Morgunblaðið - 01.10.1964, Qupperneq 8
a
MORGU NBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1. okt. 1964
c
I
Járnsmiður oskast
Logsuða, rafsuða, vélaviðgerðir allskonar. —
Góðir skilmálar. — Fæði og húsnæði á staðnum. —
Upplýsingar á skrifstofu Álafoss, íúngholtsstræti 2.
Skiifstofustúlka
BÍL.L TIL SÖLU
Chevrolet station ’5S, til
sýnis og sölu að Drápu-
hlíð 15, sími 17907.
A TH U G I Ð
að borið saman við útbreiSslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðnun
blöðum.
óskast á lögmannsskrifstofu. Umsóknir með upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf sendist í póst-
hólf 931 fyrir föstudagskvöld, merkt: „Skrifstofu-
störf — 9186“.
Karlmannaskór
frá Englandi og Þýzkalandi, nýjar sendingar.
Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100.
Ódýrir karlmannaskór
úr leðri með nælon-, gúmmí- og leðursóla. Verð kr. 232,— og 298,—
Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100.
VILHJÁLMUR ÁRNASON hA
TÓMAS ÁRNASON hdL
LÖCFRÆDISKRIFSTOFA
UuiarbanlakisiiM. Stmar
Keflavík
á
Nýtízku mat- og nýlenduvöruverzlun í fullum gangi
við eina aðalgötu bæjarins er til sölu. — Hús og
lager — ásamt allskonar tækjum þar á meðal nýj-
um kæliborðum, frystiklefi fylgir. Upplýsingar
gefur:
EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN
Keflavík. — Símar 1430 og 2094.
Húseign við Laugaveg
er til sölu. Hentugt fyrir lækningastofur eða
heildverzlun.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Skipstjóra vantar
á rúmlega 200 lesta síldveiðiskip. — Umsóknir ðsk-
ast sendar afgr. Mbl. fyrir 6. október nk.; merktaur:
„Síldarskipstjóri nr. 9187“.
Skipstjóra
vantar nú þegar og þar til 1. júní 1965 á nýtt 170
rúmlesta fiskiskip. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt;
„Skipstjóri — 9278“.
Gæruúlpur
Gæruskinnsfóðraðar kuldaúlpur í
öllum stærðum.
Verð kr. 998.—
Íl sölu
5 herb. íbúð í þríbýlishúsi í Hlíðunum. Tilbúin
undir tréverk.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL
Austurstræti 14 — Sími 21785.
Sendisveinn óskast
á Rannsóknastofu Háskólans hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í Rannsóknastofu Háskólans við Bar-
ónsstíg.
Til sölu
íbúðir í smiðum í Kópavogf
120 ferm. jarðhæð í tvíbýlishúsi, tilbúin undir tré-
verk.
5 herb. íbúð 136 ferm. í tvíbýlishúsi, stór bíiskúr.
Tilbúin undir tréverk.
Tvær 4ra herb. íbúðir 110 ferm. í tvíbýlishúsi, —
seljast fokheldar, bílskúrsréttur.
Tvær 6 herb. íbúðir 170 ferm. í þríbýlishúsi. Seljast
fokheldar, bílskúrsréttur.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL.
Austurstræti 14 — Sími 21785.
t