Morgunblaðið - 31.01.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR lð67.
25
— Kína
Framhald aí bls. 1.
tið varu í naasta mánuði til að
minnast „nýársins", en jþá er
mest um að vera í Klína, ár hivert.
í opinberri tillkynningu um
(þetta mál segir, að hátíðahlöldiin
verði ekki haldin, fyrr en „menn
ingarlbyltingin" haíi verið til
iyikta leidid. Tilganglur írestunar-
innar sé sá að auka framleiðslu
Qandsmanna, og vinna að fram-
gangi byltingariinnar.
Tekfð er fram í iré'ttum, að
við „4ramótin“ legigi fjöldi
manna það í vana sirui að heim-
saek jia ættingja og vini, þótt þeir
búi langt í burtu. Jafnframt er
þá komið á fót margvíslegum
torgsölum, og öðru, sem óvenju-
legt eða hátíðlegt þy\;ir.
Eins og fyrr segir, atóðu mót-
mselaaðgierðir niú fimmta dag-
inn í röð fyrir utain sendiráð
Sovétníkjanna í Pekiing. Hófust
þær jafnsikjótt og uppviist varð
um það í Peking, að til átaka
hefði komið miilii kínverskra
etúdenta og sovézkra iiögreglu-
manna í Moekvu.
í gær, sunnudag, kom einnig
til mótmælaaðgerða fyrir utan
sendirá'ð Júgóslavíu í Peking,
og vax þeim fram haMið í dag.
Þar var haldið uppi barðum með
áletrunum. M. a. sagði „Berjið
I höfuð Títós“, og „Niður með
endurs’koðunarklíku Titós“. Það
var fnéttasitofan „Nýja Kína“,
eem fná þes®u skýrði.
í sömu fréttum sagði jafn-
framt, að Rauðliðar hefðu
hrennt fyrir utan sendináð Júgó
elavtki brúðu, írniynd Títós, um
llefð og kallað hefði verið til
sendiráðsmanna í hátalara:
„Keyrið, þið svikarar í Júgó-
el a víuklí k um i, þið sem iátið
unjdian bandarípku beimsvaida-
einnunum."
Það mun hafla kynit undir reiði
viarðliðáinna, að fregnir bárust
um, að eyðilögð hefði verið
mynd aif Maio-Tse tung, leið-
toga, sem haugið hefði uppi í
eendirá’ði Kína í Belgrad, hiöfluð-
Ibong Júgóslavíiu.
Þá heimsóttu feínverskir miót-
mælendur I dag bústaði sendi-
manna Júgóslaviu í Peking, og
máluðu ýmiss konar slagorð yf-
ir dyr. Allir kinverskir starfs-
menn sendiráðs Júgóelaivíu lögðu
í diag niður vinnu til þess að
taka þátt I mótmiælaaðgerðuin-
um.
Fréttastofan „Nýja Kína“
sendi sdðar í dag út til'kynningu,
þar sem sagði, að all ir yfirmennn
Sato
Framhald af bls. 1
völd í Japan.
Höfuðvopn andstæðinga
Frjálsra Demókrata í baráttunni
fyrir kosningar voru ýmis konar
hneyksli, aðallega íjármálalegs
eðlis, svo og allmiklar verðhækk
anir, er átt hafa sér stað að imd-
anförnu. Hneyksli þau, sem
andstæðingarnir héldu mjög á
lofti, virðast frekar hafa verið
talin árásarvopn andstæðinga for
sætisráðherrans, sem hentugra
þætti að grípa til en munveru-
legra tillagna til úrbóta.
Sósíalistar, sem gert höfðu
ráð fyrir talsverðri fylgisaukn-
ingu, töpuðu þremur þingsæt-
um.
Endanleg úrslit kosninganna
urðu þau, að Frjálsir Demokrat-
ar, og Óháðir, sem honum hafa
fylgt að málum, unnu 285 sæti
af 486, sem barizt var um.
Heildartap þeirra var því að-
eins 9 sæti.
Sósíalistar fengu 141 sæti.
Þeir, sem bættu við sig fylgi,
voru Miðflokkamir, Demokrat-
iskir sósíalistar og Komeitoflokk-
urinn. Fyrmefndi flokkurinn
fékk 30 þingsæti, en sá síðar-
nefndi, sem kom nú fram á sjón-
arsviðið í fyrsta sinn, fékk 25
sæti.
Heildarúrslit voru eftirfar-
andi:
Frjálsir demókr
Sósíalistar
Demókr. sósíalú
Kommúnistar
Komeito
Smærri fL
Óháðir
49.09% (54.67)
28.05% (29.03)
7.35% ( 7.37)
4.76% ( 4.01)
5.10% ( 0)
0.23% ( 0.15)
5.24% ( 4.77)
ALLTAF FJ0LGAR V0LKSWAGEN
V0LKSWAGEN 1600 A og L
er rúmgóður, glœsilegur >C>V
og sparneytinn bíll. AV A
HEKLA hf
Yfír 60. þús.
kr. til Hnífs-
dalssöfnun-
arinnar
IÐNNEMAR í Reykjavík stofn
uðu til skemmtunar í Glaumbæ
26. þ.m. til ágóða fyrir söfnun
vegna sjóslysanna í Hnífsdal. Að
göngumiðar seldust 463 á kr. 100
k-----------------
alls kr. 46.300.00. Á skemmtun-
uninni lágu frammi söfnunarlist
ar og söfnuðust þar gjafir sam-
tals að upphæð kr. 16,850,00. Öll
vinna og nær allar auglýsingar
var látið ókeypis í té. Kostnað-
ur nam aðeins kr. 2.000.00. Hafa
iðnnemar afhent biskupsembætt
inu alls kr. 61,150,00 til fyrir-
greiðslu. Vilja iðnnemar koma
á framfæri þakklæti til skemmti
krafta og allra annarra, er studdu
þá með ókeypis aðstoð.
(Frá Biskupsstofu).
Geimfararnir þrír, við líkan App ollo-geimfarsins. F.v. Grissom,
White og Shaffee. — AP.
kínverska fliughersins, flotans
og landlhersins hefðu tekið hönd
um saman til þess að lýsa foir-
dæmingu sinni yfir sovézkum
ráðamönnium. Til dæmis um þau
orð, sem menn hefðu teki'ð sér
munn, sagði fréttaistofan:
„Heyrið þið sviín, sem reynið að
erta oss á svívirðilegan hátit.
Grafið sgálifir ykkur eigin gnaif-
iir“.
Franska fréttastoflan AFP seg-
ir, að í diaig bafi mikiU mann-
fjöldi saflnazt saman umihverfis
skilti, s-em opinberir aðilar hafi
látið reisa, í því skyni að kynna
fólki þátt hersins. Hafi þar verið
birtir átta liðir boðskapar Mao
Tse-tunngs, undirritaðir af leið-
toganum. Talið er, að leiðtoginn
hafi undirnitað þessa liði, sem
séu „skilyrði" hersins fyrir því
að taka fulian þátt í „menning-
arbyltingunni“. „Skilyrðin" eru
þó almennt talin vecna sameigin-
ile.g yfirlýsing Maos og þeirra
ieiðtoga hersins, sem honum
fyilgj-a að málum.
Préttamenn telja, að Mao hafi
skipað svo fýrir, að fram skuli
fara sérsbök atlhugun innan hers-
ins á þvS, hverjir séu honum
hliðhollir, og hverjir ekfci. Muin
því fylgismöninum Maos iniann
hersins hafa verið fengið fulilt
vaM til þess að grípa þar til
sdnna ráðstafana.
Þá haifa borizt fregnir af
mikium óeirðum í Sinkiangihér-
aði, og telja ýrnsir, að sú sé nú
ein meginástreðan fyrir því, áð
Mao hefur talið brýn-a nauðsyn
bera til þess, að láta fara fram
liðskönnnun í hernum,. í tiilfcynn
ingu, sem hengd hefur verið á
vegg í Peking, segir, að á föstu-
dag hafi 70 manns, sem fylgja
Mao að miálum, verið drepnir í
Sinkiang. í söm-u tilkynningu,
sem greinilega er beint gegn
Mao, segir, að af 23 herfbkk
um, sem nú eru í Sinkiang, fylgi
aðeins einn Mao að málum.
BúLgarska fréttaistofan sfcýrir
frá því í da-g, að eiginkona Liu-
Shao shi, forseta, hafi reyn-t að
fremijia sjáMsmorð. Forsetinn
beflur áður verið nefndur ein-n
hölzti andstæðingur Maios.
Málgagn kínverska kommún-
istafllokksins „Rauði fáninn“,
segir í dag, að andstæðingair
Maos séu nú að safni liði, og því
beri öllum byl'tingarsinnum að
vera á verðL
— Appollo
Framhald af bls. 1.
Moskvuútvarpi var sagt, að þre-
menningarnir hefðu sýnt mikinn
kjark og hugrekki, og hefðu þeir
allir, með afrekum sínum og
markvissum undirbúningi, unnið
hjörtu allra Sovétborgara.
Hvarvetna að hafa borizt sam
úðarkveðjur til bandarískra ráða
manna, vegna þessa hörmulega
atburðar.
Lík geimfaranna hafa verið
flutt til Washington með flugvéi,
en þar mun útför þeirra fara
fram á morgun, þriðjudag.
Grissom og White munu lagðir
til hinztu hvíldar í Arlington-
kirkjugarði,- en Ohaflfee mun
hins vegar verða grafinn, skv.
eigin ósk, í West Point.
Madrid, 30. janúar — NTB.
Lögreglan í Madrid, höfuðborg
Spánar, dreifði í dag hóp stú-
denta, sem efnt höfðu til mót-
mælagöngu. Samtímis handtók
lögreglan fjóra erlenda blaða-
menn, sem fylgdust með mót- Kennedyhöfða. — Skotpallur sá, sem Appollo-geimfarið sat í, ei
mælaaðgerðunum. slysið varð. — AP.
JÚMBÓ —>f— — >f— —>f— —>f— —>f— Teiknori: J. M O R 5
Það eru þreyttir og ahugalausir félag-
ar sem sitja við auðan hafnarbakkann,
þegar Júmbó og skipstjórinn koma aft-
ur. — Nú ef það er skipið sem lá þurna
allt sl. ár og beið, segir bílstjórinn, þá
getið þið fundið það fyrir utan höfnina
þar sem það liggur við akkerL
— Áhöfninni fannst of mlkill hávaði
hér og vildi heldur hvílast í skugga
pálmatrjánna.
Og hver er það þá sem tekur á móti
þeim, þegar þeir stiga um borð? Það er
enginn annar en sjálfur Mökkur pró-
fesssor, sem þeir voru naestum því búnir
að gleyma. Hann á erfitt með að halda
aftur af sér og mönnum sínum.
— En hvað það er gaman að sjó ykk-
ur aftur, segir hann djúpt snortinn. Nú
skulum við halda heim.