Morgunblaðið - 24.12.1964, Page 20

Morgunblaðið - 24.12.1964, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Mmmtudagur 24. ’ðes. Í964 Sementssala og afgreiðsla fer fram á Akranesi virka daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e.h., nema laugar- daga kl 8—12 f.h í Reykjavík virka daga kl 8 f.h. til kl. 5 e.h. og til kl. 6 e.h. á föstudögum, á laugardögum kl 8 f.h. til kl. 11,20 e.h. Verksmiðja Akranesi Sími 555. Sementsafgreiðsla í Rvík. við Kalkofnsveg — Sími 22203. JÚLIN BJÓÐA ELDI HEIM GERIÐ ÞVÍ ALLT, 5EM í YÐAR VALDl STENDUR TIL AÐ VERJAST ÞEIM VÁGESTI Látið pappaumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvar- katlinum ,eða hendið þeim í öskutunnuna. Leyfið ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af stórum og góðum öskubökkum alls staðar í íbúðinni og notið þá óspart. — Geymið eldspýtur þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið áætlun um hvað þér eigið að gera, ef eldur brýzt út. Hafið handslökkvitæki við höndina — og í lagi — vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatnskrana nálægt jólatrénu. En munið, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjálfur, þá kallið umsvifalaust í slökkviliðið í síma: 11 1 00. BRENNIÐ EKKI JÓLAGLEÐINA HÚ SEIGEND AFÉL AG REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.