Morgunblaðið - 22.02.1967, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.02.1967, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967. Landhelgisgæzlan fylgist með björgunar og öryggisútb. skipa — sagbi Pétur Sigurðsson á Alþingi i gær P É T U R Sigurðsson flutti í gær framsögu fyrir nefndar- áliti allsherjarnefndar um frumvarp ríkisstjórnarinnar um Landhelgisgæzluna. — Gerði nefndin nokkrar breyt- ingar á frumvarpinu. Að lokinni ræðu Péturs þakkaði Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, nefndinni fyrir athuganir sínar. Hér á eftir fara nokkrir helztu kafl ar úr ræðu Péturs Sigurðs- sonar: Pétur Sigurðsson (S); Allshn. þessarar deildar hefur fengið á sinn fund bæði þá, sem stóðu að samningu frumvarpsins, ráðu- neytisstjóra Baldur Möller í dómsmálaráðuneytinu, forstjóra Landhelgisgæzlunnar og lög- fræðinga, sem hafa gefið upp- lýsingar og rætt við nefndar- menn um efni frumvarpsins. Einnig sendi Skipstjórafélag fs- lands nefndinni athugasemdir aínar og átti formaður allsherj- arnefndar viðræður við formann Skipstjórafélagsins, Jón Eiríks- son og má segja, að með breyt- Þingmál i gær ,Stjónarfrumvarp til staðfest- ingar á bráðabirgðalögum um tekjustofna sveitarfélaga var til annarrar umræðu. Til máls tóku Guðlaugur Gíslason (S) og Þór- arinn Þórarinson (F). Að lok- inni umræðu var frv. borið und- ir atkvæði og var það samþykkt óbreytt og því vísað til þriðju umræðu. Stjórnarfrumvarp um veiting ríkisborgararéttar var til ann- arrar umræðu. Matthías Bjarna- son formaður allsherjarnefndar mælti fyrir nefndaráliti og lagði nefndin til að allir þeir, er nefnd ir voru í frv. hljóti ríkisborgara- rétt, auk þeirra 23 aðrir. Stjórnarfrumvarp um breyting á lögum um varnir gegn sauð- fjársjúkdómum var til annarra umræðu. Sóra Gunnar Gísla- son (S) mælti fyrir nefndaráliti landbúnaðarnefndar og lagði nefndin til, að frumvarpið yrði samþykkt með nokkrum smá- vægilegum breytingum. Breyting artillögur nefndarinnar voru samþykktar og frumvarpið þann ig breytt samþykkt og því vís- að til þriðju umræðu. Frumvarp allra þingmanna Austfjarða um löggilding á verzlunarstað í Egilsstaðakaup- túni var til annarrar umræðu. Björn Fr. Björnsson framsögu- maður allsherjarnefndar sagði nefndina vera sammála um sam þykkt frumvarpsins. Frumvarp- ið var síðan samþykkt og því vísað til þriðju umræðu. Frumvarp Sigurðar Bjarna- sonar um breyting á læknaskip- unarlögum var til þriðju um- ræðu. Enginn kvaddi sér hljóðs og var frumvarpið samþykkt og það sent forseta efri deildar til meðferðar. Björn Páisson (F) mælti fyr- ir frumvarpi, er hann flytur ásamt Jóni Skaftasyni (F) um afnám launaskatts á útgerðar- menn. Kom Björn víða við og tæpti á mörgum vandamálum þjóðfélagsins. Umræðu varð ekki lokið. ingu sem nefndin leggi til, sé komið að nokkru og kannski að öllu leyti á móti því aðaláhuga- máli, er þeir impruðu á í sínum tilmælum. Þá komu fram at- hugasemdir frá Starfsmannafé- lagi Landhelgisgæzlunnar við frumvarpið og stjórn þessa fé- lags óskaði eftir því að fá að eiga viðræður við nefndina og varð hún að sjálfsögðu við þvL Og nefndin hefur orðið sam- mála um það að taka athuga- semdir þeirra að fullu til greina. Við 1. gr. er bætt inn nýjum staflið, sem orðast svo: „Að fylgjast með öryggis- og björg- unarbúnaði skipa, ef ástæða þykir til“. Ósk um þetta atriði hefur komið fram á undanförn- um árum frá samtökum sjó- manna. Síðast á sl. ári frá þingi Sjómannasambands íslands, en bæði á þingum þess, þingum Al- þýðusambands íslands og þing- um Farmanna- og fiskimanna- sambands fslands hafa verið ítrekaðar áskoranir til þings og ríkisstjórnar um það að bæta það eftirlit, sem á að vera og þarf að vera með björgunar- og öryggisútbúnaði skipa. Eins og er, hefur Skipaskoðun íslands með þetta verkefni að gera, en vegna mannfæðar og fátæktar hafa sjómannasamtökin talið, að þessa væri ekki gætt sem skyldi þrátt fyrir fullan vilj-a þeirra, sem þar stjórna og starfa. Sjó- mannasamtökin telja, að ef þetta atriði verður samþv í lögum um Landhelgisgæzlu íslands, geti það orðið til mikillar styrktar AUÐUR Auðuns hafði fram- sögu fyrir nefndarmhl. í gær um frv. um fávitastofnanir og sagði að með frv. þessu væri stefnt að betri og nýrri skipan í meðferð fávita. Benti hún á þá staðreynd, að nauðsynlegt værL að fávitaheim ilin væru að heppilegri stærð, þannig að allir starfskraftar nýtt- ust sem bezt. og hægt væri að tala um sjálfstæða fávitastofnun. Þá ræddi Auður einnig um möguleika á því, að auka starf- semi fávitastofnunarinnar, svo sem mð því að stofna ýmsar Ný mól Lúðvík Jósefsson (K) hefur lagt fram á Alþingi frv. um olíu- verzlun ríkisins. Einar Olgeirsson (K) ber fram fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar um könnun á hag dagblaðanna. ÞRÍR þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, Axel Jónsson, Sverrir Júlíusson og Matthías Á. Mat/hie- sen, hafa borið fram á Alþingi fyrirspurn til samgöngumála- ráðherra svohljóðandi: Hvað líð- þessu þýðingarmikla máli að fylgjast með björgunar- og ör- yggisútbúnaði skipa og ég held, að engum dyljist, að einmitt þeir menn, sem þar starfa að björgunar- og öryggismálum á hafinu, starfsmenn Landhelgis- gæzlunnar, séu kannski öllum öðrum betur til þess fallnir að fylgjast með þessu atriðL Við 5. gr. frumvarpsins leggur nefndin til, að gerð verði nokk- ur breyting. Athugasemdir bár- ust nefndinni munnlega um það, að eins og fyrri mgr. þessarar 5. gr. væri orðuð, mundi hún stangast á við önnur gildandi ís- lenzk lög, en það væri um lög- reglumenn ríkisins, en þar mun kveða á svo, að þeir þurfa að hafa náð 21 árs aldri. Frá for- stjóra Landhelgisgæzlunnar og ráðuneytisstjóra dómsmálaráðu- neytisins komu þó fram þær skýringar, að þarna væri ein- göngu verið að tryggja áhafnir varðskipanna, það væri að gefa þeim rétt löggæzlumanna og þeg ar háttvirtir þingmenn íhuga þetta nánar og hafa í huga, að oft og tíðum þarf að senda menn um borð í erlend skip, sem verið er að taka, undirmenn t.d. ásamt sínum yfirmönnum, sem ekki hafa náð þessum aldri, 21 árs aldri, hljóta allir að vera sam- mála um það, að okkur beri skylda til að gefa þessum mönn- um þau réttindi, sem löggæzlu- mönnum ríkisins öðrum eru gefin. Við 7. gr. leggur nefndin til, deildir, elliheimili og vinnustof- ur. Auður Auðuns minntist á dag heimliði í Skálatúni og taldi hún eðlilegt og sanngjarnt, að þau börn, er þar dveldust fengju % styrkveitingar, sem veitt væri til þeirra barna er dvldust á hælinu í Kópavogi. Þá lagði Auður áherzlu á, að festa þyrfti í lögum það ákvæði um menntun þeirra, er hjúkra fávitum. Alfreð Gíslason (K) ræddi nauðsyn þess að gerðar yrðu sérstakar menntunarkröfur til forstöðumanns fávitastofnunar og gerði grein fyrir breytingar- tillögu þess efnis. Auður Auðuns (S) sagði að það hefði verið af ráðnum hug, sem nefnd sú er frv. samdi hefði ekki lagt til að lögfestar yrðu menntunarkröfur til forstöðu- manns. Hugsantegt væri að heppilegasti einstaklingur á hverjum tíma útilokaðist frá starfinu ef svo værL ur störfum nefndar þeirrar, er ráðherra skipaði á árinu 1965 til að gera tillögur um framtíðar- stefnu í flugvallarmálum höfuð- borgarsvæðisins“. “ að breyting sé á gerð, og leggur nefndin til, að komið sé a móti óskum Starfsmannafélags Land- helgisgæzlunnar um orðalag þessarar greinar á þann veg, að hún orðist þannig: „Starfsmenn Landhelgisgæzlunnar mega hvorki gera verkfall né taka þátt í verkfallsboðunum. í frum- varpinu segir, að starfsmenn Landhelgisgæzlunnar megi hvorki beint né óbeint taka þátt í neins konar kjara- eða kaup- deilum. Eins og þar segir, virð- ist auðsætt, að það sé verið í fyrsta lagi að skera þessa menn algerlega frá sínum stéttarfélög- um, þar sem sumir hverjir hafa verið meðlimir og starfað um tugi ára og í öðru lagi stangist þetta á við það, sem á eftir komi í þessum lagaákvæðum um það, að gera þurfi sérstaka samninga fyrir þessa starfsmenn ríkisins. Og ef greinin hefði verið sam- þykkt á þann hátt, sem hún var hér fram borin, virðist erfitt að sjá, hverjir ættu að taka að sér samninga fyrir þessa menn, sem eins og til var lagt, mega hvorki beint né óbeint taka þátt í kjara- né kaupdeilum. Frá Skipstjórafélagi fslands barst bréf til nefndarinnar. Þar bendir á það réttilega að skip- herrar á skipum Landhelgis- gæzlunnar hafi um langt árabil búið við það að hljóta minni björgunarlaun en aðrir skip- stjórar, t.d. á verzlunarflotanum. Það má segja, að þetta sé á margan hátt eðlilegt, þegar þess er gætt, að í og með er eitt höfuð viðfangsefni Landhelgisgæzlunn ar að stuðla að og vinna að björgun. En sú þróun hefur samt sem áður orðið á síðari árum, að með samningum við undirmenn skipstjórans hafa komið inn lið- ir, sem orsakað hafa, að hlutföll hafa breytzt, þannig að þegar búið er að skipta upp björgunar- launum eftir þeim reglum, sem gilt hafa fyrir starfsmenn Land- helgisgæzlunnar, hefur dæmið stundum komið þannig út, að skipstjórinn hefur borið miklu minna úr býtum heldur en marg ir aðrir skipsmenn og má t.d. geta um yfirvinnuna, sem allir aðrir skipverjar en skipherrarn- ir njóta á skipunum í dag. Og þeir benda réttilega á, að ef skipin, sem bjargað er, eru vá- tryggð hjá Samábyrgð íslands, þá fær skipshöfnin engin björg- unarlaun. Hins vegar geta allir undirmenn fengið miklar auka- tekjur vegna yfirvinnu. Vegna þessa og einnig vegna þeirrar þróunar, sem orðið hefur á skip- um Landhelgisgæzlunnar, skal ég taka eitt dæmi, en það er um þann nýja áhafnarmeðlim, sem fer með hlutverk froskmannsins HÖFUM KAUPENDUR AÐ 2-3 og 4 herb. íbúðum full- gerðum eða í smíðum. Einnig einbýlis- og rað húsum. Góðar útborganir FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli&Valdi) Símar 246 45 & 16870 Kvöldsími 30587. á skipunum. Þessi eini einstakl- ingur getur kannski að miklu leyti átt hlut að því, að skipi sé bjargað eða sú aðstoð veitt, sem veiti Landhelgisgæzlunni, björg- unarsjóði og áhöfn viðkomandi skips rétt til mikilla björgunar- launa. Við teljum sjálfsagt f allsherjarnefnd, að það séu mögu leikar á því fyrir stjórnendur Landhelgisgæzlunnar að taka slíkt til greina, eins, ef skipherra leysir þannig sitt starf af hendi Framhald á bls. 31 íbúð óskast Hef kaupanda að 6 herb. sér- hæð nýlegri við Safamýri Skipholt eða á góðum stað í Vesturbænum. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en eftir ár fyrir kaupanda. Einar Sigurðsson Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöldsími 35993. Lítið einbýlishús á Vatnsenda land, gott verð. Einstaklingsíbúð við Laugar- nesveg. 2ja herb. góð íbúð við Kapla- skjólsveg. 2ja herb. íbúð við Laugarnes- veg, nýstandsett. 3ja herb. góð íbúð við Kapla- skjólsveg. 4ra herb. góð ibúð við Álf- heima. 4ra herb. góð íbúð við Álfta- mýri. 4ra herb. góð risíbúð við Eikjuvog. 5 herb. íbúð við Hjarðarhaga, væg útborgun. 5-6 herb. vönduð íbúð við Bugðulæk. 6 herb. fullfrágengin íbúð við Þinghólsbraut. / smiðum 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Digranes- veg, fokheld. 4-5 herb. íbúð við Kleppsveg, undir tréverk. 6 herb. hæðir við Digranes- veg, fókheldar og einangr- aðar. 6 herb. hæS í Vesturborginni með innibyggðum bílskúr á jarðhæð, tilbúin undir tré- verk, allt fullfrágengið að utan. Glæsileg eign. Einbýlishús á Flötunum, fok- helt. Raðhús á Seltjamamesi, fok- held, fullfrágengin að utan. Einbýlishús við Hlaðbæ, fok- helt. Næstum fullgert einbýlishús á Seltjarnamesi. Stór bílskúr. Lítið einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi, fokhelt. Lóð undir einbýlishús á Flöt- unum og í Kópavogi og rað hús á Seltjarnarnesi. Tvíbýlishús í Garðahreppi, með tveim bílskúrum, selst uppsteypt með frágengnu þaki, hvor hæð fyrir sig eða í einu lagi. i Málflufnings og 1 fasfeignasfofa j ■ Agnar Gústafsson, lirl. m B Björn Pétursson m B fastcignaviðskipti B Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. M B Ulan skrifstofutíma: A » 35455 — 33267. Nýskipan í mál- efnun fávita — til umræðu í efri deild Fyiirspurn um flugvullurmál

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.