað kvöld
vestur um land í hringferð, Baldur
fer frá Rvík í dag til Snæfellsness,
Gilsfjarða og Hvammsfj arðahafna.
VÍ8UKORN
Leifur Auðunsson á Leifsstöð-
um í Landeyjum var eitt sinn á
ferð á hesti yfir Fuska kvísl úr
Markarfljóti. Hesfcur hans hrataði
ofan í sandpytt með þeim afleið-
ingum, að andlit hans varð sand-
orpið og hrumlað. Þegar hann
kemur heim, lítur hann í spegril
og finnst hann ekki ásjálegur.
Þá varð honum að orði:
Undur margt í alheim býr,
engin fræði bera,
hvort að láðs eða lagardýr
Leifur muni vera.
Fimmtudagsskrítlan
Skipið var að sökkva.
Skipstjóri brýndi raustina og
spuirði:
„Er nokkur hér, sem kann að
biðja?“
„Já skipstjóri, ég get beðið.“
„Allt í laigi góði. Þú biður, við
hinir spennum á okikur björgun-
arbeltin. Það vantar eitt.
>f Gengið >f
Gengið 29. september 1964
Kaup Sala
1 Enskt pund 119,64 119,94
L Bandaríkjadollar _ 42 95 43.06
1 Kanadadollar ..... 39,91 40,02
100 Austurr.. sch. 166.46 166,83
100 Danskar krónur . 620,20 621,80
100 Norskar krönur 600,30 601,84
100 Sænskar krónur..364.52 836.67
100 Finnsk mórk..» 1.335.72 1.339.14
100 Fr. franki ... 874,08 876,32
100 Svissn. frankar . 992.95 995.50
1000 ítalsk. li’T'iX -. 68,80 68,98
100 Gyllini ....... 1.191.40 1.194.46
100 V-þýzk mörk 1.080,86 * .083 62
100 B#Jg. frankar .. 86,34 86,56
Öfugmœlavísa
Gott er að láta salt í sár
og seila fisk með grjóti,
bezt er að róa einni ár
í ofsaveðri á móti.
Hœgra hornið
Vibur maður verður aldrei
injög vinsæll. Viljir þú ná vin-
sældum verður þú að forheimska
þig örlítið.
Píanó til sölu
að Njálsgötu 104, uppi eftir
kL 4.
Vön skrifstofustúlka
með Kvennaskólamenntun,
óskar eftir skrifstofuvinnu
hálfan daginn. Tilb. merkt:
„9190“ sendist MbL
Óska eftir
góðum Rússajeppa í skipt-
um fyrir Volvo Station. —
Sími 13100.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Keflavík
Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27, Keflavík.
Bjarni Halldórsson, — Hilmar Pétursson.
Símar 1420, 2125 og 1777.
Hárgreiðsludama
ÓSKAST.
Valhöll
Laugavegi 25. — (Uppi).
Blómlaukarnir
KOMNIR. — PÓSTSENDUM.
Blöm og húsgögn
Laugavegi 100.
Nýtt verzlunarhúsnæði
næstum fullfrágengið, fyrir kjöt- og nýlenduvörur,
á mjög góðum stað í Kópavogskaupstað, til sölu.
Kvöldsöluleyfi fylgir.
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12 — Sími 24300
kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.