Morgunblaðið - 23.12.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.12.1966, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. íe*. 1966 MORCUNBLAÐÍD 11 h Laugardaginn 3, des. voru gef- In saman í Dómkirkjunni af séra ÓSkari J. Þca-láfcssyni ungfrú Sigþrúður Klristín Gunnarsdótt- ii og Jón Óskar Carlsson. Heimili Jreirra er að Stóragerði 36, R. ÍJjjósmyndastofa Þóris Laugaveg SO B. Simi 1Ö602). Þann 3. des. voru gefin saman f hjónaband af séra Grími Gríms syni, ungfrú Helga Sigurðardótt- ír og Guttormur Einarsson. Heim fli þeirra er að Laugarásvegi 56. 4©tudio Guðmundar Garðastraeti 6. Reykjavík sími 20900). 3 desember voru gefin saman I hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni unigfrú Iniga Eiriks- samþykktar af rafmagns- eftirlitinu. Raíiðjan Sími 19204. A horni Garða- straetvs og Vestungötu. dóttir flugfreyja og Sigurður Þorkelsson útvarpsvirkjameist- ari. (Ljósm. Jón K. Sæmunds- son). 13. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Júlíana Björnsdóttir, Björns Guðmunds- sonar, forstjóra, Karfavogi 25 og Einar örn Hákonarson, Einars- sonar skipasmíðam. Hölmgarði 54. Revkiavík. Laugardaginn 3. des. voru gef- in saman í Dómkirkj unni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Salóme Guðný Guðmundsdóttir og Helgi Þór Guðmundsson. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 4, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris Laugaveg 20 B. Sími 15602). Laugardaginn 19. nóv. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Guðiaug Guðjönsdóttir og Helgi Magnússon, Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 12 .Kópavogi. (Ljós- myndastofa Þóris, Laugaveg 20 B Sími Ii5602). Gefin voru saman í hjónaband sl. laugardag af séra Jóni Auðuns ungfrú Salóme G. Guðmundsd. skrifari og Helgi Þór Guðmunds- son skrifvélavirkL Beimilið er Háteigsvegur 4. HEITAR& KALDAR SAMLOKUR ÆSKUR, suðurlandsbmut 14 sími 38550 Almenn þrælkun- arvinna í Kína, segir málgagn sovézkra rithöfunda MÁLGAGN sovézkra rithöf- unda, dagblaðið Literaturnaya Gazeta í Moskvu, birtir í dag grein eftir V. Fetov um á- standið í Kína. Segir höfund- ur að kínversk yfirvöld smali ibúutn dreifbýlisins saman til þrælkunarvinnu i iðnaði landsins, láti þá starfa þar við matarskori og illan aðbúnað þar tii þeir eru útslitnir. Eru þeir þá sendir beim til sín. Knnfreimir segir Fetov að yf- irvöldin haldi þjóðinni niðri í fátækt og fáfraeði. — „Þjóðin igengur fram aí sér við vinnu til iþess að leið- togarnir geti komið stórveldis stefnu sinni í framkvæmd," segir bla'ðið. Kánverskir verka menn fái ótrúlega iág laun, (þeir næris't á brauði, sem ibakað er úr úrgangskorni, slig aðir af skuldaibyrðum, og eygi eng aileið úit úr iflátækt- inni. — „Fólkið býr við svo mikla flátækt að það hefur efcki einu sinni hugsun á að útvega sér fatnað,“ segir Lit- eraturnaya Gazeta, og iheldur þvi fram að sivo til ekkert sé um byggingarframfcvæmdir, svo gífurleg þrenigsli séu í öllu íbúðarhúsnæði. Þá segir blaðið að andinn frá kínverska hern- um (hafi leitt til þess að aginn á vinnustöðunum sé likastur þvá sem þar vinni liflausar sálir, en ekki menn. Stefni yfirvöLdin að ij>ví áð brúa bilið milli Iþéttbýlis og dreifbýlis með því að kúga iþióðina nið- ur á iífskjiör ölmus'ubóndans. í Moskvu líta menn svo á að grein iþessi sé harðari fór- dæming en nokkuð (það, sem sovézk blöð hafa áður toirt um ástandið í vestrænum ríkjum. Blaðið segdr að ógnarleg þrælkunarvinna sé unnin í kínverskum verksmiðjum. — Þær „taki á leigu“ æskuflólk úr dreiflhýlinu, ýmist yfii' mesta annatimann eða í lengri tíma, allt upp í átta ár, og greiði fyrir annað hvort mjög lág laun, éða engin. Að starfls- tíma loknum eru þessir ungl- ingar sendir heim til sín, al- gjörlega útslitnir, segir Litera Sk&naður í vændum Henry Ford II, hiöfuð Ford- fjlödiskyldunnar, kom nlýega til London ásamit konu sinni, sem er ítalskrar ættar og heitir Christ ina, og dóttur sinni Charlottu. Við fréttamenn sagði hann að hann vi'ldi ekki ræ'ða stormasaAt hjónaiband dóttur sinnar og gríska útgerðarimannsins og milljón arnær ings ins Stavros Niar dhos. Af þessari yfiriýsingu Fotrds er álitið að skilnaður sé í vændum hjá þessum tveim miMá ónamæringum. f&klWk !T<?K YÍ>VAl ÞÆTTÍfc. OK W/ITTIH,k«tík MÍK M)ÖK 0< jtÆþj 6feU ^KÍtVlN M'Al OKMWþW VOU SAID ÍT^BWCKÍe, Hi BöY t þfl VAR0 LtFRtM \ HÆSrVtKluM HÖFíEÍMS OTt MTÞVE&tM SVÖOÖÚÞA OC. wÝftUM tÍHÍ. OQ TVEÁá. BÚRATÖRftH KAPPAKSTUMBiU. VERS>: KR. 498.ÍO Z8 T6ÍKM>NCftR,MÍKÍPMÁ»..PLASTKÁPA, /tyjMGuáhót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.