Alþýðublaðið - 27.01.1930, Side 3
ALÞÝÐU.BLAÐIÐ
3
50 anra.
50 arara.
Elephant-cigarettur.
Ljúffengar og kaldar. Fást alls staðar.
I heildsðla hjá
Tétebsæln Islands k. f.
St'óir útsala
' m m
eina útsala ársins byrjar í dag.
20
0
0
afsláttur
af öllum vörum verzlnnarinnar.
Aldrei síðan fyrir sfriðið hefir heyrst hér á landi eins lágt verð
á ýmsnm vörum, svo sem:
Bórðhnífar riðfríir að eins 60 aura. — Matskeiðar og gafflar
*
ekta alpakka 60 aura. — Matskeiðar og gafflar, silfurplett
2ja turna, Lilja og Lovisa 1,50. — Teskeiðar 2ja turna
40 aura. — Teskeiðar aluminium 5 aura. — Pottar með
loki, alum. 1,20. — Diskar með giltri rönd, postulín, 40 aura.
Ávaxtaskálar, postulín, 1,40. — Hnífapör 50 aura parið og
ótal margt fleira afaródýrt af Búsáhöldum og Postulíni.
Leirvörum. — Dömutöskum. — Tækifærisgjöfum. — Barna-
leikföngum og fleira.
Hðldnin ntsölo að eins einn sinni á ári.
é- . /
Notið tækifœrið og kaupið á meðan við gefum
minst 20% afslátt af ollu.
K. Einarssoi & Bjornsson,
Bankastræti 11.
Síðar:
„United Press“ hefir áreiðan-
lega heimild íyrir ‘þvi, að Stimson
ráðherra hefir stungið upp á {vvi,
að flotamálaráðstefnan taM tak-
mörkun beitiskipa, tundurspilla
og kafbáta til athugunar fyrst
af öllu.
Khöfn, FB., 25. jan.
Enskur ræðismaöur á Islanði.
. Frá Stokkhólmi er símað: Af
SimS VI ® II Siinl
7t5. Ðo P® II® 7t6.
Ef þér purfið að nota bifreið, pá
munið, að B. S. R. hefir beztu
bílana. Bílstjórarnir eiga flestir
í stöðinni og vilja pví efla við-
skifti hennar og munu ávalt
reyna að samrýma hag stöðv-
arinnar og fólksins. Til Vífils-
staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m.
I Hafnarfjörð á hverjum klukku-
ttma. í bæinn allan daginn.
B. S. R.
tilefni tillögunnar um, að Svipjóð
hafi ræðismann á Islandi, birtir
„Svenska dagbladet" ritstjórnar-
grein með fyrirsögninni „Svipjóð
og lsland“ og mælir með pví, að
Svíar sendi opinberan fulltrún til
Íslands, a. m. k. ræðismann. Blað-
ið segir, að tillagan um að hafa
launaðan, sænskan ræðismann á!
Islandi verði bráðlega tekin til
umræðu í pinginu.
Norskt fiskisksp talið af.
Frá Osló er símað: Fiskiskúta
ffá Askoya fór til fiskiveiða á,
miðvikudaginn og hefir ekkert til
hennar frézt síðan. Óttast menn, að
skipið hafi farist með. allri á-<
höfn. Á skipinu voru 11 menn„
par af 9 úr sörnu fjöIskyldunnL
OC % *■> ‘t1
Enn frá Norðmðnnum og Byrd.
Frá Washington er símað:
Norska utanríkismálaráðuneytið'
hefir með milligöngu sendiherrai
Bandarikjanna í Osló tilkynt
ameríska utamíkismálaráðuneyt-
inu, að norsku hvalveiðaskipin í
Suðurheimskautshöfum séu reiðu-
búin til' pess að leggja af stað
Byrd til aðstoðar trm miðbik febr-
úarmánaðar, ef skip hans verði
pá enn föst í ísnum, en lætur
jafnframt í ljós pá skoðun sér-
fróðra manna, að líkur séu fyrir
pví, að Byrd komist aftur til
bækistöðvar sinnar, „Litlu Ame-
riku“, í náinni framtíð.
Lundúnum, FB., 26. jan.
Brot úr flugvél Eielsons fundin
Frá New-York-borg er símað:
Aðalstöð Eielsons og Borlands
hjál parleiðangursins tilkynnir, að
komið hafi loftskeyti frá Olaf:
Swenson, skipstjóra á skipinu
„Nanuk“, sem er fast í ísnum
suðaustur af Norðurhöfða, pess
efnis, að brot úr flugvél Eielsons
hafi fundist 90 mílur fyrir vestan
Norðurhöfða (Cape North). Flug-
vélabrotin eru dreifð yfir um 100
ferhyrningsmetra svæði. Engar
leyfax flugmannanna sjálfra hafa
fundist, en miklir skaflar eru á,
ísnum. —■ Lagt verður af stað
með tvo hundasleða á mánudag-
inn til frekari leitar.
(Eftirprentun bönnuð.)
- nm#*- - isi
Umfdagkð og veginn.
I. O. h G. T.
STIQSTUKAN .Fundu rikvöldkl.81/*.
Stórtemplar flytur erindi: Stefnu-
mál Góðtemplarareglunnar.
Næturlæknir
er í nótt Einar AstráðssonP
Smiðjustíg 13, sími 2014.
Mil - ***-' N 1,
Brotsjór
kom á línuveiðaraun „Nonna“
frá Akureyri á föstudaginn var.
Var skipið að veiðum sunnan við
Snæfellsnes á djúpmiðum. Tók
1 sjörinn prjá skipverja og kastaði
peim um pvert pilfarið. Meiddust
tveir peirra nokkuð og einnig
priðji maður, en voru pó vinnu-
færir á eftir. Var sérstök heppni,
að engan skipverjanna tók út. —
Sjórinn braut fiskiskilrúm, sera