Alþýðublaðið - 27.03.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.03.1930, Blaðsíða 4
4 alþýðoblaðið HT Gramméfónlog vinsæl sn|og„ Sverrir konungur (Einar Markan), Sólsetursljóð (Mája og Einar M.). Hærra minn guð til þín Sjá pann hinn mikia flokk. Sunnudagur selstúlkunnar. Svanasöngur á heidi, Dýrð sé guði í hæstum hæðum, Fáðir andanna. Á Sprengisandi, Hrafninn flýöur um aftaninn. Keisari nokk- w, mœtw mann, Skagafjördw Sönglistin, Þú ert módir uor kœr. Nij Hawainlög, Blue Ha- wain. Til we meat again. Louise. Stille Sorg. Ástardraumur. Sunnudagw selstúlkunnar (Trio). Scottisch og Margh, spilað á munnhörpu. Salta táren og fjöldi af harmonikuplötum, spil- að af karmonikukongunum Gellin og Borgström, sem í augnablikinu eru álitnir. beztu har- imonikuspilarar heimsins. Velkomið að heyra Nýjungarnar! Áth. Fæst einnig hjá útsölumanni okkar, V. Long í Hafnarfirði. Hl|óðfærahúslð. Hljóðfærahðsið. A átsðlnnnl í dag verður enii selt mikið af Kvenk]élum fyrlr hálfvirðfi. Ennfremur er enn töluvert eftir af Kápufairam, Morgunkjólatauum, Tricotine, Kvennærtatnaði, Tvist- tauum, Flaueium, Fat^efnum, Sokkum, Golftreyjum, Manchettskyrtum á 4,75, Bindum og m. m. fl. Alllr SilkifreflaF seljast með 30% afslætti. 10% afsl. er gefinn af öllum vörum verzlunarinnar. VERZL. EGILL JACOBSEN. F. U. J. n. k laugardagskvöld kl. 9 í Alpýðuhúsinu Iðnó. H manna orkesfer (Aage Lorens). Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun kl. 4—7 og laugardag kl. 4 Æskan fyllir Iðnó. Ekki selt eftir kl. 8. 8. Ath. Nefmdia. I I I I Ullar- fyrir karla, konur, og börn, forti Mikið úrval. Góðar vörur. Lágt verð. Iþað náðist í hann með krókstjaka. Hvitá Hann heitir Támas, en hvers son flæddi um daginn, þegar hann er, vissi tíðindamaður vor ekki. vatnavextirnir voru, yfir alla Skúlholtstungu, og var sem einn siiór að sjá frá Vörðufelli vestur að hæðunum í Grímsnesi, vestan Brúarár. Fjárrétt, 6em stóð ofan við Tunguna, og mestu flóð, sem menn hafa heyrt talað um áður, hafa rétt að eins snert, fór alveg ,í kaf, og skolaði að mestu í b-uitu. Hafði Jörundur bóndi (og alþm.) Brynjólfsson bygt hana upp í haust, og þarf nú að gera pað aftur með vorinu. - . Útvegsbankinn hf. heldur aðalfund sinn 1. april næstkomandi í Kaupþingssalnum. Verða þar settar samþyktir og reglugerð um starfsemi bankans, og kosið fulltxúaráð hans (5 menn)? Stiga vantar Það er með öllu ófært, að ekki skuli vera stigi við hvert skip, er liggur hér við hafnarbakkann. Þar sem enginn stigi er, þurfa verka- menn þegar fjara er að vera að kíungrast þetta af bakkanum nið- ur í skip, eða úr því upp á bakk- aim. Er það alt annað en þægi- Mtlr fejésa að aka fi bí! frá BIFRðST Sími 1529. Nýkomið: Herranáttföt og nianch ttskyrtur í ijölbreyttu úrvali. (Beint á móti Landsbankanum.) MUNIÐ: Et ykkur vantar húj- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Iegt fyrir vinnulúna verkamenn, og getur verið hættulegt í myrkri og hálku. Frá útlSndum. — Um miðjan mánuðinn urðu ' töluverðir vatnavextir á Spáni; einkum er getið flóða frá ánni Ebro, er fellur austur í Miöjarð- arhaf. Hefir tjón mikið af hlotist, en ekki er getið að mannslífa missir hafi orðið. Frá New York er símað: Hjón. og fjögur börn þeirra og leigj- andi í íimburhúsi á Long Island brunnu inni í nótt. Talið er að kviknað hafi í húsinu vegna gá- leysis leigjandans, sem hafði það að vana að reykja í rúminu á kvöldin. — Hinn stórfrægi enski rithöf* undur D. H. Lawrence er látinn að eins 45 ára gamall. Margar af bókum hans eru bannsðar í Eng- landL Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.