Morgunblaðið - 12.02.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 12.02.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1967. 13 barnið). Hvað hefur >að gert illt af sér svo, að „nánir frænd- ur“ í austri þurfi að hirta það? Ekki mikið. En samt er refsing- tinni ausið út þessa dagana úr rausnarlegri frændahendi. Loft- leiðir eiga að hljóta retfsingu fyrir það, að þær eru fúsar til að fljúga ferðafólki sínu hægar og um leið ódýrar frá USA til Sikandinavíu. Loftleiðir upp- götvuðu, í kreppunni sem félag- ið átt að stríða við 1951—53, að fólk þyníti elkki að flýta sér svo mjög .... Á mannsaevi hafa „Vestur-íslendingar“ og Skand- inavar i Ameríku verið að aura saman til þess að fá tækifæri til að skreppa heim. Þá skipta nokkrir klúkkutímar á kxftleið- inni litlu til eða frá. Hinsvegar eparast 700—600 krónur á þess- um klukkutámum. Faestir hafa fengið viðlíka dagkaup. Það er þetta sem Locftieiðir byggðu á. Það var vaxtanskilyrðið. í dag flytur félagið farþega sína mun ódýrar frá USA til Keflavíkur, en þaðan til Skandinavíu gildir IATA-fargjaldið. Fyrri áfanginn er floginn með nýtízku Rolls Royce prop-jet. í Keflavík verða farþegarnir (til Norðurlanda) að Ðytja sig í aðrar flugvélar, sem eru að verða gamaldags. Vegna þess að nánir frændur norrænir heimta það. Ákjóeanlegast væri að farþegarnir færu síðari áfang- ann í víkingaskipum eða fjór- rónum bátum. Það væri í fullu samræmi. I Með þessu baksviði virðist fast að spélegt, svarið sem Kylling- mark samgöngumálaráðherra gaf við spurningu um Loftleiðamálið í Stórþinginu á miðvikudaginn (samkv. frásögn Aftenposten): „Skandinavísku löndin hafa hjálpað íslandi til að koma upp þessu stóra fyrirtæki með því að fallast á, að Loftleiðir hafi mun lægri fargjöld milli New York og Skandinavíu en SAS og önn- ur félög fá leyfi til að nota.“ Jæja, Nei! (samt). Skandinavíska valdboðið hefir I för með sér mikla vannýtingu á sætarúmi og stórkostlegan aukakostnað fyrir félagið. Þann kostnað leggjum við Skandinav- ar með feita veizlu-orðagjálfrið á íslendinga. Það sem við gleym um er þetta, að flugið hefur að talsverðu leyti það sama að segja fyrir íslendinga og sigling- arnar fyrir okkur. Þessu ættum við að minnsta kosti að hafa skilning á. Og til minnis í sam- bandi við allar svellandi veizlu- ræðurnar: Loftleiðir eru stærsti skattgreiðandi lýðveldisins ís- lands. En lítum svo skandinavísk- raunhæft á málið. Stafar SAS nokkur raunveruleg hætta af Loftleiðum? Svar: Nei. Flug- ferðasamningar íslands—USA eru okkur óviðkomandi. Þá er eftir samningurinn um flugferð- ir mUli íslands og Skandinavíu. Árin 1960—65 hækkaði hlutfall þátttöku á þessari Atlantshafs- leið ekki. Eða — svo að nánar sé greint frá þessum mikils- verðu tölum: 1960 fluttu Loft- leiðir 16.000 farþega leiðina USA—Skandinavía, en SAS 102,- 400 .... 1965 fluttu Loftleiðir 16.200 farþega, SAS 152.000. Ár- ið 1961 fluttu Loftleiðir 16% af farþegunum en síðan hefur hlut- deildin farið smárénandi niður í tæp 10%. Á sama tíma jókst hlut deild SAS úr 84% upp í rúm 90%. Miðað við árið 1960 jukust flugsamgöngur miUi Evrópu og USA um 110.8 árin til 1965. Á leiðinni USA-Skandinavía fékk SAS 48.4% þessa vaxtar. Loft- leiðir fékk 0.7 % .... -Minnisvert kann það ef til vill að vera í þessu sambandi að þessi árin keyptu fslendingar frá Noregi (vörur og skip) fyrir 2.035.538.000 ísl. kr. Norski inn- flutningurinn frá fslandi var (á sama tíma) 780.892.000 ísl. kr. — eða 1.254.646.000 viðskiptahalli frá íslands hálfu. Tilsvarandi tölur hvað alla Skandinavíu— fsland snerti, árin 1960—65 voru ísl. kr. 5.647.769.000 og 3.530.760.- 000). f dag halda Loftleiðir uppi flugsamgöngum mUli USA, fs- lands, Bretlands, Skandinavíu og Finnlands, Holidnds og Luxem- bourg. Félagið á fimm DC-6B og fjórar Rolls Royce 400. Það er þessi síðarnefnda gerðin, sem SAS viU ekki sjá á flugvöllum sínum. Á vorum dögum er íslandi það spurningin um að „vera eða vera ekki“, sem skapar kröfuna um að eiga þróttmikið flugfélag. En það hefur syndgað gegn „flugumgengnisreglum siðaðra manna", með því að lækka far- gjöldin ofurlítið — með því að fljúga hægar en hinir. Farþeg- arnir hafa allt annan skUning á því máli en stjórnarvöld Skand- inavíu. örlítið þjóðfélag eyjabúa, eins og íslendingar, eiga við ótal erfiðleika að stríða, sem við sleppum hjá. Þeir láta sér nægja að byggja framför sína og þró- Stúlku vantar hálfan daginn á rannsóknarstofuna. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarhcimilið GRUND. Bifreiðaeigendur Klæðum allar gerðir bifreiða. — Eigum til allt í BRONCO. — Einnig nýsmíði og réttingar. BÍLAYFIRBYGGINGAR SF. Auðbrekku 49, Kópavogi. — Sími 38298. Rafmagnsverkfræðingur óskast til starfa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir undirritaður. Rafmagnsstjórinn í Reykjavík. un á flugsamgöngunum. Oss lík- ar ekki sjálfum óþarfa hömlur. Við ættum ekki að hafa for- göngu í því, að gera íslendingum ókleyft að fylgjast með öld hrað ans. Látum okkur ekki koma tU móts við þá með nei, og höml- um, sem við' viljum ekki Uða sjálfir. Látið íslendinga afráða sjálfa hve miklu hægar þeir vilja fljúga en SAS. Og hve miklu ó- dýrar þeir fljúga síðar. Látum keppni verða um það. En það er óheiðarlegt í tafli, að reyna að drepa andstæðinginn. Sumir halda að Loftleiðir séu dulbúið félag, sem útlendingar eigi. Hluthafarnir eru 600. AUir íslenzkir .... Væri riú ekki kominn tími til að við gætum fengið SAS-félag- ana okkar til þess að haga sér eins og menn gagnvart þeim minnsta í norrænu fjölskyld- unni? Ef ekki, verðum við að horfast í augu við að ísland gliðni burt, jafnvel úr Evrópu- fjölskyldunni — vegna þess að því hafi verið hrint burt. Af okkur. Eigum við ekki að hugleiða það tjón, og haga okkur eins og menn“. Svo segir Ivar Eskeland, en að vísu hafa ekki allir sama „ís- landshug“ sem hann. Hitt er þó víst, að meirihluti norsku þjóð- arinnar er á því máli, að Loft- leiðir hafi verið „valdbeittir“ í viðskiptum sínum við Skandin- avíu Per, Borten forsætisráðherra, hefur látið á sér skilja, í viðtali, að Loftleiðamálinu sé ekki lokið, þrátt fyrir nei samgöngumálaráð herranna. í Noregi er óánægjan svo almenn yfir síðasta nei-inu, að ríkisstjórnir Skandinavíu verða á nýjan leik að taka til umræðu Lofleiðamálið og þær „misþyrmingar", sem Loftleiðir hafi orðið fyrir á síðasta sam- göngumálaráðherrafundi. ESSKÁ. Laghentur maður miðaldra, óskar eftir vinnu við viðhald eða viðgerðir á húsbúnaði hverskonar hjá opinberri stofnun eða öðrum. Margt kemur tU greina. Ströng reglusemi. TUb. send- ist blaðinu, merkt: „Við- gerðamaður — 8158“. aðalfund sinn mið heldur framhalds- vikudaginn 15. febr. kl. 8,30. Dagskrá fundarins: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ræða: Pétur Benediktsson, bankastjórL Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastabahrepps 3. Ræða: Axel JónS' son, alþingism. 4. Önnur mál. Stjórnin. |DA6SÖRÖNl Verkamannafélagið DAGSBRÚN Aðalfundur verður í Iðnó, mánudaginn 13. febrúar 1967, kl. 8,30 síðdegis. Til sölu DAGSKRÁ: er glæsileg hæð við Gnoðar- vog. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febrúar, merkt: „Laus strax — 8161“. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting — önnur umræða. 3. Reglugerð fyrir orlofssjóð. 4. Önnur mál. Stúlku óskost til verksmiðj ustarfa. Félagsmenn eru beðnir að mæta og sýna skírteini við innganginn. PLASTPRENT hi Skipholti 3ö. STJÓRNIN. HEIMDALLUR F.U.S. Vikan 12.—18. febrúar 1967. Sunnudagur 12. febr. Opið hús. Þriðjudagur 14. febr. Kvikmyndasýning Launþegaklúbbs Heimdallar. Miðvikudagur 15. febr. Opið hús (sjónvarp o. fl.) Föstudagur 17. febr. Opið hús (sjónvarp o. fl.) Laugardagur 18. febr. Fjörutíu ára afmælishátíð Heimdallar, haldin í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 18,15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.