Morgunblaðið - 24.09.1965, Síða 21
Föstudagur 94. sept. 1965
MORGU N BLAÐIÐ
21
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu sængurn-
ar, eigum dún- og fiðurheld
ver, æðardúns- og gæsadúns-
sængur og kodda af ymsum
stærðum.
— Póstsendum —
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
(Orfá skref frá L«augavegi).
Fyrirliggjandi
— fyrir bila
Farangursgrindur í flestar
gerðir á kr. 579,00 stykkið.
Flautur 6, 12 og 24 volta.
Aurhlífar fyrir fólks og vöru
bíla.
Rúðusprautur í vatnshosur, í
flestum stærðum.
Hosuklemmur.
Hjólhringir á 13, 14 og 15 t.
Demparar
Hraðamælissnúrur, fyrir
margar gerðir.
Málmspærsi (Black, magic).
Geymissambönd: geymisklær;
rofar alls konar; ljóskast-
arar; parkljós og stefnuljós.
Speglar fyrir fdlks og vöru-
bíla.
Verkfæri ýmiskonar.
H. Jónsson & Co.
Brautarholti 22. Sími 22255.
Nýkomið
Gúmmístígvél
Gúmmískór
Drengjaskór
Góðir skólaskór.
Teipnaskór
Góðir skólaskóí
með fótlagi —
og fleiri gerðir.
Kveninniskór
nýkomnir
Karlmannaskór
Karlmannainniskór
— Póstsendum. —
iraíMiægnjiaiia
Royal
VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTlÐ TREYSTA
Hótel Selfoss
óskar eftir tveim stúlkum til framreiðslu-
starfa. — Vaktavinna.
Upplýsingar hjá hótelstjóia.
HÓTEL SELFOSS.
Stretchbuxur, molskinns-
buxur og terylencbuxur
Ti 1 v a 1 d a r skólabuxur.
Verzlun Ó.L.
Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu).
Folaldakjöt
Tilboð óskast í 25—30 tonn af hrossakjöti. Til af-
hendingar í október — nóvember. Til greina kemur
sala á minnst 1 tonni á stað. Tilboðum sé skilað fyrir
sunnudagskvöld 26. sept. merkt: „Folaldakjöt —
2418“. y
Reglusamur einhleypur maður
óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Tilboð
merkt: „Snyrtimennska“.
íbúð
EÐA EINBÝLISHÚS helzt sem næst Háskólanum,
óskast tekið á leigu til margra ára Tilboð sendist
til Þýzka bókasafnsins, Háteigsvegi 38.
Atvinna
Karlmenn vanir verksmiðjustörfum
óskast. Uppl. í síma 35585.
Atvinna
óskum eftir að ráða stúlkur vanar
verksmið j uvinnu.
Upplýsingar í síma 35585.
Söngfólk vantar
í Kópavogskirkju. — Upplýsingar hjá
organistanum sími 40470.
Vinna
Viljum ráða nú þegar eða um næstu
mánaðamót nokkra menn til starfa í
verksmiðju vorri. Mötuneyti á staðnum.
Ódýrt fæði.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
Kleppsvegi 33.
Sendisveinn
óskast hálfan eða allan daginn.
Innkaupastofnun Reykjavíkur
Borgartúni 7 — Síird 10140.
Skrifstoíustúlho óskost
Opinber stofnun vill ráða skrifstofustúlku
helzt frá 1. október n.k. Umsóknir, sem til-
greini menntun og fyrri «törf, sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 27. september n.k.
merkt: „Áreiðanleg skrifstofustúlka —
2305“.
sími 3-7908
Innritun 1—7 e.h.
Síöasti innritunardaqur
simi 3-7
Einkaumboð ó íslandi fyrir
Simms Motor Units
(International) Ltd., London
BIÖRN&HALLDÓR HF.
SÍDUMULA9
SÍMAR 36030.36930
önnumst ollar viðgerðir og stillingar
á SIMMS olíuverkum og eldsncytislokum
fyrir dieselvélar.
Höfum fyrirliggjandi varohluti i
olíuverk og eldsneytisloka.
Leggjum óherzlu á oð veita eigendum
SIMMS olíuverko fljóto og góða þjónustu.