Morgunblaðið - 16.10.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.1965, Blaðsíða 21
Laugardagiir 16. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 l Bifvélavirkfar Viljum ráða bifvélavirkja á bílaverkstæði okkar að Sætúni 8. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstof- um okkar og einnig á verkstæðinu, sími 24000. Utan vinnutíma gefur upplýsingar verkstæðisfor- maðurinn í síma 36704. . Jqhnson & Kaaber ha e.a.berg! Verkfærin sem endast BIT-TENGUR eru með sérstöku 'lagi sem gefur aukinn kraft... m BERG’. Hraðsuðukotlar RUSSEL - HOBBS með sjálfvirkum rofa — 1750 W, sjóða IV2 lítra af köldu vatni á 3 mínútum. Aðalumboð: Ólafur Glslason & Co. hf. Ingólfsstræti 1A — Sími 18370. fiHBIUHiHHMBn sporjArn :;::x berc’i •:•:•:• boltaklippur X:X BERG’* i:::::j kombinasjóns-tengur Agætur eldhúshnifur m TOBLER sukkulaði — kex ::::::: berg’u KS cláturhnieuii ::vi: Hlð ttutea bil milti kjálka og miðpúnktt tanga* :X::j rinnar gorir handlakið 10 sinnum kraftmeiral :::::*3 BAHCO framleiðsla Umboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Myndin sýnir rétta stærð. TOBLER súkkulaði - kex er komið á markaðinn. Tekur öðru fram að bragðgæðum. TOBLER er þekkt I flestum löndum fyrir framúrskarandi vörugæði Þórður Sveinsson & Co. h.f. Einkaumboð fyrir CHOCOLAT TOBLER Berne Ltd. Bens 322 mi\ niininn n\EREi ih/mri WAFEHS N£T VV61GHT 4 '•? Oi Í26 GR. IWGJUOUNÍS . ■’»• w«'*w «•><"• <Me>.v., •4>í : '<3'-h c-í.a»a p( m Áiw Með heslihnetukremi og dökkri súkkulaðihúð. Fyrir 13 árum fluttist OP- súkkulaðikex fyrst til landsins. NáSi það strax vinsældum um land allt, sem bezta súkku- laðikexið. Loksins fæst OP- súkkulaðikex hér aftur, en í nýjum búningi. Betra en nokkru sinni fyrr, og betra en nokkurt annað súkkulaðikex. Til sölu er Benz, árgerð 1959, frambyggður 7 tonna á grind palllaus. Til sýnis á Bílaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23. Tilboð óskast 1. Tilboð óskast í eftirfarandi muni tilheyrandi þb. Fatagerðarinnar „Hlíf“ Akureyri: Saumastofu fyrirtækisins, það er 7 saumavélar nýlegar með rafmótorum, 3 overlook vélar, 2 sniðahnífar og önn- ut áhöld saumastofunnar og nokkuð af framleiðslu vörum og efni. Nánari upplýsingar gefur undirrit- aður. — Tilboðum sé skilað eigi síðar en fimmtu- daginn 21. október nk. 2. Tilboð óskast í eftirfarandi eignir tilheyrandi þb. Jóns Þórarinssonar, eiganda að „Verzlunin Heba“ Akureyri: 1. Innréttingu og áhöld verzlunarinnar. 2. Vörubirgðir af fatnaði verzlunarinnar. 3. Vörubirgðir af snyrtivörum verzlunarinnar. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Tilboðum sé skilað til undirritaðs eigi síðar en fimmtudaginn 28. þ.m. Skiptaráðandinn á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu, 12. október 1965. Sigurður M. Helgason, settur. BET KEISHT 3>» 01. SO CIIK. iwwwe:*. Mh> lawntte Mvi btxrtfAt. }<w, : V«o: <w> twc ***- s•« >o«*; vm«m i>o Wj >••<**» m «S->-» ÍW V' .••• jM*p.:*:«*<»> i>*>*»:*». A > < /«»>• >* •>>»<v» -»»»>>: <>*♦ . Með kremi og rjómasúkkulaðihúð. Einkuinnllytjendur ú íslnndi: V. Sigurdsson & Snæbjörnsson hí. Sími 13425

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.