Morgunblaðið - 03.07.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.07.1966, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. júlí 1966 22 Tilkynning Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur verða lokaðar mánudaginn 4. júlí vegna sumarferðalags starfsfólks. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Atvinna Stúlkur vantar til lager og skrifstofu- starfa strax. — Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar kl. 4—6 mánudag, ekki í síma. Bolholti 6. Lækkað verð vegna flutnings Kjólar, blússur, undirfatnaður, bútar. Skólavörðustíg 17. Bókhaldsvél Óska eftir notaðri bókhaldsvél með credit-saldo. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi þriðjudag merkt: „Bókhaldsvél — 8917“. Dömujakkar Léttir — og þægilegir. Tilvaldir í sumar- ferðalagið. fc>Cidin Laugavegi 31. Sími 12815. SNJÁFRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR Sölvhólsgötu 14, verður jarðsett þriðjudaginn 5. júlí. — Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 2 e.h. Ásgeir Ásgeirsson, Rúdolf Ásgeirsson. Jarðarför MAGNÚSAR ÞÓRS, sem lézt af slysfönun 26. júní s.l fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 4. júlí kl. 13,30. Aðstandendur. ALLSKONAR PRENTUN i EINUM OQ FLEIRI UTUM Bjarni beinteinsson LÖCFRCÐl N(iU R AUSTURSTRÆTI 17 (SII.LI flk VAL.DII SlMI 13536 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Veiðistengur Línur Vöðlur Sökkur Flugubox Veiðistígvél Spænir Önglar Flotholt Mitchell-veiðihjól AEG NYJUNG TVEGGJA HRAÐA HÖGG- OG SNtTNINGSBORVÉLAR Bræðurnár ORMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Simi 38820. Helena Rubinstein vörur nýkomnar í miklu úrvali ðWtAt 4 Austurstræti 16 (Reykjavíkur apóteki). Simi 19866. Til sölu er húseignin Laufskógar 31 Hveragerði. Söluverð 750 þús. — Upplýsingar á staðnum næstu daga. Nauðungaruppboð það, sem augl. var í 1., 4. og 6. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Bröttubrekku 7 A (úr Digranes- bletti 65 B), eign Eðvarðs Árnasonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. júlí 1966 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. I t l! 1 Frá IVfarks & Spencer Tilbúinn fatnaður og prjónavörur. oSý*******?**. A Umboðsmenn: Nýjasta tízka T^eMavJtá. . '0 Brjóstahaldarar Magabelti Corselett Er komið í verzlanir. J^eUávltéL verksmiðjurnar þýzku eru heimskunnar fyrir vandaða framleiðslu, sem stenzt allar kröf- ur vandlátra kaup- enda, og er samkvæmt nýjustu tízku á hverj- um tíma. Fleiri gerðir væntanlegar á næst- unnL Armann hf Sími 2219 0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.