Morgunblaðið - 02.10.1966, Side 1

Morgunblaðið - 02.10.1966, Side 1
II 53. árgangur Sunnudagur 2. október 225. tbl. — Sunnudagur 2. október 1966 Prentsmið ja Morgunblaðsins Mestasjdslys við íslandsstrendur Þegar franska hafrannsóknarskipið Pourpuoi Pas fórst við Itflýrar 16. september fyrir 30 árum ÖLLVM íslendingum, sem þá voru komnir til vits og ára, eru enn í minni hið sviplega sjó- siys við Mýrar fyrir 30 árum, og náði skipið ekki lengra en suður á móts við Garðskaga, þegar stórviðrið skall á, og skipið rak stjórnlaust í átt til Stvipiu icttt. SlJOiIliaUSL 1 U ll u í Kristskirkju í Landakoti til- komumikil helgiathöfn til minn ingar um þá, sem fórust; ein sú tilkomumesta, sem hér hafði þá sést. Fór athöfnin mjög virðu lega fram, og mannfjöldinn var gífurlegur, sem fylgdist með at- höfninni á götunum, þar sem líkfylgdin fór um á leið úr kirkju til skips. Morgunblaðið átti í tilefni af 30 ára afmæli þessa hörmulega atburðar, sam tal við 2 menn, sem báðir komu nokkuð við sögu í starfi í sam- bandi við hann, þá Hjört Pét- ursson endurskoðanda og Magn ús G. Jónsson yfirkennara. Bað þá að segja frá kynnum sín- um af dr. Charcot og Gonidec, og ýmsu öðru í sambandi við þessa atburði. Jafnframt birtir blaðið nokkr- ar myndir frá þessum atburð- um, og oftast tala þær skýrara máli en mörg orð. Fr. S. Síffasta mynd af Pourqoui Pas?, þegar þaff siglir út úr Reykja vikurhöfn. þegar franska hafrannsóknar- skipiff Pourqoui Pas? fórst þar í ofsaveffri, sem þá geisaffi hér- lendis. Og öllum þeim, sem yngri eru, er um þaff kunnugt af frásögnum undanfarið, þeg ar þessa hörmulega atburffar hefur veriff minnzt, bæði í blöff um og útvarpi. Skipið lagði af stað héðan úr Reykjavíkurhöfn í blíðskapar- veðri daginn áður að aflíðandi hádegi 15. sept., en hingað hafði þáð leitað vegna vélarbilunar, á leið frá rannsóknum í Norð- urhöfum, þá fyrir nokkrum aögum. Ferðinni héðan var heitið til Kaupmannahafnar, en þangað hafði leiðangursstjór anum, hinum heimsfræga vís- indamanni dr. Jean Baptiste Charcot, verið boðið til fyrir- lestrarhalds hjá Landafræði- 6l inuninni dönsku. skerjaklasans á Mýrum, tók þar niðri á skerinu Hnokka kl. hálf sex á miðvikudags- morgun 16. september. Allir þekkja svo hin hörmu- legu endalok. Allir skipverjar nema einn fórust. 39 franskir sjómenn og vísindamenn, — en 3. stýrimaður, Eugene Gonidec, náði á landgöngufleka í land og var þar bjargað af heimilismanni í Straumfirði, Kristjáni Þórólfssyni. Líkin komu til Reykjavíkur með danska eftirlitsskipinu Hvidbjörnen, eftir að vélbátur inn Ægir frá Akranesi hafði sótt þau, 22 talsins, sem fund- ust strax, að Straumfirði. Franska ríkisstjórnin sendi tvö skip til að sækja líkin hingað. Það var flutningaskip- ið I’Aude og herskipið I’Auda- cieux. En örlög sín sér enginn fyrir, 20. september fór svo fram Til vinstrl Straumsvíkin vestra en til hægri líkin í fjörunni. Lík dr. Charcots fremst. xMjJff-’.'gV" | ' | wé M | Skipsmenn nokkrum dögum áffur. Myndin tekin, þegar dr. Charcot afhenti vini sínum Meulen- berg biskup heiðursmerki frönsku heiffursfylkingamuiai uiu boiff í Pourqoui Pas? Gonidec er lengst til vinstri í búningi yfirmanns. Dr. Charcot Gonidec, sá eini sem bjargaðist, klæðlítill, í allt of stórum frakka, um borff í Hvidbjörnen Átti langa bænastund í Kristskirkju Viðtal við Magnús G. Jónsson, yíirkennara „Jú, ég kom nokkuð við sögu þeirra atburða, sem þú spyrð mig um, því að ég var ritari í konsúlati Frakka við Skál- holtsstíg á þeim árum. Við unn- um þarna tveir, Zarzecky kons- úll og ég. Dr. Charcot kom alltaf í ræðismannsskrifstofuna þegar hann kom til Rvíkur á ferðum sínum. Hann var geysisvip- mikill maður, en hið mesta góð- menni og ljúfmenni, sem hægt var að hugsa sér“, sagði Magnús G. Jónsson yfirkennari, þegar við inntum hann eftir endurminningum hans um þá hryggilegu atburði, sem hér eru gerðir að umtalsefni. Framhald á bls 3 Magnús G. Jonsson. Mannfjöldinn viff höfnina, þeg ar kovumar voru fluttar borff í I’Aude.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.