Morgunblaðið - 23.12.1966, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fostudagur 23. des. 1966
OÆTTIR
D'OMSIVf'AL
Nefndin bar fram þá tillögu,
að samtök Sameinuðu þjóðanna
létu þegar í stað koma á aiþjóð-
legu eftirliti í einni eða annarri
mynd á LSD. Efnahagsmála- og
féiagsmálaráð Sameinuðu þjóð-
anna á að taka til meðferðar
skýrslu frá fundi nefndarinnar,
en ráðið á að koma saman tll
fundar í febrúar.
Ekkert Norðurlandanna er að-
JQLi að nefndkuv
HINN
NÝI Parker 65
MEÐ FLAUELSMJÚKA ODDINUM
Nýi PARKER 65 penninn er jafnvel enn glæsilegri en hinir eldri PARKER pennar.
Fuilkomið jafnvægi .... skapaður til að liggja mjúklega í hönd yðar þegar þér skrif-
ið. Ritoddurinn er ótrúlega mjúkur og gerður úr plathenium og auðveldar, rithönd yðar
að njóta sín til fulls. Hinn nýji PARKER 65 er einmitt fyrir yður. — Kaupið PARKER 65,
þá eignist þér það bezta.
65 CIJSTOM M/GULLHETTU, KRÓNUR 1.258,00.
65 CLASSIC M/STÁLHETTU KRÓNUR 850,00.
<dh> The Parker Pen Company makers of the world’s most wanted pens
í Reykjavík. Var bifreiðinni fyrst
ekið austur Skúlagötu, en síðan
suður Höfðatún og beygt austur
Laugavég. Kvéðst bifreiðastjór-
inn þá hafa séð, að götuviti á
mótum Laugavegs og Nóatúns
sýndi grænt Ijós. Kveðst bif-
reiðastjórinn hafa ekið á hægri
akrein nyrðri akbrautar, er
hann nálgaðist umrædd gatna-
mót, og síðan hafa gefið s<tefnu-
merki, áður en hann beygði til
hægri, þ.e. suður Nóatún. Hafi
grænt Ijós verið á götuvitanum
fyrir umferð eftir Laugavegi.
Ökumaður R-3844 kveðst hafa
ekið hiklaust í beygjuna, þar
sem ekker.t farartæki hafi verið
sjáanlegt, er hann nálgaðist
gatnamótin og beyg’ði til hægri,
en er hann hafi verið kominn
yfir rúmlega mið gatnamótin og
í yfirlýsingu sinni fordæmir
nefndin notkunina á LSO í öðr>*
skyni en læknisfræðilegu og vís-
indalegu skyni og ríkisstjórmr
hinna einstöku landa eru beðn-
ar um að láta þegar í stað gera
ráðstafanir til þess að koma á
ströngu eftirliti með innflutn-
ingi, útflutningi og framleiðslu
á LSD og öðtrum efnum, sem
svipuð áhrif hafa.
KarSmanna-leður
KULDASKÓR
SKÓSALAN
LAUGAVEGI I
Peysur — Peysur
Mikið úrval af peysum fyrir dömur, herra
og böm. — Prjónakjólar. — Ullarnærfatnaður.
Ullarvöruverzlunin Framtíbin
LAUGAVEGI 45.
E L D H U S
fSl
SÍM. 3-85-85
SuðuHondsbroui 10 tgegnt lþróHohö||)iímj 38585
bifreiðin farin að stefna suður
Nóatún, hafi hann hinsvegar séð
út um opinn glugga á vinstri
hurð til lögreglumanns á bif-
hjóli, sem ók í þessa mund vest-
ur Laugaveg. Hafi lögreglumað-
urinn þá átt mjög stutt í bifreið-
ina eða ca. 2-—3 metra og þá
stefnt á bifreiðina miðja, vinstra
megin. Skipti nú engum togum,
að árekstur varð milli umræddr-
ar bifreiðar og bifhjólsins. Lenti
bifhjólið á vinstri hlið og aftur-
hjóli bifreiðarinnar, en lögreglu-
maðurinn, Ásmundur Sigur'ðsson,
kastaðist af hjólinu og yfir á
nyrðri götuhelming.
Framangreindur árekstur varð
laust fyrir kl. 17.00 fyrrgreindan
dag. Var þá rigning, en bjart af
degi. Bifhjólið varð með öllu ó-
ökufært eftir áreksturinn.
Sjúkrabifreið flutti Ásmund
Sigurðsson á Slysavarðstofuna
og þaðan á Landsspítalann, en
þar lézt hann af völdum meiðsla
þeirra, er hann hlaut við árekst-
urinn.
Ekkja hans, Anna Maggý Guð-
mundsdóttir höfðaði mál þetta
til heimtu bóta fyrir tjón það, er
hún taldi sig og tvö börn þeirra
hjóna hafa beðið vfð dauða Ás-
mundar. Jónína Andrésdóttir,
sem var fyrri kona Ásmundar
heitins, höfðaði málið til heimtu
bóta fyrir hönd þriggja barna
hennar og Ásmundar. Anna
Maggý gerði kröfur samtals að
fjárhæð kr. 1.269.657.36 ásamt
vöxtum, en Jónína gerði kröfur
um bætur að fjárhæð kr. 328.-
423.00 ásamt vöxtum.
Niðurstaða málsins í héraði að
þvi er bótaskylduna snertir var
sú, að talið var að bifreiðastjóri
olíuflutningabifrefðarinnar og
Ásmundur heitinn ættu jafna
sök á slysinu og því skyldi
stefndi bæta helming þess tjóne,
sem hlauzt af slysinu.
í dómi Hæstaréttar segir svo
um þetta atriði:
„... þykir Ijóst, að ökumaður
olíuflutningabifreiðar (stefnda),
Grétar Haraldur Birgis Hólm,
hafi eftir aðstæðum ekið of hratt
og án nægrar aðgæzlu, er hann
beygði á mótum Laugavegar og
Nóatúns til suðurs, þvert í veg
fyrrir bifhjólið, enda varð hann
ekki lögreglumannsins var, fyrr
en um leið eða rétt í því, að slys-
ið varð, þótt vitni það, Gunnar
Símonarson, sem sat við hægri
hlfð bifreiðastjórans sæi til ferða
iögreglumannsins, er hann átti
eftir góðan spöl að gatnamótun-
um. Hins-vegar verður eigi held-
ur annað séð en Ásmundur heit-
inn Sigurðsson hafi sýnt af sér
gáleysi við akstur bifhjólsins.
Hann ok mjög hratt að gatna-
mótunum, án þess að séð verði,
að þess hafi verið þörf vegna lög
gæzlustarfs og gaf ekki hljóð eða
Ijósmerki á bifhjólinu eins og 1
héraðsdómi greinir. Að þessu at-
huguðu og að Öðru leyti með
skírskotun til málsatvikalýsingar
í héraðsdómi verður að telja, að
ökumaður olíuflutningabifreiðar
(stefnda) eigi meginsök á slys-
inu. Verður Því að skipta sök I
máli þessu, og telst hæfilegt, að
(stefndi) bæti (stefnendum) tjón
að % hlutum“.
í dóminum var þvi næst að
iþví vikið, hversu háar bætur
skyldi greiða. Bætur til Maggý
Guðmundsdóttur, bæði vegna
hennar sjálfrar (þ.e. röskun á
stöðu og högum og missir fyrir-
vinnu) svo og vegna ófjárráða
sona hennar og hins látna lög-
regluþjóns voru taldar hæfilegar
kr. 417.000.00 ásamt vöxtum.
A’ð þvi er snertir bótakröfa
Jónínu Andrésdóttur, fyrri konu
Ásmundar heitins, f. h. þriggja ó-
fjárráða barna þeirra, hafði
stefndi haldið því fram, að um-
rædd börn gætu ekki átt neina
bótarétt vegna missi framfær-
anda. Börn hefðu verið á vegum
Jónánu, fyrri konu Ásmundar,
en Ásmundur heitinn aðeina
greitt meðlag með þeim lögum
samkvæmt. Eftir lát Ásmundar
hafi þau síðan óbreytt fengið
greitt þetta meðlag beint frá
Tryggingarstofnun ríkisins. Þau
hafi þvi einskis misst að þvi er
fjárhag snertir. Um þetta atriði
segir í dómi Hæstaréttar: „Ekki
liggur fyrir í máli þessu, að Ás-
mundur heitinn Sigurðsson hafi
framfært þessi börn sín í ríkara
mæli en skylt er að lögum, þ.e.
greitt með hverju þeirra venju-
legan barnalífeyri. Eftir lát hanj
hefur síðan verfð greiddur fram-
færslueyrir með þeim frá Trygg-
ingarstofnun ríkisins. Þrátt fyrir
þetta og þótt foreldrar þeirra
hafi verið skilin að lögum, er
Ásmundur heitinn Sigurðsson
lézt, má þó ætla að staða þeirra
hafi orðið önnur og lakari við
lát föður þeirra. Þykir því rétt
að dæma börnum þessum nokkr-
ar bætur og voru þær ákveðnar
þannig að elzta barninu voru
dæmdar kr. 20.000.00, því næsta
kr. 23.000.00 og því yngsta kr.
26.000.00 auk vaxta“.
Þá var stefndi dæmdur til
greiðslu málskostnaðar.
W w
SkaSsshé&esisBsil
vegna diuðaslyss
ÞRIÐJUDAGINN 22.
sl. var kveðinn upp í Hæstarétti
dómur í máli, sem Anna Maggý
Guðmundsdóttir vegna sjálfrar
sín og ófjárráða barna sinna og
Jónína Andrésdóttir fyrir hönd
ófjárráða barna sinna höfðuðu
gegn Olíuverzlun íslands hf. tii
greiðslu skaðabóta vegna andláts
Ásmundar Sigurðssonar lögreglu
þjóns, en hann lézt af afleiðing-
nóvemberum slyss, þegar árekstur varð
á milli bifhjóls,s em hann ók, og
bifreiðar, sem Olíuverzlun ís-
Iands átti., á mótum Laugavegar
og Nóatúns í Reykjavík.
Málavextir eru sem hér grein-
ir:
Hinn 22. júli 1961 var olíu-
flutningábifreiðinni R-3844 ekið
frá bensínafgreiðslunni á Klöpp
við Skúlagötu áleiðis að Út’hlíð
Vilja hindra
misnotkun á LSD
Genf, 19. desember — NTB
EITURLYFJANEFND Samein-
uðu þjóðanna bar fram þá kröfu
á fundi í Genf í dag, að í hverju
landi verði þegar í stað hafnar
aðgerðir í því skyni að hindra
misnotkun á efninu LSD, ea
þeir, sem neyta þess, verða fyr-
ir ofskynjunum. í ályktun, sem
samþykkt var samhljóða af þátt-
tökuríkjunum, sem eru 21, segir,
að það valdi miklum áhyggjum,
að þess verði vart að misnotkun
á LSD fari vaxandi. Þessi mis-
notkun feli í sér alvarlega hættu
jafnt fyrir einstaklinginn sem
samfélagið.