Morgunblaðið - 03.07.1966, Blaðsíða 29
Sunnuðagur S. Jölf 1966
MORGU N BLAÐIÐ
29
f
Toft-fjölskyldan í Reykjavík hlaut vinningsnúmerið (23791) í happdrætti Krabbameinsfélagsins
og sést hér Irmy Toft og sonur he nnar, Marthius, taka við vinningnum, sem var Rembler-bifreið
af nýrri gerð.
i Þýzkalandi.
Franskir herforingjar, sem til
þessa hafa starfað við aðalstöðv-
ar hinnar sameiginlegu her-
stjórnar NATO, kvöddu í dag
samsstarfsmenn sína.
— Ferðaleikhúsið
Framhald af bls. 4
landið áður, að sl. 10 ár hefðu
orði'ð algjör umskipti og bylting
varðandi aðstöðuna til leiksýn-
inga í félagsheimilunum úti á
landi, nú væri betri húsin í
meirihluta, þau slæmu í miklum
minnihluta. Félagsheimilin kapp-
kostuðu nú við að skapa sem
bezta aðstöðu til leiksýninga, sér-
staklega eftir að umferðaleik-
flokkarnir fóru að tíðka það á
sumrin, að fara með leiksýningar
út á land.
Hin franski yfirmaður herja
NATO í Mið-Evrópu, Jean Crep-
in, hershöfðingi, lét formlega af
starfi sinu í dag við sérstaka at-
höfn í aðalstöðvum sinum í
Fontainebleu 64 km. frá París.
Eftirmaður Crepins er vestur-
þýzki hershöfðinginn Johann
Adolf von Kielmansegg.
FÍLLINN Winky, 12 ára gam-
all og friðsemdarskepna, sem
verið hefur hér í dýragarðin-
um öllum til yndis um sex
ára skeið, varð fyir skömmu
að bana þriggja ára stúlku-
barni, sem læðzt hafði burtu
frá foreldrum sinum og að
búri fílsins að gefa honum
hnetur. Fíllinn slæmdi ran-
anum út fyrir rimla búrsins
og dró barnið inn fyrir og
tróð það til bana.
HOTEL
SHUtvarpiö
Sunnudagur 3. júlí
9.10 Morguntónleikar. — (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa í Réttarholtsskóla.
Prestur: Séra Ólafur Skúla
son. Organleikari: Jón G.
Þórarinsson.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíðinni í Björgvin í
vor.
15.30 Sunnudagslögin — (16.30
Veðurfregnir).
17.30 Barnatími: Hinrik Bjarna-
son stjórnar.
18.30 Frægir söngvarar: Karl
Schmitt-Walter syngur.
20.00 Blóð og járn fyrir einni öld.
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur flytur fyrsta er-
indi sitt: Horffð ríki og
land.
20.30 „Flóð og fjara“: Þýzkir
listamenn skemmta með
söng og hljóðfæraleik á
sunnudagskvöldi.
21.00 Stundarkorn með Stefáni
Jónssyni og fleirum.
22.10 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 4. júlí
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til
kynningar. fslenzk lög og
klassísk tónlist.
16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfrggn
ir. Létt músík: — (17.00
Fréttir).
18.00 Á óperusviði. Lög úr „Töfra
flautunni" eftir Mozart.
20.00 Um daginn og veginn. Séra
Sigurður Einarsson skáld í
Holti talar.
20.25 „Nú máttu hægt um heim-
inn líða“. Gömlu lögin sung
in og leikin.
20.35 Svartahafið blátt og Kænu
garður grænn. Þriðja frá-
sögn Gunnars Bergmanns
af blaðamannaför til Sovét-
ríkjanna — með viðeigandi
tónlist.
Washington og París, 30. júní
— AP — NTB.
BANDARÍKJASTJÓRN tilkynnti
Frakklandi í dag, að landið
myndi missa hin bandarisku
kjarnorkuvopn sín á morgun,
föstudaginn 1. júlí, en þann dag
taka Frakkar her sinn undan
sameiginlegri st.jórn Atlantshafs-
bandalagsins. Orðsending þess
efnis var afhent utanríkisráð-
21.15 Frá landsleik í knattspyrnu.
Sigurður Sigurðsson lýsir
sfðari hálfleik í lands-
keppni Dana og fslendinga
á íþróttaleikvangi Reykja-
víkur.
22.25 „Knattspyrna í lausu lofti“,
smásaga eftir George Bern-
ard Shaw. Málfríður Einars
dóttir þýddi. Margrét Jóns-
dóttir les.
22.50 Tónlist eftir Samuel Barb-
er. —
23.40 Dagskrárlok.
herra Frakklands í París í dag
aí sendiherra Bandarikjanna
þar í borg.
Góðar heimildir telja, að orð-
sendingin hafi verið á þann veg
orðuð, að látið hafi verið í það
skína að til frekari samstarfs í
kjarnorkumálum kynni að geta
komið í framtíðinni, ef og þegar
endanleg ákvörðun hefur verið
tekin um stöðu franska hersins
Frakkar missa
kjarnorkuvopn
Her jbe/rra lýtur nú ekki sameigin-
legri stjórn NATO
, Svo er að sjá á myndinni ses þarna hafi miklir sjóar gengið á land, og ekki að ólíkindum,
því þetta er rétt við hafnarb akkann á Honololu á Hawaii. En vatnselgurinn keniur reyndar
úr vatnsleiðslum borgarbúa þarna í götunni rétt fyrir ofan, sem sprungu cinmitt á mesta
annatímanum þegar fólk var að halda heimleiðis frá vinnu.
Nýr skemmtikraftur á morgun
f VÍKINGASALNUM:
Hljómsveit Karls
Lilliendatil.
Söngkona:
Hjördís Geirsdóttir.
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 7
í Blómasal
og Víkingasal.
Borðpantanir
í síma 22321.
Opið til kl. 7.00 / kvöld
KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR
FRÁ KLUKKAN 7.-
SEXTETT ÓLAFS GAUKS
Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir
og Björn R. Einarsson.
ásamt Erlu Traustadóttur.
Borðpantanir í síma 35936.
Verið velkomin í LÍDÓ.