Alþýðublaðið - 30.01.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1930, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið GetÍO dt «1 Alg»ý&oflokkniifi Peningar. I \ Stórfræg kvikmynd í 10 þáttum. gerð af Cinéromans Film de France, leikin af úrvalsleikurum, þýzkum og frönskum. Aðalhlutverkin leika: Blrgitie Halen, Plerre Alcover, Alfna Abel. í kvikmynd þessari er lýst gróðaástriðum mannanna, sem leggja í rústir vináttu, ást og trú manna, hið bezta í fari þeirra, og jafnvél leiðir þjóð- irnar út i blóðugar styrjaldir, en sem endrum og eins leiðir af sér blessun. Lffsábyrgð er fnndlð fé! Kaupið tryggingu í Andvöka, simi 1250. Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Ólafs Sigurðssonar, Kirkju- vegi 2 Hafnarfirði, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugar- daginn 1, febrúar kl. e. h. # Börn og tengdabörn. Aðaltnndnr Verkamannafélagsins „DAGSBRÚN" verður haldinn í Templarahúsinu í Bröltugötu laugardardaginn 1. febrúar kl. 8 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnm. Sjómannafélag Reykjavikur. Aðalfundur félagsins verður á föstudaginn 31. jan. kl. 7 síðdegis í Góðtemplara- húsinu við Vouarstræti. —Dagsskrá samkvæmt 25. gr, félagslaganna. Félagsmenn fjölmenni ogsýni skírteini sín við innganginn. Stjórnin. Petrowna. Kvikmyndaleikur í 9 þáttum frá USa. er gerist i st. Pét- ursborg á keisaratímunum og skýrir á áhrifamikinn hátt frá lífi ungrar stúlku, er lifað hafði i glaumi og gleöi, en afsalaði sér öllum heimsins gæðum vegna ástar sinnar. AðalhluU'ðrkin leika þýzku leikararnír: Birgitte llelm, Franz Lederer og Englendingurinn Warwiek Ward. Mikill afsláttur af fallegum kápum og ullartau- kjólum, einnig kápuefnum og taubútum passlegum í kápur, handa fullorðum og unglingum. Sig. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. B. 1. F. Velvakaaði. D. M. F. I. Gestamót. Hið síðara gestamót ungmeimafélaganna verður haldið í Iðnó, langard. 1. febr. kl. 8 30 að kveldi. Til skemtunar verður: Hæða: Séra Magnús Helgason, Einsöngnr: Hr. Garðar Þorsteinsson. Kveðskapnr: Nokkur börn, Karlakór undir stjórn Páls Haildórssonar. — Danz. Húsinu er lokað kl. 10,30 Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó föstudag og laugardag kl. 4—8. SkemtineKndin. Barnaleiksýningar. Þyrnirósa. Æfintýrasjónleikur í 5 páttum eftir „Leo Núma“ verður sýndur i al- pýðuhúsinu Iðnó sunnudaginn 2. febr. kl. 2 7* e. h. — Aðgöngumið- m verða seldir á morgun, föstudag, frá-kl. 2—6, og laugardag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. H.f. Reykjavikurannáll 1930. Títuprjónar. Leikið í iðnó kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Bakarasveinafélag fslands. Aðalfundur félagsins verður sunnudaginn 2. febrúar á „Hótel Heklu“ kl. 3 e. h. (gengið inn um suðurdyr), Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar fjölmennið. Mætið réttstundis. Stjórnin. Yegna jarðarfarar j verður Landsbankinn loKaður frá kl. 1. e. h. föstudaginn 30. p. m. Landsbaoki Islands. iiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Irma lækkar í verði dönsk, bökunar- .V' ■* egg sfórkostlega. Dönsk bökunaregg 15 aura — nýorpin — 20 — Hafnarstræti 22, Sölrik stofa til leigu fyrir ein-* hleypa, Upplýsingar á Njálsgötu 50.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.