Morgunblaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.10.1964, Blaðsíða 25
^ Fimmtudagur 1. okt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 25 3|ÍItvarpiö 9 Fimmtudagur L. október T.00 Morgunútvsrp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „A frívaktinni*4, sjómannaþáttur (Eydís Eybórsdóttir). 16:00 Síódegisútvarp Tónleikar ___ 16:00 Veðurfregnir 17:00 Fréttir — Tónleikar 16:30 Damahljómsveitir leika. 18:50 Tiíkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:20 Einleilkur á píanó: JuLkis Katchen leikur inter- mezzó í A-dúr og ba-llötu í g-moU eftir Braiims. 20:10 ,JCveðja“, smásaga eftir Guy de Maupassant, þýdd af Árna Hall- grímssyni. Margrét Jónsdúttir Les 20:30 Frá liðnum dögum. Jón R. Kjartansson kytnnir söng- plötur Sigurðar Birkis. 21:00 Á tíundu stund. Ærwar R. Kvaran leiktarl sér um jþóttixm. 21:4S „Rihadsody In Bkie“, píanó- og hljómsveitarverk eftir George Gershwin. Geonard Bernstein leikur á píanóið og stjómar uan leið OolíUi¥iii>í‘U -ihtlj ÓŒmvei'tinaii. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „I*að blikar á bitrar eggjar“ eftir Aauthony Lejeune XIX. Eyvlndur Erlendsson les. 22:30 H-armonikuþáAtur. Henry J Eyland kynnir lögin. 23:00 DagskrárLok. BROAD-WAY FUBBI MELLOSAN FUBBAFÓÐUR 67XDIOLEN WASH'N WEAR Okkur vantar sendisvein frá kl. 9—12. m H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Ægisgötu 10. Húsnæði 2 herbergi til leigu nú þegar. Hentug fyrir skrifstofur, eða léttan iðnað. — Upplýsingar í síma 2-40-30. Sendiferðabíll til leigu Chevrolet sendiferðabíll, stærsta gerð I góðu lagi, er til leigu. í bílnum geta verið sæti fyrir 11 manns. — Uppl. í síma 13735. Sölustjóri Eitt af stærri bifreiða-innflutningsfyrir- tækjum landsins óskar að ráða sem fyrst ungan, ábugasaman mann til að taka við starfi sölustjóra. Enskukunnátta ásamt almennri verzlunarkunnáttu nauðsynleg. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf leggist á afgr. Mbl., merkt: „Fram- tíðarstarf — Trúnaðarmál — 4027“. IMAMSKEKHIM BYRJA 5. okl. 6-vikna námskeið. Snyrtinámskeið. Frúarflokkar. Aðeins 5 í flokki. Sérstakir tímar fyrir konur, sem vilja megra sig. Innritun daglega Sími 2-05-65 Tízkuskáli ANDREU Sendisveinn óskast hálfan daginn. IHars Trading Company hf. Sími 17373. Bulletskólinn LAUGAVEGl 31 tekur til starfa S. október. Kenndur verður ballet í barna- og unglingaflokk um fyrir og eftir hádegL Einnig verða hinir vin- sælu dag- og kvöldtímar kvenna. Kennarar við skólann eru: Björg Bjarnadóttir, Krist ín Kristinsdóttir, Lilja Haligrímsdóttir og Wennie Schubert. —- Upplýsingar og innritun fer daglega fram í símum 37359 og 24934 kl. 4—6 e.h. _ __ « Eldri nemendur ganga fyrir og eru því beðnir um að hafa samband við okkur, sem fyrst. Tízkuverzlunin HELA óen HOLLFNZKAR ótór niímer Skólavorðustfg lk Sími 21755. Bingó — Bingó — Bingó Kvennadeild Barðstrendingafélagsins í Reykjavík efnir til bingóskemmtunar í Sigtúni í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 9 síðdegis. - Vandað sjónvarpstæki í framhaldsbingói - FJöldi ágætra vinningdi - Húsgogn - borðbúnaður og fl. Skemmtiatriði: Hallbjörg Bjarnadóttir. — Dansað til. kl. 1. Borðpantanir frá kl. 5 síðdegis. — Félagar fjölrne nnið og takið með ykkur gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.