Morgunblaðið - 24.12.1964, Page 6
6
MORGUNBLADIÐ
Fimmtudagur 24. des. 1964
AUSTURBÆJARBÍÓ:
Skautadrottningin
Jð'a.myndin í Austurbæjar-
bíói er þýzk litmynd, sem
nefnist Skautadrottningin og
er hún tekin í cinemasdope.
Eins og nafn myndarinmar
bendir til, er hér á ferð mynd
sem fjallar um unga stúlku,
sem kemst langt í skauta-
íþróttinni. Uniga stújikan er
ieikin af ekki minni skauta-
konu, en Inu Bauerz, sem
fyrrum var meistari í skauta-
hlaupi. Toni Saiiler hinn
heimsfrægi skíðamaður og
margfaldur Olympíumeistari
fer einnig með stórt hlutverk,
svo hér er á ferðinni ósvikin
mynd fyrir þá, sem unna
vetrariþróttum. Efni myndar
innar er annars vegar á þann
veg, að Inga König (Ina Bau-
er) hefur mikinn áhuga á
leiklist, en fser eigi að sinna
því áhugamáli sem skyldi fyr
ir fraenda sínum Hermanni
König, ríkisbubba og eiganda
skautahallar. En Inga gefst
ekki upp ráðaiaus og stundar
nám í leiklist í lanmi hjá
prófessor Engelbert. í>rátt fyr
ir andstöðu Hermans, sem
vilil gera Ingu að heimsmeist
ara á sviði skaiutaíþróttarinn
ar, tekst Ingu að komast að
í Palaceleikhúsinu. Ekki er
þó öll sagan sögð enn, þvi
að þegar Inga birtist á leik-
sviðinu í fyrsta sirm verður
mikið fjaðrafok á meðal
starfsmanna og eiganda leik-
hússins. Raunin var sú, að
hér var uim mikinn misskiln-
ing að ræða, og sést það bezt
á því, að þegar aðalprima-
donnan átti að koima fram á
sviðið, þustu tvær ungimeyj-
ar, sem að sjálfsögðu vissu
ekki hvaðan á sig stóð veðr-
ið, fram á sviðið en þær
höfðu báðar verið ráðnar til
að fara fram. Þetta verðtur
upphafið að sprenghlægileg-
um fflækjum, en hrekklausir
áhþrifendur skemmta sér kon
unglega og hyila leikara í
Jeikslok, í þeirri trú, að prima
donnurnair tvær séu fyndin
brella af hálfu leikstjórans.
Vitaskuld lendir Inga litla í
skemmtilegum ástarmálum
og á þar í hlut Hans Haller,
mikill skautagarpur. Ekki er
Hermanni, frænda Ingu, gef
ið um slíkan „kjánaskap“, en
allt fer vel að lokum.
Eins og fyrr segir, fer Inga
Bauer með hlutverk Ingu
König, en Oskar Sima leikur
hinn duttlunigiaifulla Hermann
frænda. í Mutverki Hans
HaMer draumaprins Ingu, sjá
um við Toni Sanler.
BÆJARBÍÓ:
Höllin •
Bæjarbíó sýnir á jólunum
fjöruga danska litkvikmynd,
sem nefnist Höllin (Slottet).
Myndin er tekin í fallegu um-
hverfi á Suður-Sjálandi og
gerizt að mestur leyti á óðals-
setri, sem reist var þar 1579.
Aðalhlutverk leika Malene
Schwartz, Lone Hertz og Olaf
Ussing.
Söguþráðurinn er á þá leið.
að daginn, sem Bente Falke
kemúr heim frá námsdvöl í
Englandi, fer faðir hennar,
Falke kammerráð, í sam-
kvæmi til Stenfeldt óðalseig-
anda. Kammerráðið hefur beð
ið Stenfelt að koma um kring
spilakvöldi ásamt nokkrum
fjársterkum mönnum úr við-
skiptalífinu, þar sem Falken-
borgarhöllin hefur undanfarin
ár verið skuldum vafin og
hyggst hann nú freista gæf-
unnar í spilamennskunni til
þess að geta rétt við efnahag-
inn. Hefur hann ferugið mikla
fjárhæð að láni til þess að
geta lagt undir. Sú verður
hins vegar raunin, að hann
tapar einnig þessum pening-
um og skömmu síðar sálast
hann.
Dóttir hans, Bente. verður
þess vísari, hversu komið er
fjárhag hallcwinnar oi? fær
systur sína x lið með sér til
þess að reyna að koma í veg
fyrir það, að höllin igangi fjöl
skyldunni úr greipum.
Myndin fjallar um þá bar-
áttu þeirra systra, en inn á
milli fléttast ástarævintýri og
svo auðvitað misskilningur á
misskilningi ofan, en allir hnút
ar leysast þó um síðir.
GAMLA BÍÓ:
Börn Grants
skipstjóra
ÞETTA er ein aif hinum
skemmtilegu og litríku kvik-
myndum Walt Disney, ævin-
týramynd fyrir alla fjölsikyld
en lengdarstigið vantaði. Próf
essorinn færir börnum skip-
stjórans, Mary (Hayley Mills)
og Robert (Keith Hamslhere)
jþessar fréttir, og þau eru
staðráðin í að fara og leita
föður síns. Og Paganel próf-
essor er rei'ðubúinn að hjálpa
þeim. í>au halda frá Plymouth
til Glasgow til að hitta Glen-
arvan lávarð, sem var eigandi
skipafélagsins, sem Grant
hafði starfað hjá. Lávarður-
inn var í þann veginn að
leggja upp í langferð á
skemmtisnekkju sinni, og
börnin og prófessorinn verða
að laumast um borð til að ná
tali af honum. Hann er lítt
trúaður á, aíð mark sé takandi
á flöskuskeytinu og því síður
er hægt sé að leita allan 37.
breiddarbauginn eða umhverf-
is jörðina.
Um síðir fellst hann þó á
að hefja leitina, og nú hefst
ævintýrið: Leitið að Grant
skipstjóra, föður Mary og Ro-
berts, eins og vænta miá, geng-
ur á ýmsu, — þau lenda í
hinum ótrúlegustu ævintýr-
um, en eru samt staðrá'ðin í
að gefast ekki u-pp, fyrr en
hinn horfni skipstjóri hefur
es Veren. Eins og jafnan áður
hefur Walt Disney tekizt að
fá úrvals leikara til að fara
með aðalhlutverkin, en þau
eru áð þessu sinni í höndum
hins déða franska leikara
Maurice Ohevalir og Hayley
Milis.
Myndin gerizt árið 1858. I
langan tíma hafa enigar fregn-
jr 'borizt af enskum skip-
stjóra, Grant að nafni, og var
ta'lið, að hann hefði farizt
með skipi sínu einhversstað-
ar í suðurhöfum. Svo gerist
það, að franskur vísindamað-
ur, Paganel prófessor (Maur-
ice Chevalier), finnur dular-
fullt flöskusikeyti í hákarl's-
maga. Skeytiö virðist vera frá
Grant sskipstjóra, og hafði
hann þá verið staddur á 37.
breiddarbaug suðurhvels
jarðar, Þegar hann sendi það,
HÁSKÖL ABÍÓ:
Arabíu-Lawrenee
SAGT ER, að kvikmyndin
Arabíu-Lawrence, sem er
jókamynd Háskólabíós, sé ein
stórfenglegasta mynd sem
gerð hafi verið — og jafn-
framt ein sú lengsta, en sýn-
ingiartíminn er fulil þrjár og
hálf klukkustund. Myndin
hefur hlotið 7 Oscarsverð-
laun: sem „bezta mynd árs-
ins“, fyrir „beztu leikstjórn"
(David Lean), „listrænasta
litameðferð", „beztu tónlist“,
„beztu litmynduin," „beztu
klippingu“ og „beztu hljóð-
ritun“. Auk þess hefiur Ara-
bíu-Lawrence fengið verð-
iaun og viðurkenningar frá
13 öðrum stofinunum, sem
fást við að meta og dæma
kvikmyndir.
Leikstjóri og framleiðandi
eru hinir sömu og gerðu
myndina ,,3rúin yfir Kwai-
fljótið," sem hlaut heims-
frægð og metaðsókn á sinum
tíma. Aðalhlutverkið í þeirri
imynd lék hinn kunni, brezlki
skapgerðaleika ri Alec Guinn
ess, en hann leikur eitt af
aðalhlutverkumum í Arabíu-
Lawrenoe, Feisal Prins.
Sjálfan Arabíu-Lawrence,
þann dUlarfuMa og rómatíska
ævintýramainn, sem leiddi ara
bíska ættiítokka fram til sig
uns í uppreisn þeirra gegn
Tyrkjum í fyrri heimsstyrj-
öldinni, leikur Peter O’Toole.
Hann er írskur og hlaut leik
menntim sína í Konunglega
leikilistarskólanuim í London.
Fimm árum eftir að hann
lauk námi vann hann fyrsta
stórsigur sinn á leiksviði og
var kjörinn „leiikari áirsins“
en fyrir leik sinn í Arabíu-
Lawrence var hann kjörinn
„bezti leikari ársins“.
Svo skemmst sé frá að
segja, bregður kvikimyndin
„Arabíu-Lawrenoe upp fyrir
okkur mynd af þeim ævin-
týralega þætti manmkynssög-
uninar, þegar skapheitur, ung
ur, brezkiur liðsforingi gerist
virkur þátttakandi í uppreisn
Araba gegn Tyrkjium í fyrri
heimsstyrjöldinni, og tekur
það nánast sem guðlega köll
un sírxa að sameina Araba
og efla þá til baráttu.
Sjálfur Winston Churchilil
hefur sagt um Arabíu-Law-
rence: „Nafn hans lifir í sög
unni. Það er sannleilkur. Það
lifir í enskum bókmenntum.
Það lifir í frásögnum styrj-
a'ldarimnar. Það lifir í arfleifð
brezka flughersins og þjóð-
sögum Araba.“
H AFN ARF JARÐARBÍÓ:
Nitouche
ÞBSSI skemmtilega og bráð-
snjalla danska söng- og gam-
anmynd, er gerð eftir óper-
ettunni með sama nafni eftir
fransika tónlistarmanninn
Flórimond Hervé, sem þekkt-
ur var í heimalamdi sínu og
víðar sem tónskáld og þó eink
um sem ágætur óperettuhöf-
undur, enda samdi hann marg
ar óperettur, sem nutu mik-
illa vinsælda á sínum tíma.
Óperettuna Nitouche samdi
Hervé árið 1883. Vakti hún
þegar mikla athygli í Frakk-
landi og öðrum löndum
Evrópu. Síðan hefur hún ver-
ið leikin oft og mörgum sinn-
um víða um heim, bæði aust-
an hafs og vestan, og nýtur
hún mikilla vinsælda hvar-
vetna enn í dag. Nitouch mun
hafa veri'ð sýnd á Norðurlönd-
um oftar en nokkur önnur
óperetta. Hún var fyrst sýnd
í Danmörku árið 1884.
Hér á landi var Nitouch
fyrst sýnd í Reykjavík á veg-
um Leikfélags Reyikjavíkur og
Hljómsveitar Reykjavíkur á
leikárinu 1940—41 og aftur
1941—42, og einnig sýndu þess
ir aðilar víða um land sumar-
ið 1941. Með aðallhlutverkin
fóru þau Lárus Fálsson, er
lék Celestin söngkennára og
Sigrún Magnúsdóttir, er fór
með hlutverk Nitouche. Þótti
þessum leikendum takast af-
burðavel og minnast menn enn
hins ágæta leikis Lárusar, en
þetta mun hafa verið fyrsta
hlutverk hans hér.
Vorið 1954 tók Þjóðleikhús-
ið Nitouöhe til sýningar og
var óperettunni þá sem fyrr
forkunnarvel teki'ð. Þau Lárus
og Sigrún fóru að þessu sinni
með sömu hlutverk og áður,
en meðal annarra leikenda
voru söngvararnir Guðmund-
ur Jónsson og Magnús Jóns-
son.
Kvikmyndin, sem hér um
ræðir, er ný af nálinni og
hefur fengið mjög góða dóma
í dönskum blöðum. Með hlut-
verk fara allir fremstu leik-
arar Dana, en aðalhlutverk
leika hinn óviðiananlegi Diroh
Passer sem leikur Celestin og
Lone Herz, sem leikur Nito-
uohe.
HAFNARIBÍÓ:
Riddari
drottningarinnar
Þetta er bandarísk stór-
mynd og fjallar um Lancelot
og Guinevere, en um þau má
raunar segja, að „þeim var
ekki skapað nema að skilja'*.
Guinevere er konurngsdóttir,
sem Arthur konungur hefur
biðlað til, en faðir hennar er
mótfallinn ráðahagnum, þar
eð hann vill ekki viðurkenna
Arthur sem konung alls Eng-
lands. Setur hann það skilyrði
fyrir kvonfanginu, að einn af
riddurum Arthurs heyji burt-
reiðaeinvígi við einn riddara
sinna, og sigri riddari Arthurs
verður af giftingunni, annars
ekki. Arthur verður ofsareið-
ur og teflir fram einum hraust
asta ridara sinna, Lancelot
Einvígið verður að sjálfsögðu
harður bardagi. En Lancelot
siigrar og heldur heim með
Guinevere. Á leiðinni heim
ræðst á þau ræningjaflokkur,
sem hefur í hyggju að drepa
þau. Eru þar á ferð launmorð
ingjar Mordred prins. en hann
er launsonur Arthurs konungs,
sem veit að ef að giftinigunni
verður, missir hann af ríkis-
erfðum. Eftir stuttan en harð
an bardaga bera Lancelot og
Framhald af bls. 15.