Morgunblaðið - 22.02.1967, Síða 32

Morgunblaðið - 22.02.1967, Síða 32
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967 Gaman er að aka hundasleðum í hinni óspilltu vetrarnáttúru Grænlands. Sjá grein um Grænlandsflug Flugfélags Islands á bls. 25. (Ljósmn. Gunnar Guðjónsson). Gufuveita byggð í Námaskarði í sumar Kísilgúrverksmiðjan fœr orku þaðan í SUMAR verður byggð gufu- veita við Námaskarð, skammt frá þeim stað þar sem kísil- gúrverksmiðjan mun rísa. Á hún að verða fullgerð, er kísil- gúrverksmiðjan tekur til starfa, sem verður í lok þessa árs, þar sem verksmiðjan þarf á mik- illi gufu að halda við fram- leiðslu sína. Gufuveitan verð- Er Seyöisfjaröarmáliö að upplýsast? Illaður handtekinn á miðnætti f GÆR, er blaðamaður Mbl. átti erindi út á flugvöll, vegna komu Glófaxa frá Grænlandi, hitti hann fyrir tvo rannsókn- arlögreglumenn, Leif Jónsson og Njörð Snæhólm, er virtust eiga þar eitthvert erindi, þótt þeir vildu ekki láta neitt uppi við blaðamanninn. Rétt eftir að Grænlands- flugvélin var lent lenti önnur flugvél, er var að koma frá Egilsstöðum. Biðu rannsókn- arlögreglumennirnir átekta og rannsökuðu alla þá, er komu með vélinni, en er þeir fundu ekki þann, sem þeir Xeituðu að, gáfu þeir sig á tal við far- þegana. Að því samtali loknu stigu þeir upp í bifreið og óku í miklum flýti út á flug- völlinn. I»eir félagar óku fyrst að Shell-geymunum, sem standa á klöpp milli flugbrautanna, síðan að fllugskýli Flugfélags- ins og leituðu þar dyrum og dyngjum. Komu þeir brátt aftur með tvær hendur tóm- ar. Sá, er þeir leituðu að, hafði horfið út í rökkrið. Er rannsóknarlögreglumenn irnir komu aftur að flug- stöðvarbyggingunni, töluðu þeir lítillega við farþegana aftur, en hurfu að svo komnu máli á braut. Farþegarnir sögðu blaða- manni Mbl., að rannsóknar- lögreglumennirnir hefðu ver- ið að leita að ungum manni, sem unnið hefði hjá Síldar- verksmiðju ríkisins á Seyðis- firði, allt þar til að innbrot- ið var framið þar á dögunum. Hann hefði verið búinn að segja upp og ætlað að fara frá Seyðisfirði daginn eftir að innbrotið var framið og hafi hann gert það. Mun mað- urinn álitinn grunsamlegur og eitt er víst að hann tók til fótanna út á flugvöllinn, þeg- ar til Reykjavíkur kom. XVFbl. frétti seint í gær að maður þessi, er lögreglan leit- aði að í gær, sé vélvirki og logsuðumaður, og hefi verið fyrsti maður er fór frá Seyð- Framhald á bls. 31 ur í eigu ríkisins, og mun verk- smiðjan kaupa gufuna frá þess- ari veitu. Er um þessar mundir verið að ganga frá útboðslýs- ingu á byggingu gufuveitunn- ar. Sem kunnugt er hafa þrjár borholur verið á þessum slóð- um, og var hin síðasta boruð sl. haust. Er hún 680 m. að dýpt, og er ein af tveimur bor- holum, þar sem hiti hefur mælzt yfir 260 stig. Er vonast til að þetta sé allkraftmikil hola, en hún hefur þó ekki verið full- könnuð ennþá. Mun gufuveitan fá gufu frá þessum þremur hol- um. Ekki hefur verið ákveðið hvortfleiri aðilar muni pjóta góðs af þessari gufuveitu, en sennilegt er talið, að þorp það sem þarna mun rísa fyrir starfs menn verksmiðjunnar fái hita- veitu frá þessum holum. TVEIR BÁTAR róa héðan frá Bíldudal á net, og einn með línu, og hefur afli verið sæmi- legur, þegar gefið hefur. Gæft- ir hafa þó verið mjög sstirðar. Fimm bátar stunda héðan rækjuveiðar, og hefur afli hjá þeim verið sæmilegur. Mikið er hér af aðkomufólki bæði í landi og á sjó, enda hefur skort hér vinnuafl. Atvinna hefur verið góð. Maí selur fyrir met- upphæð í Þýzkalandi Fékk 3.3 millj. kr. fyrir 290 torm Nýtt og giæsiiegt skip til Vopnarfjarðar Sennilega fyrsta fiskiskip með sjónvarp Hafnarfjarðartogarinn Maí fékk mjög góða sölu í Þýzka- landi í gær og fyrradag. Seldi togarinn 290 tonn af fiski af Grænlandsmiðum í Cuxhaven fyrir 307.793 mörk, sem eru um 3.3 millj. ísl. krónur. Þetta er hæsta sala íslenzks togara á er- lendum markaði fyrr og síðar, en hæstu sölu fram að þessu átti togarinn Marz, sem seldi í Bretlandi fyrir 2.8 milljónir kr. Maí átti áður eina hæstu sölu í Þýzkalandi, en hann seldi þar í september 1965 190 tonn fyrir 204.273 mörk. Togarinn fór frá Cuxhaven síðdegis í gær áleið- is til íslands. Skipstjóri á Maí 2,7 millj. kr. innistæðu- lausra tékka SÍÐASTLIÐINN laugardag gerði Seðlabankinn skyndi- könnun á þeim ávísunum, sem bárust til bankans þann dag. Reyndist samanlögð upp hæð þeirra ávísana, sem ekki var innistæða fyrir, um 2.7 millj. krónur. Hefur upphæð innistæðulausra ávísana ekki verið svo há frá því að fyrsta skyndiskoðunin var gerð í nóvember 1963, en þá var hún 5.8 milljnir. Þetta mun vera í 15. skipti sem skyndi- skoðun sem þessi er fram- kvæmd. er hinn kunni aflamaður Hall- dór Halldórsson. Mbl. átti í gær símtal við Stabel, umboðsmann íls. togara- eigenda í Cuxhaven. Hann sagði að um 270 tonn aflans hefði verið karfi, en mjög mikil eft- irspurn eftir honum væri nú í Þýzkalandi, og það hefði ver- ið aðalorsök þess, hve aflinn KVIKMYNDIN ,Rauða skikkj- an“ verður frumsýnd á íslandi n.k. laugardag, og verður hún sýnd í Háskólabíó og Austur- bæjarbíó samtímis. íslenzkt tal hefur verið sett við kvikmynd- ina, og hún stytt nokkuð. Eins og áður hefur komið fram, fara Gitte Hænning og rússneski leikarinn Olec Vidow meðaðalhlutverkin ásamt Gunn ari Björnstrand og Evu Dahl- beck. Nokkrir íslenzkir leikarar fara einnig með allstór hlut- verk, þar á meðal Gísli Al- freðsson, Borgar Garðarsson og Flosi Ólafsson. Rauða skikkjan er þriðja kvikmyndin, sem Eddafilm ger- ir í samvinnu við erlend kvik- myndafélög, en hinar tvær fyrru eru SaXka Valka og „79 af stöð- inni.“ Rauða skikkjan hefur fengið mjög misjafna dóma í Danmörku, þar sem hún er fór fyrir hátt verð. Kvað hann Maí hafa fengið 52-58 pfenig fyrir pundið, en vanalegt verð væri 40 pfenig. Hefði karfinn verið í mjög góðum gæðaflokki. Hann kvað togarann Sigurð og Víking selja í Cuxhaven í næstu viku, en var mjög efins um að þeir fengju jafn góðar sölur og Maí, því að óstandið hefði verið sérstaklega hagstætt er Maí seldi. framleidd, en hins vegar þykir sérstaklega vel hafa tekizt til, er íslenzka talið var sett við kvikmyndina. SJÁVARÚTVEGSMÁLARÁDU- NEYTIÐ hefur hafnað beiðni út- gerðarfélagsins Atlantic Fisher- ies Co. Ltd. í Haifa í ísrael um aðstöðu hér á landi fyrir tvo skuttogara félagsins. Fyrirtækið fór fram á, að mega landa heilfrystum fisld í Hafn- Vopnafirði, 21. febrúar. HINGAÐ kom í dag nýtt og glæsilegt stálskip, ©g ber það nafnið Brettingur SN-50. Eig- andi skipsins er Tangi hf. á Vopnafirði. Skipið er smíðað í Noregi hjá Flekkefjord Slipp- maskinfabrik, og er það 317 lest ir að stærð. Var samið um smíði skipsins í byrjun desember 1965, og það afhent eigendun- um hinn 15. febrúar 1967. í kvöld héldu þorpsbúar hér mót- tökuhátíð fyrir skipið og skips- menn. Sem fyrr segir er Bretting- ur 317 lestir brúttó. Það er 39 metrar að lengd 7.6 metrar á breidd, og mesta dýpt í því er tæpir 4 metrar. I skipinu er 800 ha aðalvél, tvær ljósavélar sem eru 62 ha. hvor. Hliðar- arfirði eða Reykjavfk og geyma hann þar í kæli unzt unnt yrði að flytja hann til ísrael. Þá bauðst fyrirtækið til að selja íslenzkum fiskvinnslustöðv- um allt að 50% afla togaranna, væri þess óskað, svo og að gefa Islendingum tækifæri til að skrúfur eru tvær, og hvor um sig 70-75 ha. Skipið er búið mjög fullkomz um siglingar- og fiskileitatækj- Um. Þá er það sýnilegt að mjög mikil áherzla hefur verið lögð á að gera íbúðir skipsmanna sem þægilegastar og vistlegastar, og auk þess er frágangur að innan er mjög smekklegur og vand- aður. Má geta þess að í borð- sal skipsins er sjónvarp, og er það sennilega fyrsta í íslenzku fiskiskipi. Skipið kom beint hingað frá Bergen, og var það 2X4 sólar- hring á leiðinni. Hreppti það átima versta veður, en reynd- ist þá mjög vel. Mesti gang- hraði skipsins var um 12 sjó- mílur. Skipið fer héðan til Ak- ureyrar, þar sem það tekur Framhald á bls. 31 kynnast rekstri skuttogara á ýmsan hátt. I bréfi ráðuneytisins segir, að lagaiheimild bresti til að veita umbeðið leyfi og ríkisstjórnin telji, að ekki séu fyrir hendi for- sendur til breytinga á lögunum eins og sakir standL Rauða skSkkgan sýnd á laugard. Beiini ísraelsmanna um aðstöðu togara hafnað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.