Alþýðublaðið - 28.01.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1930, Blaðsíða 2
2 AkÞÝÐUBL AÐIÐ ðrslit feaelaFSf|ómarfeoss&imgaBB9as« V~--v {■"■■■ , Fjárhagurinn 1928-1929. Alþjðnllohknrinn hefir 36 bæ|arfnlltrúa, íhaldið 36, ,Framsókn‘ 8. Urslitin f Reykjavíki Alfiýðnflolikarinn hefir 5 fulltrúa, ,Framsékn‘ 2, fhaidið 8. Orslit bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavik uröu 'þau, að listi Alþýðuflokksins fékk 3897 at- kvæði og kom að 5 fulltrúum, i„Fmmsóknar“-flokl{urinn fékk 1357 atkvæði og kom að 2, í- haldið 6033 atkvæði og kom 8 að. Hefir „Framsókn" þannig tekið sinn fulltrúann frá hvorum flokki, Alþýðuflokknum og íhaldsflokkn- urn. Kosnrr eru: Af lista Alþýðuflokksins: Ágúst Jósefsson, Ólafur Friðriksson, . Stefán Jóhann Stefánsson, Haraldur Guömundsson og Sigurður Jónasson. ♦ Alþýðuflokkurinn „Framisóknar'-flokkurmn íhaldið Auk þessa fékk stefnuiausi list- inn á Seyðisfirði 22 atkvæði. Fulltrúamir eru samtals 80 í fcaupstöðunum 8. Þar af hefir Alþýðufl. fengið 36 fulltrúa íhaldið 36 Af lista „Framsóknar'-flokks- ,ins: Hermann Jónasson og Páll Eggert Ólason. Af lista ihaldsins: Jón Ólafsson, Jakob Möller, Guðmundur Ásbjarnarson, Guðrún Jónasson, Pétur Halldórsson, Guðmundur Eiríksson, Pétur Hafstein og Einar Arnórsson. Þar imeð hafa bæjarstjómar- 6 kosningar á allum fulltrúum í kaupstöðum landsins farið fram og eru úrsiitin 'þessi : hefir ferigiö 7235 atkvæði. — — 2066 — 9029 — „Framsóknar'-flokkurinn 8 fulltr. I fjórum kaupstaðanna af 8 hefir Alþýðuflokkurinn hreinan meirihluta og í 5. kaupstaðnum I helming fulltrúa, Neskaupstað við j Norðfjörð. Ríkisstjórnin hefjr lagt fyrir al- þingi frv. til laga um breytingu á lögunum, sem á síðasta þingi voru knúin fram, um fær&lu kjör- dags. Frv. er að eins 2 greinai !ög er svolátándi : »1- gr. Fyrri málsgrein 23. gr. í lögum nr. 28, frá 1915, skal vera á þessa leið: Þá er almennar, reglulegar kosningar fara fram, skal 1. laug- ardagur í júlímánuði vera kjör- dagur alls staðar, nema í kaup- stöðunum, en þar skal fyrsti vetrardagur vera kjördagur.. 2. gr. Lög þessi öðíast gildi þegar í stað.“ Stjórnin lætur svohljóðandi greiriargerð fylgja frv. þessu: „Vegna sérkennilegra, en mis- mfunandi, stað- og atvinnu-hátta hefir reynst erfitt að finna dag, sem heppilegur væri fyrir sam- eiginlegar almennar kosningar fyrir alla landsmenn. Meðan þjóðiri var nálega eingöngu bændaþjóð fóru kosningar venju- lega fram á vorin, skömmu fyrir slátt. En þegar kaupstaðir og fcauptún tóku að myndast við sjávarsiðuna og verkamenn og sjómenn þaðan að leita sér at- vinnu fjarri heimilum sínum all- án vor- og sumar-tímann, varð allmikil óánægja yfir því, að kaupstaðarbúar gætu ekki neytt kosningarréttar síns á vorin. Var þá, vegna áhrifa bæjanna, kjör- dagurinn færður frá vorinu yfir á fyrsta vetrardag, og stóð svo um nokkra stund. En brátt sannfærð- ist bændastétt landsins um, að sá kjördagur var með öllu óhafandi fyrit sveitimar, þvi áð á þeim tíma getur auðveldlega komið fyrir, að alófært sé bæja milli í sveitum á íslandi fyrir snjó, stór- hríðum og ófærum ám. Á alþingi var hvað eftir annað reynt að færa kjördaginn Jil hagsbóta fyr- ir sveitimar, en þá komu jafnan fram mótmæli frá kaupstöðunum, sem ekki vildu láta ganga á rétt sinn með því að færa allsherjar- kjördaginn yfir á vorið. Á siðasta alþingi var málið enn borið fram, og skyldi kjördagur alls staðar á landinu vera fyrsti ÍaugardaguT í júlí. Náði frv. þetta samþykki, þrátt fyrir verulcga mötstöðu frá hálfu ýmsra þxng- manna kaupstaðanna. 1 e. d. kom fram sú miðlunartillaga að hafa tvo kjördaga, á vorin fyrir sveitir og kauptún, og á haustin fyrir kaupstaði, sem eru sérstök kjör- dæmi. En eins og á stóð þá var ekki hægt að halda þeirri tillögu til streitu, skörmnii fyrir þing- lau.snir, nema með þyí að setja aðálmálið og höfuðréttarbótína, þ. Landsreikningur og fjáraukalög fyrir árið 1928 hafa nú verið lögð fyrir alþingi. Tekjurnar vom á- ætlaðar um lOi/a millj., en hafa Tóbakstollur Kaffi- og sykur-t. Vörutollur Verðtollur Útflutningsgjaldið Gjöldin hafa farið hátt á 3. milljón fram úr áætlun, orðið 131/4 millj. í stað .10,4 milij. Um 1822 'þús. af þvi er tekið í fjár- aukalög, sem fylgja reikningnum. Til samgöngumála hefir verið varið umfram áætlun 565 þús. kr., mestmegnis til vega og brúa, og til verklegra fyrirtækja 128 þÍLS., nær eingöngu til jarðabóta um-fram áætlun. Til almennrar styrktarstarfsemi 416 þús. um- fram áætlun, þar af til berkla- varna 412 þús. kr. Þrátt fyrir geysi-miklar tekjur árið 1928 hefir þvi útkoman orð- ið sú, að að eins ríf ein xnilljón orðið nærri 4 milij. meiri, eöa 14Vs millj; Eins og vant er ern það tollarnir, sem varlegast hafa verið áætlaðir: þús., en varð 1083 þús. — — — 1219 — — .— — 1651 — — — — 1667 — — — — 1339 — hefir orðið eftir sem tekjuafgang- ár, í stað 11/2 milljón, sem forsæt- isráðherra á alþingi í fyrra taldl líklegt að myndi verða afgangs. En þótt árið 1928 hafi verið ör- látt langt úr venju fram, hefir þó síðfosta ár, 1929, orðið enn þá meixa tekjuár fyrir rilcissjóðjno — og gjaldaár líka. Tekjurxiar voru áætlaðar um 10V milljón, en urðu samkv. bráðabirgðayfir- liti yfir 16 millj. króna, eða 5300 þús. yfir áætlun. Gjöldin vora á« ætluð 10,7 millj., en urðu 14,4 millj. Tekjuafgangur er talinn um 1 millj. 700 þús. kr. var áætlaður 850 — — 1000 — — 1000 — ■ — 850 850 Tekju- og eigna-isk. var áætlaður 1050 þús., en varð 1650 þús Aukatekjur og vita- gjöld og stimpilgj. —- Otflutningsgjald Tóbakstollur — Kaffi- og sykur-t. — Verðtollur Vörutollur — Áfengistollurinn fór 100°/o' eða 330 'þúis. kr. fram úr áætlun, og bagnaður á áfengisverzluninni nærri 200'>/o ,eöa 630 þús. fram úr áætlun. Samtais hafa tekjur rík- issjóðs af áfenginu numið 1660 þús. kr., og er það 960 þús. kr. meira en áætlað var. — Dýr- keyptur er þessi gróði lands- mönnum og þjóðinni bæði til jsfcaða og skammar. — 1 Þessir gjaldaliðir umfram á- ætlun og utan hennar hafa orðið stærstir: Dómgæzla og embættiskostnað- ur' 320 þús. Samgöngumál (aðall. vegir og brýr) 850 — Kirkju- og kenslu-mál 170 — 1020 — — — 1370 — 950 — — — 1200 — 850 — — — 1200 — 850 — . - — ' — 1080 — 1325 — — — 2175 — 1250 — — — 2020 — Styrktarstarfsemi (berklavamir) 250 — Vestmannaeyjahöfn 152 — Borgarnesshiöfn 133 —, Alþingishátiðaxkostn. 350 — Vinnuhæli ogFlóaáveita 175 — Á væntanleg fjáraukalög verður sett um 680 — Verzlunarjöfnuðurinn 1929 er; jekki glæsilegur, Otflutningur pg innflutningur er hvort um sig um 70 xnilljónir og innfl. þó heldur, meiri. En 1927 og 1928 nam út-> flutningurinn samtals um 23ty» milljón meiru en innflutningurinu, Þess er og að gæta, að mikill hluti innfl; er varanlég eign og eignaauki. e. kjördag fyrir sveitimar að vor- lagi, í hættu. Var þvi sú tillaga tekin aftur, en nú tekin hér upp að nýju. Með kjöidagsfærsJu sið- asta alþingis er rétti og hagsmun- um sveitanna í þessu efni Ml| borgið. En xxm leið hefir kaup- stöðuhum verið gert töluvert erf- iðara fyrir. Virðist engin leið út xxr því vandamáli, til að unna bæði sveitum og kaupstöðum réttlætis í þessu máli, [önnur] en að hafa kjördaga tvo, fyrir sveitir á vorin, fyrir kaupstaði á haustin. Hér á landi var það alltitt, fyrst eftir að þjóðin fékk kosn- ingarrétt, að kosningar fóru fram á misjöfnum tíina í einstökum kjöidæmum, og varð ekki tjón (að. I Sviþjóð hefir til skamms tima gengið alt að því mánuöuz! til þingkosninga, og er þó ólíkxi saman gð jafna um þéttbýli og samgöngur í Svfþjóð, heldur er?. hér á Jandi.“ Alþingi. í gær var í n. d. til umræðu frv. til laga um loftskeytatæki á- botnvörpuskipum og eftiriit meö loftskeytanotkun veiðiskapa (Ömmufrumvarpið) og frv. tii laga xxm samskóla Reykjavíkur. — Svo undariaga brá nú viö, aö' engar umræðux urðu ui»i „Ömmu", epda var Ölafur Thors

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.