Morgunblaðið - 31.01.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.01.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1967. „Aldraðir byggja og ungir menn kaupa ldöir“ Sagt frá og brugðið upp myndum af nokkrum nýjum íbúðahverfum i borginni „Bærinn er skrítinn. Hann er fullur af húsum. Hús meðfram öllum götum í röðum liggja. Aldraðir byggja og ungir menn kaupa lóðir og ætla sér líklega að byggja“. Þannig orti Tómas um hús- sem áður var þyrping kart- öflukofa borgarbúa er nú risið á fáeinum árum hverfi með ný tízkulegum fjölbýlishúsum. Já, það er mikið byggt í Reykjavík. Til dæmis voru í smíðum í árslok 1965 1122 íbúðir, þar af voru 812 íbúð- ir fokheldar eða lengra komn ibúðabyggingum um þessar mundir. Blaðamenn Morgunblaðsins brugðu sér í leiðangur hér á dögunum, og heimsóttu nokk- ur þau svæði í borginni, þar sem ný íbúðahverfí hafa risið, eða munu rísa á næstunni. Við lögðum fyrst leið okkar í Foss vogsdal, en þar var á sL ári úthlutað tveimur svæðum fyr ir íbúðabyggingar — samtals 693 íbúðir. Þessi svæði tvö takmarkast af Borgarsjúkra- húsinu að austan og ná allt inn að Réttarholtsvegi. Framkvæmdir eru rétt að - Eitt af fjölmörgum f jölbýlis húsum, sem risið hafa á skömmu m tíma norðan Rofabæjar. Kleppsvegur 134. Byggingarfélagið Súð hefur byggt þessa skemmtilegu blokk, og eru nú liðnir 20 mánuðir frá þvi að byggingarframkvæmdir við hana hófust. Eftir fjórá mán- uði verða allar íbúðirnar komnar í notkun, en i henni eru 56 íbúðir. hefjast á þessu svæði, stór- virkar vinnuvélar eru komnar á kreik, og er byrjað að grafa fyrir nokkrum húsanna. Á þessum tveimur svæðum, sem þegar hefur verið úthlutað munu rísa 24 íbúðablokkir, 56 raðhús og 80 íbúðarhús. Síðar er áætlað að úthluta í Foss- vogsdal 365 íbúðum, svo að samtals verður úthlutað í daln um 1058 íbúðum. Sem fyrr segir hefur nú ris ið í Árbæ á undraverðum tíma glæsilegt íbúðahverfi og hefur verið nefnt Hraunbær. Fyrir norðan Rofabæ, þar sem áður voru kartöflugarðar borgar- búa er nú komin þyrping nýrra fjölbýlishúsa, og hefur þegar verið flutt í þau allflest. Fyrir sunnan veginn munu einnig rísa fjölbýlishús, en auk þess nokkuð af einbýlishús- um, en framkvæmdir þar eru skemmra á veg komnar en norðan Rofabæjar. Á holtinu norðan við nýja Suðurlands- veginn sem borgin hefur látið gera, mun svo rísa voldugt iðn hverfi. Hafa þegar þrjú fyrir- tæki flutt starfsemi sína þang að: Sameinaða bílasmiðjan, Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber og Ofnasmiðjan. Að því er Sigurjón Sveins- son, byggingafulltrúi Reykja- víkurborgar tjáði Mbl. þó hóf ust byggingaframkvæmdir í Hraunbæ á svonefndu Vestur svæði hinn 20. maí 1965. Á þessu svæði munu rísa 50 garðhús og fjölbýlishús með Framihald á bls. 19 in í bænum fyrir mörgum ár- um, og þessi orð hans eiga eins við í dag. Byggingafram- kvæmdir hafa sízt minnkað frá því sem þá var, enda má segja að ný ibúðahverfi spretti hér upp líkt og gorkúl ur. Nægir þar að nefna Ár- bæjarhverfið sem dæmi — þar ar. Þá voru á sl. ári fullgerðar 765 íbúðir, og var meðalstærð þeirra 346 rúmmetrar, en hafin var þá smíði sam- tals 479 íbúða. Á þessum töl- um, sem hér hafa verið nefnd ar, má því glöggt sjá, að það er talsvert stór prósenttala borgarbúa, sem stendur í B/acksi Decken Hjólsagir 6“ 7“ og 9“ eru heimsþekkt gæðavara. Fullkomin varahluta- og viðgerða- þjónusta. C. MHSTKSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 1 |........ I."'. BíLASMIÖJAN _r SAMEINAOA Á holtinu norðan við nýja Su ðurlandsveginn í Árbæjarhverfi mun rísa verksmiðjuhverfl. — Efst á myndinni er Kaffibren nsla O. Johnson & Kaaber, þá Sameinaða bílasmiðjan og neðst Ofnasmiðjan, en þetta eru f yrstu verksmiðjuhúsin, sem þarnar risa. ■:L<a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.