Morgunblaðið - 01.10.1964, Page 28
IPfSERVrS
lr^IiSIERV,s
MF^IiSERVIS Servis
ilLxtlSERVIS Mthlí IAOWWEGJ
BEbííMservis
229. tbl. — Fimmtudagur 1. október 1964
T TVÖFALT ^ EINANGRUNARGLER 20ára reynsla hérlendis
IjtollHmailHIMflggHyMHWMM
Övíst hvort tryggj-
endur krefjast flug-
vélarinnar
Kanna ástand hennar
12 mílna fiskveiðilögsaga Breta
til framkvæmda í nótt
var'ðskip á vörð við ný.ju fisk-
veiðitakmörkin og mun halda
þ-eim þar úti unz reynsian sýn-
ir að þess sé ekki lengur þörf.
en hinn hluti hússirts verður
væn.tan.lega tilbúinn eftir 2-3
vikur. í vetur hefur Mennta-
skólinn áfram Þrúðvang 1ál
afnota.
Ljósmyndari blaðsins kom
Við í nýja menntaskólahúsinu
í gær og tók þessar tvær
myndir. Önnur sýnir ganiginn
og inngang í eðlisfræðistofu.
Loft og innveggir eru furu-
klædd. Hin myndin er tekin
inni í eðlisfræðistofunni, þar
sem unnið var að því að
kom.a fyrir sætum á upphækk
uðum pöllum, en sú stofa er
einkum ætluð til sýnikennslu
í efna- og eðlisfræði. Tækin
eru ekki enn komin í kennslu
stofurnar á efri hæðinni, en
í eðlis'fræðistofunni verða sér
stök áhöld til þeirrar kennslu
og í málakennslustofu einnig
sérstök tæki til málakennslu.
Verða stofurnar nú fyrst not
aðar sem almennar kennslu-
stofur, en síðar í vetur búnar
tilheyrandi tækjum.
Ölvoður hóseti
særir stýrimonn
ÖLVAÐUR háseti kastaði
flöskubrotum frama.n í stýri-
manninn á togaranum Surpris*
GK 4, er togarinn var á leið úl
á veiðar aðfaranótt þriðjudags-
ins, hafði farið ft'á Hafnarfirði
kl. 5 síðdegis.
Um nóttina kl. 4 hafði skipið
samband við Eyjaradíó og bað
um að lögregla og læknir kæmu
um borð í togarann, sem mundi
liggja fyrir Eiðinu kl. 5. Fóar
héraðslæknirinn um borð ásamt
3 lögregluþjónum. Var stýrimað.
urin.n nokkuð skorinn í andiiti,
því háseti einn hafði í ölæði
kastað framan í hann flösku-
broti. Grerði héraðslæknirinn að
sárum hans, og hélt stýrimaðuir
in.n áfram út á veiðar.
Lögreglan handtók hósetann
að beiðni skipstjórans og fór
með ha,nn í land. Var hann þá
farinn að stillast. Bftir að yfir-
heyrslur höfðu farið fram yfir
honum, var hann sendur heim
til Reykjavíkur.
FLUGVÉLIN af Mooney gerð,
íem lenti á sjónum út af Grinda-
ví'k og Ögri fiskaði upp er nú í
geymslu og bíður þess að ákveð-
ið verði hver fær eignarétt á
henni. Þar sem engar kröfur
komu fram í fyrstu og enginn
vissi hjá hvaða tryggingarfélagi
húm vaeri tryggð, létu Ögra-
menn hreinsa flugvélina til að
forða frekari skemmdum á
henni. En aluminium í skrokkn-
um tærist mjög af seltunni úr
sjónum.
Nú hefur flugvéladeild Lloyds
tryggingarfélagsins beðið um-
boðsfyrirtæki sitt hér Trolle &
Rothe um upplýsingar um flug-
vélina og ástand hennar vegna
amerisks tryggingarfélags, sem
á hlut að máli, Þó flugvélin sé
ekki mjög mikið skemmd, er
óhemju kostnaður við að láta
rífa hana í sundur, og eru tryggj-
enidur hennar því að athuga
75 ára
sprútt-
sali
LÖGREGLAN í Vestmanna-
eyjum handtók á mánudaginnl
15 ára gamlan pilt, sem ját-^
aði á sig áfengissolu. Hafðil
lögreglan lengi haft piltinnl
grunaðan um sölu á áfengi.
Nú náði hún í unglinga, sem)
höfðu ke.vpt af piltinum vín|
og handtók hann. Málið er.
óafgreitt, en pilturinn hefur'
náð lögaldri sakamanna.
hvort borgar sig
hen.nar.
að krefjast
Finnendur eru líka forvitnir
að vita hvens virði flugvélin er
og hafa þeir í eamráði við Trolle
& Rothe auglýst hana til sölu,
í þeim tilgangi að fá að vita
hvort um sölumöiguleika «r að
ræða og þá verðlag.
/ nýja Menntaskólahúsinu
í DAG VERÐUR Mennta- ustu hiönd á þær kenn.slustof gamla skólann. Það eru 4
skólinn í Reykjavík settuir. ur, sem þá verða teknar í kennslustoíur og bóka-
í gær var verið að leggja síð notkun í aýja húsinu *fan við herbergj á efri hæð hússins,
16 vikur
í sjukruhusi
Akranesi, 30. sept. —
Aðal.geir Halldórsson, sem
eíasaðist er veggur féll á hann
í eementsverksmiðjunni, hefur
nú legið 11 vikur á sjúkrahúsinu.
Talið er að Aðalgeir fái að fara
heim að 5 vikum liðnum. —
Odidur.
Óskir um miðunarstöðvar
á Islandsströndum
Xinkaskeyti til Mbl. frá AJP.
London, 30. september.
RÁÐSTBFNA tíu fiskveiðiþjóða
Vestur-Evrópu áformar að fara
þess á leit við fsland og Grsen-
land, að þar verði settar upp
Decca-miðunarstöðvar til aðstoð-
ar fiskimönnum.
Fjöldi slíkra miðunarstöðva er
nú þegar í notkun í Norður-ír-
landi, Skotlandi og Noregi. Eru
stöðvar þessar þétt fram með
ströndunum og veita fiskimönh-
um mikilsverða aðstoð við ná-
kvæma miðun á fiskimiðum.
Ráðstefnu þessa, sem lauk í
gær, sátu fulltrúar Bretlands,
Belgíu, Danmerkur, Frakklands,
Vestur-Þýzkalands, Hollands, —
Noregs, Portúgals, Svíþjóðar og
Spánar. Fulltrúarnir hittast- aft-
ur í Hollandi að ári.
Meðal mála þeirra sem rædd
voru á ráðstefnunni voru þróun
fiskveiða í Vestur-Evrópu, ráð-
stafanir vegna mats á veiðarfæra
tjóni og hið aðkallandi vanda-
mál um aðgerðir til þess að varð
veita auðæfi hafsins. Búist hafði
verið við því að ráðstefnan gerði
einhverja ályktun yarðandi hugs
anlega útfærslu fiskveiðilögsögu
einstakra landa fram yfir 12
sjómílur, en ekki varð af því.
Síld í fyrrinótt,
bræln í gær
í GÆRMORGUN höfðu 2« skip
tilkynnt afla sinn síðasta sólar-
ihringinn, samtals 24.550 mál og
tunnur. Sœmilegt veður var á
síldarmiðunum, en í gærmorgun
versnaði það og var bræla í
allan gærdag.
London, 30. sept. NTB.
KOMIN er til framkvæmda I
útfærsla Breta á fiskveiði-
lögsögu landsins úr þrem sjó
rnilum í 12. Gekk reglugerð
um það í gildi einni mínútu
yfir 12 á miðnætti. Útfærsla
fiskveiðilögsögunnar er í sam
raemi við samþykktir, sem
gerðar voru á ráðstefnu Ev- j
irópuríkja um fiskveiðar, sem
haldin var í London í marz
sl. og 16 ríki áttu fulltrúa á.
Héðan í frá er lögsögu Breta
til sjós skipt í þrennt, og er þá
fyrst þriggja-mílna iandhelgm
sem áður var. Þá hafa Bretar sex
mílna fiskveiðilögsögu og í
þriðja lagi er svo sex-milna við
bótarfiskveiðilögsaga. Innan hinn
ar síðustu geta lönd þau, seim
áð'ux hala stuindað þar fiskveið-
ar, haldið þeim áfram, með sér
stökum samningium við 3retland
þaraðlútandi. Til þessa hafa
Frakkland, Belgía, Holland, Vest
ur-Þýzkaland, Pó'llaind, Noregur
og írland, fenigið leyfi til fisk-
veiða þar á vissum svæðum.
Erlend skip, sem þarna stuinda
veiðar eru háð brezkum lögum
og dómsvaldi, rétt eins og skip
Breta sjálfra, frá og með 1.
nóvember n.k. að telja. Brezka
varnarmálaráðu.neytið heiiur sett.
Svangur sjómaður
Akranesi, 30. september.
EINHVERNTÍMA í nótt var brbt-
izt inn í niðursuðuverksmiðju
H.B. & Co. Glug.gi hafði verið
brotinn og skriðið inn um hann.
Var stolið fiski'bolludós. Fannst
innbrotaþjófurinn von bréðar.
Reyndist það vera svangur sjó-
maður.
— Oúdu.r.
Arekstur *
í GÆR varð árekstur á Voga-
stapa .Misvindasamt var á
Stapanum um 2 leytið eftir
hádegi og telur bifreiðastjóri,
sem var einn í bíl sínum, aö
vindurinn hafi fleykt til bil
hans, sem lenti framan á sendi
ferðaibifireið. Fékk bílstjórina
höfuðhögg og fótbrotnaði ug
va.r fluttur á sjúikrahús. BóU
ihan® er mikið skemmdur.