Morgunblaðið - 24.09.1965, Síða 22
r
22
MORCUNBLAÐIÐ
Fostudagur 24. cept. 1965
i
Mlle Jeonetfe Lucns
frá hinu heimsþekkta snyrtivörufirma
LANCÖME
r*-3.
verður til viðtals og leiðbeiningar við-
skiptavinum okkar í dag, og á morgun.
Þakka innilega skeyti og gjafir seni mér bárust á 70
ára afmæli mínu.
Stefán Carlsson, Stöðvarfirði.
Mínar hjartans þakkir til allra, sem heiðruðu mig og
glöddu á sjötugs afmæli mínu 16. sept. s.l. með heim-
sóknum, gjöfum, heillaskeytum og á annan hátt flyt ég
mínar beztu óskir og bið Guð að blessa ykkur ölL
Sigþrúður Haltdórsdóttir,
Breiðholtsliverfi, Reykjavík.
Móðir mín
ANNA JÓNSDÓTTIR
Laxalóni.
andaðist 22. september.
Fyrir hönd systkina minna.
Svava Skaptadóttir.
Maðurinn minn og faðir okkar
SIGURÐUR HALLDÓRSSON
skrifstofumaður, Vesturgötu 35, Akranesi,
andaðist á Sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 23. sept. s.l.
Helga Ólafsdóttir. bórn og tengdaböm.
Maðurinn minn,
GÍSLI JÓNSSON
Mundakoti, Eyrarbakka,
lézt aðfaranótt miðvikudags sl. Jardarförin fer fram
frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 2. október n.k.
Guðriður Vigfúsdóttir.
Eiginkona min,
EMILÍA BJÖRG PÉTURSDÓTTIR
Stýrimannastíg 12,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunní laugardaginn 25.
þessa mánaðar kl. 10,30.
Kristinn J. Markússon og aðstandendur.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi
ÓLAFUR ÞÓRÐUR ÞORBERG ÁGÚSTSSON
Njarðvíkurbraut 4, Innri-Njarðvík,
verður jarðsunginn frá Njarðvíkurkirkju laugardaginn
25. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins
látna kl. 2,30 e.h.
Ingiríður Björasdóttir,
Björn Grétar Ólafsson, Þóra Jónsdóttir,
Jóhann Ólafsson, Jóna Björg Georgsdóttir,
Ásgeir Ólafsson, Helga Óskarsdóttir,
Rudoli Sæby,
Rudolf Ólafsson og barnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug
við andlát og jarðarför
BJÖRNS LÁRUSSONAR
frá Ósi.
Sérstaklega þökkum við læknum og öðru starfsfólki
Sjúkrahúss Akraness.
Aldís Jónsdóttir og aðrir aðstandendur.
AKIÐ
IJÁLF
NVjLM KlL
Mínenna
bifreiðaleígan hf.
Klapporstíg 40
sími 13776
*ÍM* 3-11-GO
mfíifim
ER ELZTA
REYNDASTA
OC ÓDÝRASTA
bílaleigan i Reykiavik.
Sími 22-0-22
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍMI 18833
[O BILALEIGAN BÍLLINnI RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 J
LITL A
bifreiðaleigan
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Sími 14970
BÍLALEIGAN
FERÐ
SÍMI 34406
SENDUM
HiKGlH ISL GUN>'AKSSON
Lækjargötu 6 B. — II. hæð
Mailiuunngsski iistoia
BJARNI BEINTEINSSON
lögfr^ðingur
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI & VALDI)
SlMI 13536
Húseigendafélag Reykjavikur
Skr, fstota á Grundarstig 2A
virka daga, nema iaugardaga.
Simi 15Opin kl. 5—7 alla
Vegna jarðarfarar
verður verzlunin lokuð á morgun.
Geysir hf.
Teppa og dregladeildin.
Nælonsokkar
Desirée saumlausu nælonsokkarnir
fást aðeins hjá okkur.
Mjög góð reynsla þegar fengln.
Tvö pör í pakningu kosta
aðeins kr. 35
Einnig sterkir og fallegir Crepesokkar á
aðeins kr. 30
Nýjar vörur í dag
Svampfóðruð efni í kápur, úlpur og frakka.
Terylene efni í unglingakjóla og skólapils
verð kr. 149.00 per m.
100% Helanca teygjuefni í buxur 3 litir, viðurkennt
fyrir óvenjulegt slitþol, verð frá kr. 190.00 p. m.
Jerseyefni í kvenkjóla, barnapeysur og fleira.
Vatterað fóður, verð kr. 98.00 per m.
Nælonfóður — Rayonfóður ódýrt.
Ullarefni í kápur, úlpur og pils, verð frá kr.
75.00 per m.
Kjólaefni, verð frá kr. 69.00.
Nælonteygjuefni í skriðbuxur ný gerð.
Peysustykki í drengja og kvenpeysur.
Stroff í miklu úrvali, tvinni.
Rennilásar — leður í bryddingar og á ermar.
Loðskinn í kraga og í bryddingar.
Allt við sérlega hagstæðu verði.
\ egna mikillar aðsóknar höfum við opið frá kL
9.00 f.h. til 6.00 e.h. næstu daga.
Verksmiðjuútsalan
Skipholti 27.
Frá Gagnfræða-
skolum Reykjavíkur
Skólarnir verða settir laugardaginn 25. september
n.k. sem hér segir:
Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10.
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar við Vonarstræti: Skóla
setning í Tjarnarbæ kl. 15.
Hagaskóli og Réttarholtsskóli* Skólasetning I.
bekkjar kl. 9, II., III. og IV. bekkjar kl. 10.
Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skólasetning IV.
bekkjar kl. 10, III. bekkjar kl. 11.
Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Tjarnar-
bæ kl. 14.
Vogaskóli: Skólasetning III. og IV. bekkjar kl. 9,
I. og II. bekkjar kl. 10.30.
Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla. Laugarnesskóla,
Langholtsskóla, Hlíðaskóla og Laugalækjarskóla:
Skólasetning I. bekkjar kl. 13, II. bekkjar kl. 14.
Gagnfræðadeild Austurbæjarskóla og Álftamýrar-
skóla: Skólasetníng I. bekkjar kl. 9.
SKÓLASTJÓHAR.