Alþýðublaðið - 15.02.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.02.1930, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ allir kimnugir áöux, en nú hefir þaö veriö sannprófaö frammi fyxir alþjóÖ. AlDlóðafimlei^aHmg í Stoklchólmi. Forseta íþróttasambands Is- iands hefir borist boðsbréf um þátttöku íslenzkra Iþróttamanna ó alþjóðafimleikaþingi, sem ráö- gert er aö halda í Stokkhólmi tíagana 10.—11. júní n. k. í tilefni 25 ára afmæli fimleikasambands- Ins sænska. Forseti 1. S. 1. veitir fþróttamönnum nánari uppiýs- ingar. (FB.) Merkilea læknisfræðileg npp- gotvnn. Lundúnum, FB., 14. febr. „United Press“ tilkynnir: Frá Montreal er símaö: Tveir kanadiskir vísindamenn, sem Starfa viö MacGill háskólann í Montreal, Dr. Campbell og pró- fessor Collip, hafa gert uppgötv- enir, sem þykja mjög merkileg- er. Segja læknarnir, að. uppgötv- Bnirnar muni leiöa af sér bót ýmislegra kvenlegra meina, og verði til þess að auka kynorkuna Dg skapa henni lengra lif. Vís- Indamennirnir hafa ekki enn gert nána grein fyrir tjlraununum op- Inberlega, en segjast vera von- . góðir um, að starf þeirra beri Bigi minni árangur fyrir konur, gsn starf Voronoffs fyrir karLa. Um dagino og veginn. 6« ©• h ©» V® ST. DRÖFN nr. 55 heldur fund annað kvöld kl. 8 síðd. í Bröttu- götu. Inntaka. Sigurður Jóns- son skólastjóri, sjálfvalið efni. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Austurstræti 7 uppi, sími 751, og aðra nótt Einar Ástráðsson, Smiðjustíg 13, sími 2014. Kristileg samkoma í kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1. ,Ármann“ i 'kvðldl 1 kvöld heldur „Ármann“ fjöl- breytta og ágæta skemt’un í al- þýðuhúsinu Iðnó. Hefst hún með því að 16 drengja flokkur þreytir kappglímu. Eru allir drengirnir kornungir, 12—13 ára, en afburða Jiprir, snarpir og sniðugir í brögð- um. Hafa drengimir æft af kappi í vetur. Auk kappglímunnar verð- ur á skemtuninni fimleikasýning úrvalsflokks „Ármanns“ (10 menn) enn fremur hnefaieikar, kórsöngur og danz til kl. 4. — AðgöngumiðaT fást aúðvitað í dag frá kl. 4—7 — en ekki á morgun eftir að skemtunin er af- staðin, eins og stendur í „Mogga“ í dag. Dagsbrúhar-fundur er i kvöld kl. 8 í Templata- salnum við Bröttugötu. Petta er framhalds-aðalfundur og áríðandi að sem flestir mæti. Alt talið um loforð stjórnarinnar í þessu efni er gripið úr lausu lpfti og eingðngu gert til þess að binda inneigendur með hlutafjár- loforðum áður en lokið er rann- sókn á hag bankans* • . -i ' i Næturvörður er næstu viku í lyfjabúðinni „Iðunni" og í lyfjabúð Reykja- víkur, sem flutt er í hús það, er áður var kent við Nathan & 01- sen. Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirðl heldur fund á morgun kl. 4 í Bæjar'þingsalnum. Á dagskrá eru ýms merk félagsmál, enn fremur verður fyrirlestur fluttur. — All- ir félagar ámintir um að mæta stundvíslega. Háskólafýrirlestur fyrir almenn- ing I dag kl. 6 heldur Ágúst' Bjarnason prófessor fyrirlestur í háskólanum um visindalegar nýj- ungar. Aðgangur fyrir alla og ó- keypis. Jafnaðatmannafélag íslands Félagar! Munið eftir' skemti- kvöldinu n. k. þriðjudag í alþýöú- húsinu Iðnó. * '4im Togararnir. „Gulltoppur“ fór á veiðar 1 gærkveldi og „Ölafur“ í nótt. „Skallagrimur“ kom af veiðum í nótt. „Andri“ kom frá Austfjörð- um kl. 6 í morgun. Þýzkur togari kom inn í nótt með bilaða véL .Ingertre“, Frá útlSndnm* — Stærstu glerverksmiðju í feeimi er nú byrjað að reisa i borginni Lissitschanck í Ukraine. Hún á að vera tilbúin 1932 og á með öllum ofnum og vélum að kosta 77 millj. króna. cl 1 ■ ■ •' — Fyrir nokkru síðan kærði lcaupmaður einn í Höfn búðar- stúlku sína fyrir að hafa svik- samlega haft af sér 36 kr. Stúlk- lan var í varðhaWi í ijóra daga, ©n þá upplýstist, að hún hafði jekki framið neitt, sem varðaði ,við lög. Henni voru dæmdar 300 kr. í skaðabætur af almannafé. — Italinn Giannini varð fyrir .nokkrum árum að flýja land til þess að bjarga lifi sínu fyrir Fa- sistum. Flúði hann til Frakk- lands, en konu hans og bömum var bannað að fara úr landi, því Fasistar láta hefnd koma fram 6 konum og bömum óvina sinna. Nú er kona Gianinis dáin, og em börnin föður- og móður-laus í Italíu, en fá nú ekki frekar en áður að fara til föður sins. Sleðaferð á morgun. U. M. F. Velvakandi fer sleða- ferð á morgun ef veður leyfir. Þátttakendur láti vita í sima 2165 fyrir kl. 9 í kvöld. Messnr á morgun: 1 fríkirkjunni Safn- aðarfuudur kl. 2 e. h. Messa fellur því niður, í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 bama- guðsþjónusta, séra Fr. Hallgr., kl. 5 séra Fr. H. 1 Aðventkirkjunni kl. 8 síðd. Umræðuefni: Hvaða lög- mál var afnumið við dauða Krists? O. J. Olsten. Stuðningsmenn og skuldunautar íslandsbanka. ganga um þessa daga milli sparifjáreigenda og annara inn- eigenda bankans og biðja þá um að leggja helming inneignar sinn- ar i nýtt forgangshlutajfé handa bankanum. Engu er lofað um, að gamla týnda hlutaféð verði af- skrifað, en aftur er látin sú saga fylgja, að fáist að minsta kosti 1 millj. kr. hjá inneigendum bank- ans á þenna hátt, þá muni helm- ingur inneignar þeirra, er hlutafé leggja fram, fást útborgað nú þegar, þvi að ríkisstjórnin lofi að feggja þá bankanum til viðbótar 3 millj. kr. forgangshlutafé. — flutningaskip, kom hingað í gær. Liggur skipið í sóttkví vegna veikinda meðal skipverja. .Magni“ fór til Sandgerðis í gærkveldi til þess að sækja vélbátinn Svan I. Linuveiðararnir „Fjölnir" kom af veiöum í gær. Óbein viðurkenning. „Morgunblaðið" aegir í dag að Alþýðublaðið hafi ekki lint á að skrifa svívirðingar um Islands- banka, sdðan honum var lokað. Þar eð Alþbl. hefir ekki sagt ann- að en það, sem satt er, um bank- ann, liggur þarna óbein viður- kenning hjá „Mgbl.“ um að sví- virðing sé hvernig bankinn hefir verið rekinn hjá þeim Claessen og Sig. Eggerz. S»eir linna ekki látum. Síðan Islandsbanki varð gjald- þrota, hefir „Mgbl.“ og alt gjaW- þrotalið bankans aWrei lint á ó- hróðurssögum um Landsbankann. Þeir hafa borið út sögur um að það væri verið að rifa fé út úr bankanum, hann væri ver stadd- ur en sjálfur Isiandsbanki, geng- ið væri að - falla og alt eftir Alllr bjósa að aka I bíl frá BIFROST Sfmi 1529. Dtsala Gefjnnnar. Laugavegi 46. Sími 2125. Nýkominn hinn margeftirspurði norð- lenzki lopi í nærfatnað og sokka. Band tvinnað og prinnað. Sjóvetiinga- band. Karlm og drengjafataefni, mikið úrval. Ull tekin hæsta verði í skiftum fyrir vörur veiksmiðjunnar. Lifandi blóm. Tulipana, Hyacintur, Asparges, fin og gróf, einnig blóma- vasar fást hjá VaSd. Poulsen, Klapparstig 29, — Simi 24. Karlmannafðt Og frakkar t miklu úrvali í Soffiubúð. Notuð íslenzk frímerki eru á- valt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugavegi 55. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. þessu, alt í þeim tilgangi aö reyna áð auka vandræðin í von um að geta gert svo mikinn glundroða, að þingmenn vissu að síðustu hvorki upp né niður, og samþyktu rikisábyrgð á Islands- banka. Af saroa toga er spunnið, þegar „Mgbl.“ í dag er að am« ast við reksturslánum fyrir út- veginn. HellsufariO Landlæknirinn tilkynn|r: Hd’su?< farið hefir vikuna 2.-8. febrúar verið yfirleitt gott. Kvefsóttin lik og vikuna áður. Hettusóttin óðum að dvína; 21 tilfelli voru þessa viku, en 61 vikuna áður. Ekkert nýtt tilfeHi af kikhósta, en 5 vik- una é undan. Ritstjóri og ábyTgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.