Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 19
- Kvikmyndahúsín j
Framhald af bls. 16. (4
í myndinni Dr. No er James
Bond sendur frá Lundúnum
til Jamaiku, þar sem hann á
að rannsaka allar aðstæður í
sambandi við morðið á einum
starfsbróður sínum og ritara
hans, ungri stúlku. begar
þangað kemur. verður hann
þess brátt vísari, að morð
þessi eru einungis hlekkur í
lanigri keðju svívirðilegra
glæpa. — Bond er ekki fyrr
kominn til Jamaiku en gerð
er hver tilraunin af annarri
tii að myrða hann. Um síðir
kemst hann að raun um, að
allir þræðir þessarar skipu-
lögðu glæpastarfsemi virðast
liggjá á einn stað, hina dular-
fullu kóraley. Crab Key. Þar
ræður ríkjum frægur en um
leið illræmdur vísindamaður,
sem nefndur er Dr. No. Hann
hefur gert sér einskonar virki
í eynni og lætur vopnað varð-
lið gæta þess stranglega, dag
og nótt, að enginn óviókam-
andi gangi þar á land. Bond
álítur hinsvegar nauðsyn bera
til að athuga þetta nokkuð
ásamt Qarell tekst honuro
að sigla út að eynni og laum-
ast þar í land. án þess að varð
mennirnir sjái til ferða þeirra.
Margt furðulegt kemur á
daginn, þegar þangað er kom-
ið, m.a. dreki, sem blæs eldi
og eimyrju, en drekinn reyn-
ist vera vélknúinn skriðdreki,
sem beitir banvænum geisl-
um. Bond kynnist þarna fag-
urri stúlku og er tekinn til
fanga, en þá verður hann þess
vísari, að kóraleyjan er í raun
inrti leynileg kjarnorkustöð
og að Dr. No er geðbilaður
maður. sem þjáist af stór-
farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin
á liðnu ári.
Tízkuverzlunin HÉLA
Skólavörðustíg 15.
ÚroÁa&úxf
LÁRUSJiR BLÖNDAL
Skólavörðustíg og Vesturveri.
Verzlunin
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON,
BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25
Skólavörðustíg 17 A,
BIFREIÐASALAN Borgartúni 1
Simi 24244 (3 íinux)
Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna
Þverholti 21.
RAFTÆKNI H.F. Laugavegi 168
De bedste
JULE- og NYTAARSHILSENER
fra Ada, Peter, Jeppe, Morten og Ih
Fonnesbech-Sandberg
til alle gode venner í Island.
farsælt nýtt ár.
Þakka viðskiptin á því liðna
Verzlunin RÓSA
Aðalstræti 18.
Smjörlíkisgerðin LJÓMI
Þverholti 21.
Kæru vinir!
Ég þakka vináttuna 17. desember.
Gleðileg jól.
Fanny Ingvarsdóttir.
Blómabúðin FLÓRA
GILDASKALINN, Aðalstræti 9
HÓTEL BÚÐIR, Snæfellsnesi.
Við óskum viðskiptavinum okkar
gleðilegra jóla.
Gott og farsælt komandi ár, með þökk
fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.
Veitingastofa
SVEINS og JÓHANNS
Háaleitisveg 108 A.
farsælt nýtt ár.
Þökkum viðskiptin
á liðna árinu.
Málningarverzlun
PÉTURS HJALTESTED
Snorrabr. 22 — Suðurlandsbr. 12,
STJÖRNUPRENT
Heigi K. Sessiliusson
Brautarholt 22.
Við sendum öllum vinum og vanda
mönnum hjartans
fola- nýaróosmr
MAGNÚS BJARNASON og fjölskylda
Brydes Alle 11,
Böbenhavn S. Danmark.
farsælt nýtt ár!
Þakka viðskiptin á þ>ví liðna.
Verzlunin RÓSA
Garðastræti 6.
Studió GUÐMUNDAR
Garðastræti 8.
Fimmtudagur 24. des. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
19