Morgunblaðið - 24.02.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.02.1966, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Fimmt.udagur 24. feb'rúar 1966 Kringum hálfan hnöttinn Klukkan var rúmlega átita þeg ar Gary kom. Hann aflsakaði sig, en sagðist hafa átt mjög gagnlegar viðræður við Jaimes Burley. — Hann sagði mér, að sér hefði nýlega verið falið að startfa í alþjóða-eiturlyfjadeildinni og stakk upp á, að við ynnum sam- ai». Það líkar mér auðvitað ágæt- lega, en ég vildi bara, að ég Framköllun Kopering — Stórar myndir. — Póstsendum. Fótófix Vesturveri. Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og önd- unaræfingum, fyrir konur og karla hefst miðvikud. 2. marz. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. «LDMM1LME?S8I1 LAUGAVEGI 59..s!mi 18478 vissi, hvaða upplýsingar Ken hetfur verið búinn að fá hjá þess um skrifstofumanni, sem var myrtur. Hann hefur ekki gefið þér neinar bendingar um það, eða hvað? Hún hristi höfuðið. — Ekkert ákveðið, enda þótt ég haldi, að hann hafi haft Idhiro Kudo grun aðan um að vera við smyglið rið- inn. Og ég held, að Kudo hatfi staðið að þessu morði á Arao. Ég held að hann hafi verið að reyna að segja mér það, áður en hann dó. — Þá ættirðu að segja lög- reglustj óranum frá þeim grun þínum, sagði hann. — Burley fór með mig til hans í kvöld. Hann virðist vera sanngjarn og stórvel gefinn maður. Hann tal- ar ágæta ensku, enda skildist mór hann hatfa verið árum sam- an í Englandi. Það er alveg furðulegt hvað margir Japanar kunna ensku. Ég er hræddur um, að við í Englandi séum yfirleitt heldur lélegir tungumálamenn. Sumir okkar tala frönsku og þó ekki betur en vel, en þar með er líka málakunnát'tan okkar upptalin. Faðir hennar tók innilega á móti Gary. Þeir voru mjög svip- aðir á allan vöxt, en Gary dekkri á hár% — Ég hef heyrt mikið um yð- ur, 0‘Brien sagði Jaek Everett. Gary brosti. — Ég vona, að dóttir yðar hatfi talað vel um mig. —• Já, næstum of vel, sagði Jack og glotti. — Mig fór næsit- um að gruna eitt og annað. — Ég er nú eins og opin bók, sagði Gary og hló, og Clottoilde datt í hug, hivíiík stórlygi þetta væri. Gary var tonsskildasti mað ur í heimi, og hafði byggt ein- hvern varnarmúr kring um sig. Hún hafði hvílt í faðmi hans og BÚNINGAR og SKÓR fyrir Ballett Jazzballett Leikfimi Sími 13076 svarað kossum hans, og samt þekbti hún hann ekkert. Stund- um hafði toún haldið sig þekkja hann ,en þá á eftir var eins og hún væri að hitta ókunnan mann._ — Ég ætla að bjóða dóttur yð ar út í kvöld, hr. Everett — ég held hún geti haft gott atf því. Það er lítið gagn í að sitja heima og sökkva sér niður í hugsanir sínar. — Þar er ég á sama máli. En sagði ClotJhilde yður, að hún sá mann vera að gægjast inn um gluggann sinn í nótt? — Hvað segið þér? svaraði Gary tovasst. — Það hlýtur að hafa verið ímyndun hjá mér, sagði Clot- hilde. Ég var alveg úrvinda í gærkvöldi. Ég hafði orðið hrædd þegar James sagði mér, að hver sem hefði staðið fyrir morðinu á Arao, kynni að halda, að ég vissi of mikið, svo að ég kynni líka að geta verið hættuleg. — Það er ekki nerna senni- legt, sagði Gary og horíði á D-------------------------------□ a hana, áhyggjufullur. Hjartað í henni hætti að slá. Var þetta bara umhyggja og ekkert meira? — Bf morðinginn tilvonandi hefði látið ®ér mistakast í nótt, mundi hann vafalaust reyna afit- ur. Ég held, að það sé ekki ráð- legt að hafa Clothilde óvernd- aða stundinni lengur. Þér vilduð vist ekki lofa mér að vera hérna í nótt? — Það er auðvitað ekíki nema velkomið, sagði Jack. — En ég er hræddur um, að við höfum ekkent aukaherbergi hérna. — Þessi legubekkur getur al- veg dugað mér, sagði Gary. — Eftir því sem ég bezt veit, get- um við búizt við, að málið sé að ná hámarki. Höfuðpaurarnir hafa þegar rutt Ken og Arao úr vegi. Hver geitur vitað nema Clothilde sé næst á skránni hjá þeim? Jack var talsvert sleginn. — Ég skal játa, að ég var áhyggju- fullur í nótt sem leið. Ég leitaði um alla lóðina, en gait engan fundið. En Clothilde kallaði til mín og það getur hafa stökkt innbrotsmanninum á fótta. Gary jánkaði þvtí. — En ef höf’ uðpaurarnir vilja Cloithilde feiga, eru þeir vísir til að reyna aftur. Ertu n’ógu hugrökk, Clot- hilde? í þetta sinn sting ég upp á að hafa gluggann ólæstan. Við Nýkomið fyrir bílo Loftnetsstangir í úrvali. Hjólkoppar margar gerðir Hjólhringir fyrir 12, 13, 14, 15 og 16 tommu hjól. Þurrkuarntar Þurrkublöðkur. margar gerðir. Aurhlífar fyrir fólks- og vörubíla. Rúðusprautur Speglar á fólks- og vöru- bíla. Ljós margskonar. Vinnubretti. Verkfæri. Arco Mobil bifreiðablökk, grunnur, sparsl og þynnir ávallt fyrirliggjandi. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. — Hugsaðu þér, hann jólasveinn þekkir Maríu. Hann kyssti hana áðan. morðingja — ef hann þá fyrir- finnst — að komast inn í hús- ið. En annarihvor okkar, hr. Everett, skal bíða úti í gangin- um. Þetta er eini möguleikinn okkar til að veiða hann og hreinsa um leið Clofihilde af morðinu á Arao, og enníremur komast að því, hverjir eru hötfuð paurarnir í þessum smygl-sam- tökum. Hr. Everett svaraði hvasst: — Ég vi'l bara ekki sfiofna Clothilde í neina hæfitu. Haldið þér kanniski, að ég vilji það heldur, hr. Everett? Hann leit fast á eldri manninn. — Öryggi dóttur yðar er mér líka mjög mikilvægt. En úr því, að hún hefur þessa hlægilegu morðákæru hangandi yfir hötfði sér, þá er það því betra ef við getum leitt sannleikann í ljós. En ef þú vilt ekki reyna þetta, Clofihilde, þá segðu bara til. Ég gæiti ekki láð þér það. Þú ert þegar búin að reyna það mikið. — Ég s'kal gera eins og þú segir, Gary. Ég verð ekkert hrædd þegar þið pabbi eruð báð- ir á næstu grösum. En engu að síður fór um hana hrollur. Þó að Gary og pabbi hennar væru báðir í húsinu, var hún samt ein í herberginu og glugginn ólæstur. En hún bældi niður þennan ófita sinn. Þetta var rétt hjá Gary: ótti hennar var sennilega ástæðulaus. Hún hafði verið háltfdofin í nótt sem leið — og henni heíði hæglega getað sýnzt þama vera andlit þar sem ekkert var. Og til hvers æitti hún að minnsta kosti að fara að hugsa um þetta núna, þegar hún var að fara út að skemmta sér með Gary? Jack fylgdi þeim til dyra og óiskaði þeim góðrar skemmtun- ar. — Þetta er fyrsta kvöldið mitt í Japan, sagði (T\ y. — Nú skul- um við varpa öllum áhyggjum frá okkur. Nú skulum við eiga skemmtilegt kvöld saman, Clod- hilde! Þegar, þau voru komin út í bíl- inn, spurði hann hana, hvert þau ættu að fara. — Hverskonar staður hafði þér dottið í hug, Gary? Ég hef nú ek'ki farið mikið út þennan tíma, sem ég er búin að vera hérna, en hef ofitast borðað kvöld verð heima. — Ég hef heyrt svo mikið tal- að um japönsku geishurnar, sagði Gary, — og að þær væm svo framand'legar og glæsilegar útlits, svo að ég skal játa, að ég ALLSKONARPRENTUN £1 I EINUM OG FLEIRI LITUM er dálítið forvitinn að sjá þær. Gætum við ekki farið í eiitthvert slíkt veitingahús og svo í nætur klúbb á etftir? Hún jánkaði því. — Það gæti verið gaman. — Dyravörðurinn á hótelinu benti mér á „Býflugnadrottning- una‘“, sem væri ágætur nætur- klúbbur. Hann sagði, að skemmti atriðin þar væru ágæt. En svo er það þá veitingahúsið. Mig 'langar að fara í eififihvert ósvikið geishulhús og borða ósvikinn japanskan mat, sem ég hef heyrt svo mikið látið af. Þekkirðu nokkurt svona veitingáhús? Clofihilde gat ekki munað eflt- ir neinu 1 svipinn nerna Sapporo. Faðir hennar hatfði nefnt það á nafn þarna um daginn, í sam- bandi við Yoshiko. — Ég hef heyrt nefnt þetta Sapporohús, þar sem geishur eru. En jafnframt heyrði ég, að slík hús eru ekki sérlega ódýr. Hann hló. — Láittu mig sjá fyrir því. Heldurðu, að ekillinn skilji mig, ef ég bið hann að aka okkur til Sapporo? — Trúlega. Flestir bílstjórar kunna nokkrar setningar í ensku og vafalaust kannast hann við nafnið. Gary laut fram og klappaði á öxlina á bílstjóranum. — Akitu ökkur til Sapporo. Breitt bros kom á andlit ekils ins. — Sapporo? Mjög fínt veit- ingahús. Sjálfisagt, herra. Sapporo var í öðru úthverfi Tokya, sem var frægt fiyrir geisihúhús sín og veitingastaði. Kringum stóra húsið var há girð ing. Og lítt áberandi skrautljós var yfir dyrunum, með japönsk- um stöfum í. Ekillinn hleypti þeim út við lyrnar, sem voru lokaðar. Gary greiddi fargja'ldið og hafði orð á því við hana, hve ódýrt væri að ferðast í Tokyo, samaniborið við það í Englandi, og víðast hvar annarss staðar. — Ég þekki það, sagði Clot- hilde. — Fyrir hundrað yen — og það er hér um bil sama sem tveir shillingar — er hægt að aka langa leið. Þau börðu að dyrum og sam- stundiis var þeim lokið upp og fivær japanskar stúl'kur í dyrun- um hneigðu sig og féllu á kné. Roiskin kona í svörtum og rauð- um kimono, sem hlaut að vera húsmóðirin þarna, kom andar- taki seinna. Hún hneigði sig láka djúpt og spurði iþau, hvers þau óskuðu. — Yið vildum gjarna fá kvöld verð hér, ef það er hægt, sagði Gary. — Viljið þér fiá einkaher- bergi eða borð í veitingasalnum? Gary varð há'ltf vandræðaleg- ur. — 1 veitingasalnum, þakka yður fyrir sagði hann og roðnaði ofurlítið. — Sfiúlkumar tvær voru komnar með inniskó. Gary visisi ekki aknennilega hvaðan á sig stæði veðrið. — Við verðuim að fara i inni- skó, sagði Oloifihilde. Menn fara aldrei inn 1 japanskt hús a götu- skónum. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.