Alþýðublaðið - 11.02.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1930, Blaðsíða 1
þýðubla CtoffS (flcf af álþýSBflokkMit »UH,A BIO Herðlaanahjónin. Afarskemtileg gamanmynd i 8 stórum pðttum. Aðalhlutverkin leika: Lltli 09 Stðri. Skemtilegri en nokkurntima áður. Röskan sendisvein, 14—15 ára. vantar oss nú pegar. Tóbaksverzlun íslands. ErleMð simsbeytia ÓðalspinglO oorska sampykkir að Niðarós heiti framvegis Þrándheimur. Khöfn, FB., 8. febr. Frá Osló er símað: Óðalsþingið samþykti með tveggja atkvæða aneiri hluta, að Niðarós fengi aft- jur Prándheims-nafnið. Umræður i Óðalsþinginu stóðu yfir í tvo daga. Áheyrendasæti voru alskip- Mð og biðu menn árslitanna yfir- leitt með mikilli óþreyju. Málið verður nú lagt fyrir lögþingið; tog verður engu spáð um úrslitin -|>ar- ___ Ný ráðstöfun víðrikjandi bann- lagagæzin t Bandarikjunum. Lundúnum, FB., 10. febr. „United Press“ tilkynnir: Fulltrúadeiid 'þjóðþings Banda- iríkjanna hefir samþykt lög, sem SieimOa flutning bannlagagæzl- annar undan fjármálaráðuneyt- inu og undir dómsmálaráðuneyt- ið, samkvæmt tillögum Hoovers forseta og nefndar þeirrar, sem skipuð var til þess að rannsaka <og gera tillögur um hvernig hægt væri að koma framkvæmd bann- laganna í það horf, að viðunandi væri. Þessi ráðstöfun, flutningur- inn á stjóm bannlagagæzlunnar, er ein af mörgum ráðstöfunum viðvikjandi bannmálinu og fyrsta ráðstöfunin, sem fulltrúadeildin hefir samþykt. Stjérnmálaskærur. Frá Rio de Janeiro er slmað: .Fregn frá Natal hermir, að tveir H.f. Reykj avíkurannáll 1930. Títuprjónar. Leikið i Iðnó miðvikndag 12. þ. m. kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar í Iðnö í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir 2. AV. Pantanir utan sölutijna i síma 491, en í sölutima 191. TILKYNNING. Vér viljum hér með vekja athygli viðskiftavina vorra á pvi að allar vörur, sem liggja i pakkhúsi voru liggja par algjörlega á ábyrgð eiganda, án pess að vera vátrygðar af oss gegn nokkru tjóni, hvort heldur eldsvoða eða öðru. Samkvœmt pvi viljum vér benda peim viðskipta- vinum vorum, sem eiga vörur liggjandi i pakkhási voru að vissara er að fá pœr vátrygðar gegn slíku tjóni, með pvi að vér greiðum engar skaðabœtur pótt tjón kunni að verða á vörunum. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Bækur J. Krishnamurtis fást í Hljóðfæraverzlun Katrinar Viðar og í bókaverzlun Snæbjarn- ar Jónssonar. menn hafi verið drepnir og niu særst í stjórnmálaskærum. Pired Albuquerque dómsmálaráðherra er farinn til Montefcclaros til þess að rannsaka ástandið. Órói sænsku stjórnarinnar út af afvopnunatfiumvarpi Dana. Frá Stokkhólmi er símað: Ping- menn jafnaðarmanna hafa borið fram fyrirspurn í sænska þing- inu út af því, að sænska stjómin hefir bent dönsku stjórninni á ummæli nokkurra sænskra blaða, én í þeim kom fram andúð gegn afvopnunarfrumvarpi dör.sku stjórnarinnar. Fyrirspyrjendumlr .segja þessa athöfn sænsku stjóm- krinriar óþarfa og óvanalega og spyrja, hvað hafi rekið stjórnina til þess að fara að benda dönsku stjórninni á blaðaummælin. Sænska stjómin hefir svarað því til', að tilgangurinn sé ekki að fara að hlutast til um stjórnmál Dana, kveðst stjórnin að eins hata bent á það í einkaviðræðu MUNIÐ: Ei ykkur vantar hús* gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fomsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. NÝMJÓLK fæst allan daginn i Alþýðubrauðgerðinni. við sendiherra Dana, að afvopn- un sé varhugaverð einstakri. þjóð. London, F.B. 10. febr. „United Press“ tilkynnir: Lögreglan i Chicago r eynir að hefta staifsemi glæpa- manna. Frá Chicago er símað: Lögregl- an hefií hafið öfluga tilraun til þess að hefta starfsemi glæpa- manna í borginni. Eitt þúsund menn, grunaðir um þátttöku hvers konar hryðjuverkum, voru hand- teknir i morgum. — Ætlað er aO flestir leiðtogar glæpamannaflokk- anna hafi sloppið. Forvaxtalækkun í Austurriki. Frá Vinarborg er simað: For- vexiír í Austurríki hafa lækkað úr sjö niður í sex og hálft procent Flugslys. Frakknesk farþegaflugvél steypt- ist niður nálægt Marden í Ment. Tveir menn biðu bana af meiðsl- um og brunasárum, ea fjórir meiddust. M Ný|a BSé Sidnejr leiðangnrmn tll Herald-eyju. Leiðangur þessi var gerður út 1923, til að leita manna þeirra, er glatast höfðu úr leiðangri íslendingsins Vil- hjálms Stefánssonar í norð- urhöfum árið 1913. — Jarð- neskar leifar þessara manna fundust á Herald-eyjunni — en aðallega skýrir myndin frá dýralifi á þessum slóð- um og er að því leyti ein- stök í sinni röð. — Kvik- mynd pessa verða all- ir að sjá og fræðast af. Karlmannaföt og frakkar i mikln úrvali i SoffínWð. Allir kjósa að aka f bfl frá BIFRÖST Sfmi 1529. Verkamannasbór með fjöðrura úr sterku leðri með hrágúmmí-botnum á 16,00 parið. fást smíðaðir á Laugavegi 22 B. Gúmmivinnustofunni, gengið upp með Fálkanum að vestan verðu. >00000000oooc Köknkassar, ímiskonar, einnig te~ kaffi- oy kókóbox nýkomíð i verzl. ValdL Poulsen, Klapparstíg 29, — Sfmi 24, »OOOöööCCDO<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.