Morgunblaðið - 24.09.1965, Qupperneq 8
8
MC8GUNBLASHO
Föstudagur 24. sept. 1965
framkvæmdir í
borgarinnar
20 itýjar kennslustofur teknar í
notkun á þessu hausti
- Frá umræðum í horgarstjom
gmgum
• Á þessu hausti verða teknar
í notkun 20 nýjar kennslu-
stofur í 4 skólum auk nýs
fimleikahúss við Réttar-
holtsskóJa og fullbúins Gagn
fræðaskóla verknáms-
þegar væri byrjað á svo og til
þeirra framkvæmda, sem þegar
eru í útboði, vasri 11.85 m.illj.
króna.
Nýtt skólahúsnæði.
i>að nýja skólahúsnæði, sem
Nýr áfangi er í byggingu við
kennslustofur munu þar teknar í
• Á þessu ári var ætlað til
skólabygginga 43.5 millj.
króna í Reykjavík og mun sú
fjárhæð nýtast að fullu og
sennilega fara fram úr á-
ætlun.
• Á undanförnum fimm árum
hefur verið byggt í Reykja-
vík skólahúsnæði, sem er
að stærð um 70.000 rúm-
metrar, en það svarar til
þess, að byggður hafi verið
á ári hverju skóli, sem er á
stærð við Laugarnesskólann.
★
Þessar upplýsingar komu fram
í ræ’ðu Birgis ísl. Gunnarssonar,
borgarfulltrúa, á fundi borgar-
stjórnar fyrra fimmtúdag,en þar
voru skólabyggingar borgarinn-
ar Ul umræðu-
Ti/lefni þess var tillaga frá
Guðmundi Vigfússyni (K) þess
efnis, a'ð „hörmulegt aðgerðar-
leysi og seinlæti“ ríkti um bygg
ingu skólahúsnæðis í borginni.
Flutti Guðmundur langa fram-
söguræðu af þvi tilefni.
Birgir Jsl. Gunnarsson gerði 1
upphafi máls síns grein fyrir
þvi hvernig unnfð hefur verið
að skólabyggingarmálum á þessu
áari. Á fjánhagsáætlun fyrir þetta
ár var áætlað fé til skólabygg-
inga 43.5 milljónir króna, þar af
var ætlað til Iðnskólans 4 millj.
króna. I>egar hefði verið unnið
fyxir 31.6 millj- króna ug gert
væri ráð fyrir, að fjárþörfin til
áramóta í þær framkvæmdir, sem
Álftamýrarskóla. Þrjár nýjar
notkun í októbermánuði.
tekið yrði í notkun á þessu ári
væri sem hér segir:
Laugarlækjarskóli. Þar yrðu
tilbúnar nú um mánaðamótin 8
nýjar kennslustofur og síðan
Við Laugalækjarskóla verða teknar í notkun 13 nýjar kennslustofur nú á þessu hausti.
skóli yiJði nú fullbúinn í haust
og yrði allur tekinn til notkunar.
Samtals væri hér um að ræða
20 nýjar kennslustofur á þessu
hausti auk leikfimishúss í Rétt-
anholtsskóla og Gagnfræðaskóla
verknóms, en þar væri mikið
húsrými í sérkennslustofum.
Vandaður undirbúningur hygg-
ingaframkvæmda.
Vegna þeirrar fullyrðingar
Guðm. Vigfússonar, að aðeins
hefði verið unnið að 6 verkefn-
um af 13 áætluðum á árinu,
sagði BIG það að vísu vera rétt,
að frampkvæmdir við suma skóla
hefðu hafizt síðar en gert hefði
verði ráð fyrir. Það ætti ekki
sízt rætur sínar að rekja til þess,
að undirbúningstími undir bygg-
ingarnar væri nú mun lengri en
skilning- Hann héldi því hiklaust
fram, að ekki væri unnið að
verkefninu fyrr en bygginig væri
hafin og menn og vélar komnar
á staðinn. Það væri a'ð sjálfsögðu
mikil/1 misskilningur. Verkefnið
væri í fullum gangi hjá arki-
tektum og verkfræðingum, sem
ynnu að hinum ítarlega undir-
búningi. Þannig hefði verið unn-
ið meira eða minna a'ð öllum
þeim venkefnum, sem fé hefði
verði ætlað til á fjárhagsáætlun
þes-sa árs, enda sæist það glöggt’
á upphæð fjárvéitinga til all-
margra skóla, að þar hefði ein-
ungis -veri’ð áætlað til undirbún-
ings framkvæmda.
Vinnuaflsskortur torveldar fram-
kvæmdir.
Þá vék Birgir fsl. Gunnarsson
Gagnfræðaskóli verknáms, er stendur við Hallarmúla, verður tekinn fullbúinn í notkun nú í
haust.
fljótlega 5 kennslustofur í kjall-
ara hússins, sem ætla'ðar væru
til sérkennslu, en yrðu að ein-
hverju leyti notaðar í upphafi
sem almennar kennslustofur.
Álftamýrarskóli. Þar væri nú
unnið að öðrum áfanga skólans
og væri að því stefnt, að þrjár
kennslustofur yrðu þar tilbúnar
í október mánúði.
Hvassaleitisskóli- Hér væri um
að ræða nýjan skóla og væri
gert ráð fyrir, að 'fjórar stofur
yrðu tilbúnar þar síðari hluta
október mánaðar.
Réttarholtsskóli. Þar væri nú
senn tiibúið nýtt 'fimleikahús.
Gagnfræðaskóli verknáms. Sá
áður hefði tíðkast- Nú væri
reynt að vanda allan undirbúninig
sem bezt og gerðar væru ítar-
legar útboðslýsingar. Þetta und-
irbúningsverk tæki langan tíma.
Þessi vinnubrögð Reykjavíkur-
borgar í undirbúningi bygginig-
arframkvæ-mda hefðu gert það
að verkum, að sjálfur byggingar
tíminn hefði styzt að mun, sem
bezt sæist á því, að nú í haust
yrðu að einhverju leyti teknar
í notkun byggingar, sem fram
kvæmdir hefðu hafist við fyrir
u.þ.b. 7. mánúðum.
Það sæist hinsvegar glöggt á
ummælum Guðm. Vigfússonar,
að hann hefði á þessu lítinn
Við Réttarholtsskólann verður nú í haust tekið í notkun nýtt fimleikahús.
að vinnua.flsskortinum og hinni
miklu þenslu á vinnumarkaðin-
um, sem torveldaði mjög allar
á Réttarholtsskóla í annað sinn.
Þá hefði nú nýlega veri'ð hafnað
til'boðum í fjögur mismunandi
verk, sem borgin hefði boðið út,
þar sem tilboðin hefðu verið
miklu mun hærri en áætlað
'hefði verið. Þetta vandamál yrði
að hafa í huga, þegar gagnrýnd-
ar væru byggingarframkvæmd
ir borgarinnar. Ljóst væri, að
vinnumarkaðurinn í borginni
hefði alls ekki þolað frekari opin
berar framkvæmdir á þessu
sumri.
Þá vék BÍG að byggingarfram-
kvæmdum við skóla borgarinnar
s l. 5 ár. Á árunum 1960—1964,
að báðum me'ðtöldum, hefði ver-
ið varið til bygginga barna og
gagnfræðaskótla í Reykjavik
142.4 millj. króna eða að meðal-
tali 28.5 millj. á ári. Alls hefðu
verfð byggðir 68.631 rúmmetrar
af skólahúsnæði á þessu tíma-
bili og hefðu úr þessu rými feng-
ist 100 kennslustafur auk eins
fimleikahúss í Réttarholti, sund-
laugar í Breiðagerðisskóla ag
Gagnfræðaskóla verknámsins
þar sem nær eingöngu væri um
sérkennslustotfur að ræða. Þess-
ar byggingarframkvæmdir svör-
úðu til þess, að byggður hefði
verið á hverju ári í Reykjavík
undanfarin 5 ár skóli, sem væri
á stærð við Laugarnesskólann,
en þar væru rúmlega tuttugu
kennsílustofur með öllum sér-
stofnunum. Þessar tölur sýndu,
að mikið átak hefði veri’ð gert I
skólabyggingarmálum í Reykja-
Á þessu ári var hafin bygging á nýjum skóla sem nefnist Hvassa
leitisskóli. Þar verða teknar i notkun fjórar nýjar kennslu-
stofur fljótlega á þessu kennsluári.
framkvæmdir borgarinnar.
Þannig væru nú tveir skólar
fulltil'búnir til útboðs, þ.e. 4-
ófangi Réttarholtsskóla og 2. á-
fangi Langholtsskóla. Ekki hefði
verið unnt að hrinda bygging-
arframkvæmdum af stað vegna
þess, að ekki hefðu verið til-
tækir verktakar, sem hefðu vilj-
að bjóða í þessi verk. Þannig
væri nú veriC að auglýsa útboð
vík s.l. 5 ár. Mætti þá haf? 1
huga ummæli Kristjáns Bene-
diktssonar (F), er hann hefði við
haft í umræðum þessum, að það
nægði Reykjavik til að halda i
horfinu að byggja sem svaraði
einum skóla með sex kennslu-
stófum á ári.
Útrýma ber þrísetningu-
Birgir vék nokkúð að tví-
Framhald á bls. 14