Morgunblaðið - 12.02.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUN1%UDAGUR 12. FEBRÚAR 1967.
9
MEÐ LJOSMVNDAVÉL Á SÍLDVEIÐUM
Kvöldstund með Þorsteini Gíslasyni, skipstjóra
HINN kunni aflamaður Þor
steinn Gíslason hefur á löng
nm og happasælum sjó-
mennskuferli sínum tals-
vert fengizt við annað en að
draga fisk úr sjó. Undanfar-
in 12 ár hefur hann aldrei
Mtið svo úr höfn, að hann
hafi ekki haft með sér jafn-
gamla ljósmyndavél, sem
hann hefur tekið á myndir
af þeim óteljandi og marg-
róma lof & það sem þeir höfðu
séð og heyrt og þar með orðið
margs vísari um síldjveiðar, og
nótaveiðar auk skilnings á lífi.
sjómannsins, sem svo margir ís-
lendingar ranglega álíta eins-
konar sikemimtilegan leik, sem
gefur óihemju tekjur í aðra
hönd. Blaðamaður Mbl. fékk
leyfi Þorsteins til að sitja einn
slíkan fyrirlestur hér í Reykj a-
vík fyrir skömmu og gera til-
raun til að koma nókkrum at-
riðum á prent ef það mætti
verða lesendum til einiwers
JÞarfasti þjónninn sem var.
hreytilegu atriðum, er hera
fyrir augu sjómannsins að
störfum. Fyrir 10 árum bjó
Þorsteinn til seríu úr þess-
nm myndum og lét eitt sinn
til leiðast til að sýna þær á
fkcmmtun og rabbaði við á-
heyrendur út frá hverri
mynd. Þessi fyrirlestur, ef
svo mætti kalla, varð upp-
hafið að fyrirlestrahaldi,
■em nú hefur haldizt óslitið
í 10 ár við óskiptar vinsæld-
Ir mörg þúsund áheyrenda,
bæði á íslandi og í Noregi.
Myndaserían hefur eðlilega
breytzt ár frá ári, samfara
hinni öru þróun í fiskveið-
um íslendinga og þá sér-
staklega síldveiðunum.
£ Herrakvöld
Mbl. hafði í vetur fregnir af
þessari tómstundaiðju Þorsteins
og þeir sem frá sögðu báru ein-
gamanis og fróðleiiks. Þess má
til gamans geta, að fyrirlestur
þessi fluttur á herrabvöldi hjá
virðulegum. félagsskap hér í
borg og er Þorsteinn hóf mál
sitt höfðu menn setið yfir glasi
í nokkirar klukkustundir og
rí'kti góður andi í salnum.
Myndirnar voru eitt hundrað
að tölu og talaði Þorsteinn út
frá þeim í rúman klukkutima
án þess að verða fyrir minnsfcu
truflun. Skýrir þetta bezt tök-
in, sem fyrirlesairinn hafði á
álheyrendum.
Þorsteinn hóf mál sitt með því
að bjóða mönnum í srmáferða-
lag, með síldveiðiskipi, Byrj-
aði hann á því að sýna fyrstu
fiimuna, sem hann tók um borð
í vélbátnum Mumma frá Garði,
en skipstjóri á Mumma var þá
hinn kunni aflamaður Jón
Garðar Guðmundsson, er fórst
með skipi sínu Rafnkeli í árs-
byrjun 1960. Hann tók það fram
að allar sinar myndir hefði
hann tekið á myndavélina, sem
hann fétek daginn áður en hann
fór norður. „Það tók mig aH-
langan tima að læra að smella
af og síðan hefur kunnátta mín
ekkert aukizt“.
Og með -hjálp ljósmyndavél-
ar fáum við að taka þátt í æv-
intýrinu miikla. Við berjum
klatea úti á Selvogsbanka, glím
um við Austfjarðaþokuna og
horfum á geisla miðnætursól-
arinnar svo menn gleyma stund
og stað og hlusta hljóðir.
Við stödd um borð í Mumma
á leið fyrir Horn í blíðskapar-
veðri, sólskini og logni. Nóta-
báturinn er í togi og Þorsteinn
byrjar að ræða þróun síldveið-
anna, hina gifurleigu byltingu
frá nótaibátunum í kraftblötek-
ina. Fæstir, sem þekkja ekki
til geta gert sér í hugarlund
hve mikið streð síldveiðarnar
voru áður fyrr. Það er álit
margra sjómanna að ein mesta
breytingin við síldveiðarnar
hafi verið að losna við nóta-
bátana. Það var oft miteium
erfiðleikum bundið að komast
tiil hafnar er snögglega brældi,
með bátana í togi, ef nótin var
í þeim.
Fyrsta kastið
ur þess að lenda í bræðislukötl-
unum.
Iiöndunin
Út frá þessu vék Þorsteinn að
breytingunum, sem orðið hafa
á löndunartækni. Áður en síld-
arverksmiðjurnar tóku að nota
löndunarkranana var síldin hífð
upp úr skipunum fyrst á hand-
afli og síðan með vélvindum,
er þær komu til sögunnar.
Allra fyrst mokuðu sjómenn-
irnir síldinni í körfur, sem þeir
síðan lyftu úr bátunum upp á
bryggjuna með höndunum og
auðvelt er að gera sér í. hugar-
lund hvílíkt erfiði það var
mönnum að standa allan dag-
inn við slíka löndun.
Við löndun í söltun var til
skamms tíma notað mál, sem
tók eina tunnu. Hvolft var úr
málinu í vagn, sem síðan var
ekið á teinum meðfram síldar-
kössunum og hleypt úr þeim
þar sem tómt var orðið. Núna
eru notaðir svonefndir löndun-
arkjaftar, sem tatea allt að fcólf
tunnum. Einn maður stendur
við lúguna og stjórnar kjaftin-
um niður í lest og gefur vindu-
manninum merki. Síðan er
kjafturinn hífður í land og los-
að úr honum á færiiband, sem
flytur síldina í kassana. Hluta
af lönduninni eru þannig að-
eins fáir menn verulega virkir.
Að vísu eru allir hásetarnir f
lestinni, en þeir þurfa lítið að
taka til höndunum fyrr en
grynnka fer í lestinni. Þannig
fer hlutur tækninnar sívaxandi
í réttu þróunarhlutfalli.
Bókarefni
Þótt leitt sé verðum við að
fara fljótt yfir sögu, en um það
verður ekki sakast, því að al.lur
fyrirlesturinn með myndum er
efni í heila bók og er vonandi
að Þorsteinn gefi sér einhvern
tímann tíma og tækifæri til að
færa myndirnar sínar og rabb-
ið í bókarform. Enginn yrði
svikinn af lestri slíkrar bótear.
Afsöten hans í upphafi fyrir-
lestursins um að hann kynni
ekki að tafca myndir var óþörí
og sprottin af hógværð. Mynd-
irnar, sem allar eru í li'um
eru undantekningarlaust frá-
bærlega vel og skemmtilega
teknar og er mikiill skaði að
þurfa að birta þær svarthvítar
Ljósmyndarinn og skipstjórinn Þorsteinn Gíslason.
Næsta mynd er tekin 100
mílur Norður af Siglufirði þar
sem Mummi er með gott kast á
síðunni. Þorsteinn síkýrir nú út
hvernig veiðin fer fram. Nótin
er eins og áður segir um borð
byrjað að snurpa. Þegar nót-
inni hefur verið kastað líkist
hún helzt poka, sem er opinn
í báða enda. Neðst á nótinni
er koomið fyrir hringjum með
um það bil 6 faðma millibili og
byrðis og síðan rekur nótin sig
sjálf út. Þegar hringurinn hefur
verið farinn, er komið að bauj-
unni, hún tekin um borð og
sfldina í land. Úr krananum
felluir síldin niður á annað færi-
band, sem flytur hana í verk-
smiðjuþróna, þar sem hún bíð-
Gamli tíminn.
I nótabátnum. Þegar að fcorf-
unni er komið siökteva tveir tU.
þrír menn um borð í nótabát-
inn ag gera tilbúið fyrir kastið.
Þegar svo kallið kemur láta
þeir potea nótarinnar detta út-
í gegnum þá er þræddur vír,
sem lokar nótinni að neðan
þegar vindan um borð dregur
hann inn. Þegar svo allur vír-
inn hefur verið dreginn um
borð er byrjað að draga sjálft
garnið um borð, og það var
ekki alltaf leikur að tosa nót-
ina inn á handafli með mikilli
síld, ef tii vill í miklum straumi
og stundum kviteu. Þá gat það
tekið sjómennina langan tíma
að draga hana inn þumlung
fyrir þumlung. Svo gat það líka
átt sér stað að þegar nokikrir
faðmar höfðu náðst innfyrir
með miklu erfiði og svita, að
þunginn kippti nótinni út úr
höndum sjómannanna og þá
þurfti að byrja upp á nýtt.
Á næstu mynd er nótin kom-
in upp að síðunni og byrjað að
háfa silfrið um borð í Mumma.
Þrengt hefur verið að síldinni
og það kraumar eins og í graut-
arpotti við skipslhliðina. Háfn-
um er sötekt í þennan pott og
síðan kernur hann upp fullur af
spriklandi síld. Óskadraum síld-
veiðisjómanna nefndi Þorsteinn
næstu mynd. Þar sá aftur eftir
þilfari Mumma, sem var svo
fullt af síld að allsstaðar flæddi
út af Nú erum við komin inn
á spegiisléttan Siglufjörð,
bræðslukraninn er kominn nið-
ur í lest og færibandsskúffur
í honum byrjaðar að flytja