Morgunblaðið - 23.12.1965, Side 31

Morgunblaðið - 23.12.1965, Side 31
r Timmtudag-ur 23. des. 1965 MORGUNBLADID 31 VEIÐIMAÐURINN — jólahefti komid Ú2 VEIÐIIVIAOURINN, jólahefti f rits stangaveiðimanna, er komið út. Að vanda er ritið fjölbreytt, og vel úr garði gert, kápa, með forsíðumynd af Mývatni, litprentuð og greinar myndskreyttar. Ritstjóri, Víglundur Möller, ritar inngangsorð, „Jól að fornu og nýju“. f>á ræðir Odd ur H. Þorleifsson veiðar í Sogi fyrr og rnú, en víkur einnig að hnignun ýmissa veiðivatna undanfarið, og ráð til úrbóta. Um Mývatn, fram- tíð fugla- og dýralrfs þar og þær hættur, sem nú steðja að þessu einstæða náttúrufyrir- bæri, ræðir Valdimar Hall- dórsson, bóndi á Kálfaströnd við Mývatn, í viðtali. f>á birt- ist framhald viðtals við Pétur Gunnlaugsson, um Elliðaárn- ar. V.M. ritar skemmtilega grein um raddir fiska, „Hljóm fræði hafsins“. Sagt er frá Kolkusvæði í Skagafirði, en þar hefur Stangaveiðifélag Reykjavík- Stjórnarskipti í Rithöfundarsam- ( r /' bandilslands X.AUGARDAGINN' 11. ; ,m. fóru fiam stjórnarskipti í Rithöfumda sambandi íglands, en Rithöfunda sambandið tekur til bejgja rit- Iböfundafélaganna, sem hér eru starfandi. Úr stjórninni gengu rifchöfuind- arnir Krilstján Bender, Sigfús Daðason og Indriði Xndriðason. Stjórnina Skipa nú: Björn Th. Björnsson, form., Stefán Július- son, Þorsteinn Valdc .nr.rsson. Ingólfur Kristjánsson og Kristinn Reyr. í varastjórn eru Jón úr Vör og Indriði Indriðason. Skrifsfcofa Ribhöfundasam- bandsins er á Klajparstíg 26 og er opin kl. 3-5.30 e.h. Veitir hún rítíhöfundum upplýsingar og fyr- i'-greiðslu. Porsfcöðumaður henn- ar er Kristinn Ó. Guðmundsson, bdl. (Frá Rithöfundasamib. fslands) — /Jb róttir Framhald af bls. 30 um 8 sérsamböndum ÍSÍ verða auk kennslumálanna að annast greiðslur til ýmiskonar kostnað- ar vegna félagsskaparins. Áætlað er að kostnaður sem félögin og samtök þeirra urðu árið 1064 að greiða vegna kennslumála og ann arra starfrækslu félagsmála muni hafa numið um 10 millj. kr. Verði fjárgeta íþróttasjóðs hin næstu ár óbreytt, munar lítið um fjárhagsaðstoð íþróttasjóðs — eða ríkissjóðs — við þessi frjálsu æskulýðsfélög, sem hafa verið í stöðugum vexti frá því á síðustu öld og eru öflugustu og víðtæk- ustu hér á landi. Iþróttaleg sam- skipti félaganna innanlands sín á milli fara sívaxandi og sama er að segja um samskipti þeirra við íþróttæsku annara þjóða. Árið 1047 gengu í gildi lög um félagsheimili. íþróttanefnd ríkis- xns hafði orðið þess áskynja að aðstaða fólksins í landinu var orðin mjög misjöfn til þess að geta rækt hið félagslega starf sem sæmandi er nútíma þjóðfé- lagi. íþróttanefnd ríkisins ásamt fræðslumálastjóra var falið í lög- um um félagsheimili að vera menntamálaráðherra til aðstoð- ar við stjórn sjóðsins. öll störf, bæði vegna ílþróttamála og mál- efna félagsheimilasjóðs hafa þeir sem setið hafa í íþróttanefnd ríkisins og fræðslumálastjóri varðandi félagsheimilissjóðinn, unnið kauplaust. Frá því að íþróttanefnd ríkisins hóf störf hefur hún haft aðsetur í Fræðslu málaskrifstofunni. Frá því 1946 hefur Þorgils Guðmundsson ver- ið aðstoðarmaður íþróttafulltrúa. ur undanfarin ár gert tilraun- ir með að koma upp laxa- stofni, í Kolbeinsdalsá og Hjaltadalsá. Virðisit nú allt benda til þess, að þessi tilraun ætli að takast. t*á er fróðleg grein um flugur í fornum og nýjum ham, skemmtileg lýs- ing á flugum, sem flestir veiði menn þekkja, og þeim breyt- ingum, sem þær hafa tekið á löngum tíma. „Listdans“ nefn- Ist frásögn eftir ritstjóra um veiðar í Norðurá, í sumar, sem leið. Margt annars efnis er í rit- inu, að þessu sinni, m.a. yfir- lit yfir veiðina í Elliðaánum á sl. sumri, ljóð eftir Grím Aðaibjörnsson og sagt er frá aðalfundi Landssambands ísl. stangaveiðimanna, auk ýmissa styttri frásagna og frétta. Veiðimaðurinn ber að þessu sinni, eins og oftar, vitni um áhuga stangaveiðimanna á náttúruvernd og ræktunar- starfsemi, og á efni hans er- indi til fleiri en veiðimanna einna, enda er hér um að ræða orð í tíma töluð. STOTTU MÁLI Canterbury, 22. des. NTB. Aska rithöfundarins Somer set Maugham var í dag jarð- sett skammt frá Canterbury- dómkirkjunni í Englandi. Ker ’ið með öskunni var lagt í jörð við hlið bókasafns fting’s School, en Maugham var á sín um tíma nemandi við þenna skóla og síðar gaf hann skól- anum núverandi bókasafn hans. Port Said, 2)1. des (NTB) NASSBR, forseti Egyptalands, var í dag viðstadidur háitíða- höld í Port Said í tilefni þess ,að liðin eru níu ár frá því| brezkar og franskar hersveitir voru fluttar heim eftir Suez stríðið 1956. Leiðrétting Akiureyri, 22. des. SÚ prentviila varð í Mbl. í dag 1 frébt um fjárhagsáaetlun Akur eyrarkaupstaðar fyrir árið 1966 að áætluð úbsvör voru sögð ekiki nema 30 milljónir en átbu að vera 50 milljónir eða nánar til- tekið 49.997.000,00 kr. — Sv.P. Foreldrar Tinu, Hin.ne Vibeke og Peter Wiegels hafa skipztl á að vaka yfir símanum i von um að fá upplýsingar um.j hvar barn þeirra er niðurkomið. Barnsrár: Framh. af bls. 1. „Skandiapilen“ frá Kaup- mannahöfn fyrra þriðjudag. finna barnið auk fjöida ann- arra lögregluþjóna. Eins og áður er getið, er mál þetta einstakt í danskri sakamála- sögu. Hefur það aldrei komið þar fyrir áður að kornabarn Konu þessari er lýst sem um hafi horfið f meira en elnn 25 ára gamaMi, með hold- gólarhring, en í dag, miðviku- skarpt andlit, sfcór augu og mikið svart hár. Þessi lýsing svarar til lýsingarinoar á konu, sem sást með barn í fanginu fyrir uitan verzlun þá, þar sem Tinu var rænt. Sást þessi kona rétt eftir að Tina hvarf dag, voru liðnir níu sólarhring ar frá því að Tina hvarf. Hvarf Tinu lfctlu setur nú svip á allt þjóðkíf í Danmörku Þar er nú varla um annað rætt manna í mil'lum og aHir eru á hnotskóg eftir að finna Þá hefur' faðir Tinu, hinn b3™10' Þanmg hefur lögreg! 28 ára gamli Peter Wiegels, an fengið um 15.000 tillkynn- sem er við nám í húsagerðar- f «ar f™ sef slg list, síðustu daga farið marg- hafa .*» Jmu eða konuna, ar árangurslausar ferðir til a að ha a raent harninu' staða í Kaupmannahöfn, þar ^llr Uka ^ 1 *»■* foreldra sem honum hafði verið sagt af grátandi kvenrödd í gegn- Tinu og aðrir foreldrar, sem lítil börn eiga þora nú ekiki um srma.Tð hánn myndi fmna að skiJja þau við sig af ófcta dóttur sína vlð’ að Þelrra blðl svipuð or- Foreldrar Tinu litlu haía 1ÖS °S hennar. Sem dæmi þess, ennfremur leitað aðstoðar hve leitin að Tinu er efarlega manna, sem telja sig skyggna 1 hugum manna ma nefna at- bæði í Danmörku og erlend- sem gerðist sl. sunnudag, is, en án árangurs. Foreldrarn en Þá varð lögreglan að koma ir hafa heitið þeim, sem rændi konu einni til hjálpar, er hóp barninu, hvorki að kæra né ur fóiks umikringdi hana á koma upp um hann eða hana, Sötu, sökum þess að einhverj- ef viðkomandi sneri sér til um fannst hún hegða sér „und þeirra og skilaði barninu. Lög arlega“, er hún ók barnavagni reglan hefur hins vegar ekki á undan sér. Barnið var henn- viljað heita griðum. Áttabíu ar eigið barn, en hún komst rannsóknarlögreglumenn voru ekki burfcu fyrr en lögreglan í dag önnum kafnir við að kom henni til hjálpar. - Utan úr heimi Framhald af bls. Í6 komst mun fljótar í eðlilegt horf. Næsti hópur var sendur til Rómaborgar og sömu tilraun- ir gerðar þar með svipuðum árangri. Þriðji hópurinn var sendur í suðurátt til Santiago í Chile. Þetta var um 7.500 km. ferðalag; tímamismunur Art Farmer. Farmer væntanlegur hingað til lamc&s HINGAÐ TIL lands er vænt- anlegur þann 28. desember jazz- leikarinn heimsfrægi Art Farm- er, og kemur hann á vegum Jazz klúbbsins í Tjarnarbúð. Art Farmer er talinn fremsti nú- tíma-trompetleikari, sem nú er uppi og hefur t.d. verið kosinn bezti jazz-trompetleikari Banda ríkjanna en þar í landi eru fremstu jazzleikiarar heims, eins og kunnugt er. Art Farmer hefur fengið orð fynr að samlagast ólíkustu hljómsveitum, má þar nefna George Russel, Horace Silver og Gerry Mulligan. Einnig hefur Farmer starfað fyrir fjölmörg hljómplötufyrirtæki ,og auk þess leikið í tveimur kvikmynd- um. Undirleik hjá meistara Farmer mun íúrarinn Ólafsson píanóleikari annast, en í>órar- inn er flautuleikari hjá Sinfóníu hljómsveit íslands. Forsala aðgöngumiða á tón- leika Art Farmers í Tjarnarbúð er nú í fullum giangi í Hverfi- tónum á Hverfisgötu 50. aðeins ein klukkustund, og ítarlegar tilraunir leiddu í ljós ,að mjög lítil breyting á líkamsástandi og hegðun ( mannanna átti sér stað. „Hraðferð yfir mörg tíma- bil leiðir í ljós“ segir Dr. Freud, „að allmikil breyting verður á andlegri og líkam- legri starfsemi mannsins. Það virðist engu máli skipta, hvort farið er í austur eða vestur. Líkamsstarfsemin fer öll úr jafnvægi um tíma, en ástandið kemst fljótlega í eðlilegt horf, þegar heim er komið. Andleg þreyta virðist vara í 24 klukkustundir“. Þegar ferðalangarnir voru látnir slá á ritsímalykil eftir ljósmerkjum, voru viðbrögð þeirra næstum tvisvar sinnum hægari en heima fyrir. Líkams hitinn var ekki kominn í eðli- legt horf fyrr en efti fjóra daga í nýja tímabeltinu. Mun lengri tíma tók það fyrir hjartsláttinn og vökvalát líkamans að komast í eðlilegt horf. Niðurstöður rannsókna þess ara eru margvíslegar, segir Dr. Freud. Ferðamenn ættu að hvílast vel eftir langt flug. Stjórnmálamenn og verzlunar menn ættu að koma á ákvörð- unarstað minnst einum degi áður en mikilvæg mál eru tekin til umræðu og af- greiðslu. Ekki er enn vitað hvort flugmenn á farþegaþot- um eru fljótari en aðrir að aðlagast þessum sveiflum eftir margendurtekin langflug. Enn fremur er órannsökuð aðlögun arhæfni mannsins, þegar far- þegaflugvélar framtíðarinnar fara að fljúga með meir en þrjú þúsund kílómetra hraða á klukkustund. HELZTU viðburðir erlendis fná má nefna eftirfarandi: Buenos Aires 1. Sanguinetti 16. 2. Rossetto 15(4. 3. Schweber 15. Bukarest Rúmenar sigruðu Pólverja I landskeppni með 15(4—8(4. Palma de Majorca Alþjóðaskákmót fór fram dag- ana 15.—23. nóvember. I. —3. Darga, O’Kelly og Pomar 6(4. 4. Diickstein 6. 5. Bukic 5. 6. Medina 4(4. 1 Santa Monica í Kaliforníu er fyrirhugað að halda alþjóðamót, en Cellóleikarinn Piatigorski hef ur gefið verðlaunasjóð með 13 þúsund dollurum. Fyrstu verð- laun verða 3 þús. dollaraur. II. skákin Hvítt: Tal Svart: Spassky Spánski leikurinn 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, Rf6; 5. 0-9, Be7; 6. Hel, b5 7. Bb3, 0-0; 8. K3, Bb7; 9. d3, d6; 10. c3, Rb8; 11. Rbd2, Rbd7; 12.Rfl, Rc5; 13. Bc2, He8; 14. Rg3, Bf8; 15. b4, Rcd7; 16. Bb3 Til greina kom hér 16. d4 með það markmið að reyna sókn á drottningarvæng, en Tal velur að reyna kóngssókn.16. — a5; 17 a3, axb4; 18 cxb4, h6; 19. Rf5, d5; 20. Rf3-h4, c5! Rétta aðferðin. Eftir 20. — Bxb4; 21. He3, Bf8; 22. Hg3 er hvíta kóngssóknin rhjög ógnandi. 21. He3, c4; 22. Hg3, Kh7. Ef 22. — cxb3; 23. Bxg7 eða 23. Rxh6f og hvítur hefur sterka sókn. 23. Bc2, d4!; 24. Df3, Ha6; 25. Rxh6. Hvítur virðist ekki eiga neina möguleika á að styrkja sókn sína. Tal lætur því til skarar skríða frekar en að þurfa að hörfa. 25. — gxh6; 26. Rf5, Da8! 27. Rxh6, Bxh6; 28. Df5t, Kh8; 29. Bxh6, Hg8; Hg6;30. Bg5, De8; 31. f4, Rh7; 32. Bh4, Hxg3; 33. Bxg3, Hf6; 34. Dg4, Hg6; 35. Dh4, exf4; 36. Dxf4, f6; 37. Bf2. cxd3; 38. Bed3, Re5; 39. Bfl, Rg5; 40. Khl, Rxe4; 41. Hacl, gefið. Bylting Framhald af bls. 1 Gert er ráð fyrir því, að Soglo hershöfðingi muni senn miynda nýja ríkisstjóm, sem skipuð verði aðaMega liðsfóringjum úr hernLun og tæknisérfræðingum. I morgun var herlið aukið á hernaðarlega mikilvægum stöð- uim í landinu, en að öðru leyti sáust engin merki þess, að neiitt óvenulegt hefði gerzt. Dahomey fékik sjálfsitæði 1960, en hafði áður til'heyrt Frökíkium. Þetta unga lýðveldi er í V- Afríkiu á mMli ríkanna Nígeriu og Ghana og eru íbúar þess um 2.5 miMj. Aðalatvinnuvegur lands ins er ýmiss konar akurynkja. Höfuðborg þess er Porto Navo en hafnarborgin Cotonou er samt að alborgin. Opinbert mál er franska. RAGNAR JONSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14-Simi 17752. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Simi 2(753. Bezt að auglýsa Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.