Morgunblaðið - 01.10.1964, Page 16

Morgunblaðið - 01.10.1964, Page 16
16 MORGU NBLAÐID Fimmtudagur 1, okt., 1964 Verksmiðíitvinna Fó)k óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. — Ylirvinna. Hf. Hiitnpidjan , Stakkholti 4. — Simi 11600. Föroyingafélagið heldur danskemtan Friggjarkvöidið 2. október kl. 9 í Sigtúni. Hallbjörg Bjarnadóttir skemtir. Möti vel og takið við tykkum gestir. Stjórnin. EírtbýSishús óskast Höfum verið beðnir að útvega nýtizku einbýlishús á góðum stað í borgínni eða nágrenni með minnst íjórum syefnherbergjum eða stóra íbúðarhæð með öilu sér. Útborgun allt að 1200 þúsund krónur. Skipa- & fasteignasalan KIRKJUHVOLI Simir: 14916 og 13849 Til sölu Björt og rúmgóð 4ra herb. ibúð við Hoitsgötu. Ibúðin er laus strax. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL. Austurstræti 14 — Sími 21785. Atvinna Óskum að ráða unglingspilt 17—20 ára til aðstoðar á vörulager. Nánari upplýsingar á skrifstofunni írá kl. 4—5 e.h. JOHANN RÖNNING H.F. Umboðs- og heildverzlun. Skipholti 15. með íatriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megín — Sími 24975 Skersl í odda með drykkju- bræðrum Á MÁNUDAGSKVÖLD skarst í odda með drykkjubræðrum í húsi í Vesturbænum, og lauk svo að annar stai veski hins og var ófundinn síðast er Mbl. vissi til í gær. Mennirnir tveir höfðu setið að sumbli í gistiherbergi annars þeirra. Þár kom að gesturinn sofnaði vegna ölvunar, og vakn- aði síðan við að húsráðandi var að sækja veski sem var í jakka- vasa hans. Upphófst þá tog- streita um veskið, og segir gest- urinn að húsráðandi hafi barið sig og leikið sig illa. Hljóp hann þá út úr húsinu og á fund lög- reglunnar, og greindi henni frá viðskiptum sínum við gestgjaf- ann, og tilkynnti nafn hans og heimilisfang. Maðurinn var hins vegar farinn úr herberginu og leitar lögreglan hans nú. í vesk- ínu voru um 3000 kr. að því er eigandinn segir. Landlega á Akranesi AKRANESf, 29. sept. Enginn bátur héðan fékk síld í nótt. Þó er síldin til í Kolluál og hún stór og falleg, enda verið kappnóg að starfa yfir helgina ingu. í nótt gerði storm, og enn við síldarsöltun og hraðfryst- er hann talsvert hvass á suð- suðaustan, svo að enginn bátur fer út á veiðar í dag. — Oddur. Undirbúningur nð, flugbrnul í Siglufirði HINGAÐ kom fyrir nokkrum lögum vinnuflokkur frá Vega- erð ríkisins og hóf brúargerð i Fjarðará í Siglufirði. Brú þessi ^r um tíu metra löng og verður lún á leiðinni að fyrirhugaðri flugbraut handan fjarðarins. Þar 'ar fyrir eldri brú, sem ónýt var 'din. I sumar hefur hér verið dælt pp 500 lengdarmetrum í fyrir- iugað flugbrautarstæði. Sand- læla flugmálastjórnarinnar verð ir geymd hér í vetur og mun /æntanlega að vori dæla upp >eim 300 lengdarmetrum, sem ,-ftir eru í flugbrautinni, en hún i að verða allt að 800 metra öng fyrst í stað, en hefur stækk inarmöguleika til norðurs ef ,urfa þykir. — Stefán. VANTI YÐUR SKRIFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ OTTO A. MICHELSEN KLAPPARSTÍG 25—27 SÍMI 20560 Samkomur Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30: Almenn samkoma. — Velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. DIVISION O F THE SIEGLER- CORPORATION Sjónvarpstæki fyrir bæði kerfin -Ar Teak kassi. ★ 23” Myndalampi. Fullkomin viðgerða og vara- hlntaþjónusta. it Hagkvæmir skilmálar. Útsölustaðir: heimilistæki sí. Hafnarstræti 1. — Sími 20455. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Landsamband íslenzkra útvegsmanna NÝKOIVilÐ BARNANÁTTFQT (margar gerðir). ÚTIGALLAR ÚLPUR SOKKABUXUR (einlitar). SÆNGURGJAFIR (mikið úrval) Hafnarstræti 19. — Sími 17392.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.