Morgunblaðið - 25.04.1967, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL. 1967.
Sveinbförn og Hrappur
tveggja ára. Á myndinni sjáið þið líka vin minn, hann Hrapp.
Það er hrafninn minn. Ilann er gæfur og góður vinur minn.
Þið ættuð að sjá hann borða. Hann er mataður með gaffli og
þá er hann montinn, greyið"
Við þökkum kærlega fyrir bréfið, og meira af slíku, bömin góð.
Herbergi
með innbyggðum klæða-
skáp til leigu. Sími 82131.
Óskum eftir
að taka á leigu verkstæðis-
pláss 70—100 ferm. fyrir
bilaviðgerðir. Uppl. í síma
15784 eftir kL 6 á kvöldin.
Fermingarmyndatökur
Nýja myndastofan
Laugavegi 43 B.
Simi 15125.
Þrjár útlendar stúlkur
sem eru í fastri vinnu óska
eftir 2ja eða eins herb. íbúð
sem fyrst. Alger reglusemi.
UppL í sima 19600.
Hitavatnsdunkur
7 ferm. (sjúral) til sölu.
Lítið notaður. Hagstætt
verð. UppL í síma 30994
næstu daga.
Notað mótatimbur
til sölu
1x6
2x4 stoðir.
Uppl. í síma 35141.
Til leigu
Ný 4ra—5 herb. íbúð til
leigu. UppL í síma 10746.
Til sölu
nýlegar barnavagn, Pedi-
gree. Uppl. í síma 38856
eftir kL 2 í dag og næstu
daga.
Luxor sjónvarp
til sölu, ennfremur skipti-
box og magnari ásamt
tveimur loftnetsgreiðum.
Uppl. í síma 12926 eftir
kL 6.
Chevrolet
Af sérstökum ástæðum er
til sölu Chevrolet ’59 við
Hjólbarðaverkst. Múla við
Suðurlandsbr. í dag og
næstu daga. Sími 32960.
Þýðingar
Vil komast 1 samband við
fólk, sem vill taka að sér
þýðingar. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins merkt
„Þýðingar 2217“.
Aðstoðarkona óskast
við nuddstofu hér í bæ. Til
boð sendist í póstbox 1285.
Skipstjórar
Ungur vélstjóri 30 ára að
aldri óskar eftir plássi á
góðum bát helzt úr Reykja
vík. Uppl. í síma 60362 frá
12—14 og 19—20..
Trommusett
Gott Ludwig trommusett
til sölu. Sími 93-7148.
Kjallari
Vantar geymslu, litla eða
stóra. Helzt sem næst
Njálsgötu. Tilb. merkt
„Geymsla 2414“ sendist
Mbl. fyrir mánaðarmót.
FRETTIR
Aðalfundur Bræðrafélags Há-
teigsprestakalls verður í Sjó-
mannaskólanum fimmtudaginn
27. apríl kL 8.30.
K.F.U.K. í Reykjavík. Af-
mælisfundurinn er í kvöld kl.
8.30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi
Inntaka nýrra meðlima. Allar
konur velkomnar.
Taflfélag Reykjavíkur. fslands
meistarar í skák, þeir Björn
Þorsteinsson og Gunnar Gunnars
son tefla fjöltefli við unglinga að
Freyjugötu 27 1 kvöld kL 8
Unglingar þeir, sem skákkennslu
nutu í skólunum á liðnum vetri
eru sérstaklega hvattir til að
mæta.
Fíladelfía, Reykjavík. Almennur
biblíulestur í kvöld kl. 8.30.
Hafnarfjarðarkirkja Altaris-
ganga í kvöld kl. 8.30. Séra Garð-
ar Þorsteinsson.
Hjálpræðisherinn. Basar og
kaffisala verður haldin laugar-
daginn þ. 29. april kl. 14.00.
Ágóðinn af basarnum rennur til
kostnaðar við sumardvöl barna.
Kvenfélag Laúgarnessóknar
heldur sína árlegu kaffisölu í
Laugarnesskóla fimmtudaginn 4.
maí, uppstigningardag. Þær kon
ur sem ætla að gefa tertur og
fleira, eru vinsamlega beðnar að
koma þeim í Laugarnesskólann
uppstigningardag kl. 9-12. Upp-
lýsingar 1 síma 32472, 37058 og
15719.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
yngrl deild.
Fundur í Réttarholtsskólan-
um fimmtudagskvöld kl. 8:30.
Stjórnin.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
Iagsins í Reykjavík
heldur basar og kaffisölu I
Lindarbæ 1. maí kL 2. Munum
á basarinn sé skilað laugardag-
inn 29. aprfl til Guðrúnar Þor-
valdsdóttur, Stigahlíð 26, sími
36679, Stefönu Guðmundsdóttur,
Ásvallagötu 20 sími 15836, Sól-
veigar Kristjánsdóttur, Nökkva-
vogi 42 sími 32853, Lovísu Hann-
esdóttur, Lyngbrekku 14. sími
41279 Kökum sé skilað í Lindar-
bæ fyrir hádegi 1. maL Upplýs-
ingar í síma 30675. Stjórnin.
Aðalfundur Geðverndarfélars
tslands
verður haldinn í Tjarnarbúð,
Oddfellowhúsinu, þriðjudaginn
25. apríl kL 8:30 e.h. — Aðal-
fundarstörf, framkvæmdaáætlun
skýrð og rædd, erindi: prófessor
Tómas Helgason. Frjálsar um-
ræður. — Kaffidrykkja.
Kvennaskólinn í Reykjavík,
4. bekkur Z 1956—57.
Mætum aflar í kaffi Höll uppi,
hinn 25. apríl kl. 9.
FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp, Ing-
ólfsstræti 16, óskar að koma
þeirri orðsendingn til sinna
mörgn viðskiptavina, að með
venjulegum heyrnartækjum frá
félaginu, sem hafa síma-
spólu, geta þeir notíli heyrnar-
tækni-búnaðar, hvort heldur er
í Iðnó eða öðrum samkomustöð-
um, þar sem slíkur heyrnar-
tæknibúnaður er fyrir hendL
Náð Drottins er ekkl þrotin, misk-
unn hans ekki á enda, hún er ný
á hverjum morgni. (Ilarmlj. 3.22).
I DAG er þriðjudagur 25. apríl og
er þaS 115. dagur ársins 1967.
Eftir iifa 520 dagar. Gangdagurinn
eini (mikli). Árdegisháflæði kl. 6:47.
Síðdegisháflæði kl. 19:09.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan I HeBsuvernd
arstöðinni. Opii- allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
siml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðdegis tU 8 að morgni. Auk
þessa alla belgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 tU kL 5
simi 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 22. april — 29.
apríl í Ingólfs apóteki og Laug-
arnesapóteki (athugið, að verk-
fall lyfjafræðinga kann að
breyta þessar áætlun).
Næturlæknir i Hafnarfirði að-
faranótt 26. apríl er Eiríkur
Björnsson simi 50235.
Næturlæknir i Keflavík:
22/4 og 23/4 Kjartan Ólafsson
24/4 og 25/4 Arnbjörn Ólafsson
26/4 og 27/4 Guðjón Klemenzs.
Framvegis verðui teklð á mðtl þela
er gefa vUJa blðð I Blóðbankann, sea
hír segir: Mánudaga, þriðjudaga,
flmmtudaga og fðstndaga trá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—S eJi. laugardaga frá ki. 9—11'
f.h. Sérstðk athygli skal vakln á mið-
vlkudogum, vegna kvöldtimans.
Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrlfstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga ki. 20—23, simls
16373. Fundlr á sama stað mánudaga
ki. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lifsins svarar i síma 10000
IOOF Rb. 1. = 116425854 — 9AX II III
u
or
Ég fagna þér lífgandi frelsandi vor
með faðmandi vorblæinn blíða
þú gefur oss frelsið, þú gefur oss þor
fyrir groðurmagn lífsins að stríða.
Mín þrá er að lífga það líf sem þú ólst
við ljómandi skinið þitt blíða
og leysa úr læðingi fræið er fólst
i lautu tii f jaUa og hlíða.
Þú önd minni gefur örvandi þrá,
um andanna heimanna að líta
og frelsa hvert frækorn, sem lífi viU ná
og finnur sinn styrk til að striða.
Ó, þú gjafmilda gróandi indæla vor
í gleði og sorg áttu bætur
þú gefur þeim huggun, sem helst vantar þor
af harmmum sárasta grætur.
Jón afi
sá HÆST bezti
A. : „Góðan daginn, gamli vmur. Ertu lasinn í dag?
Þú hefur aldrei verið eins eflilegur og núna“.
B. : „Það er eðlilegt, ég hef aldrei verið eins gamafl og ég er í dag“
SlMASKRÁ ALLS HEIMSINS
Já. ELSKAN. loksins retum við stofnað ALHEIMS síma-kjafta klúbb! ! !