Morgunblaðið - 25.04.1967, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1967.
9
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Álftamýri
er til sölu.
2ja herbergja
íbúð á 4. hæð við Hring-
braut er til sölu, herb. í risi
fylgir.
3/o herbergja
Ibúð í góðu lagi á 3. hæð í
fjölbýlishúsi í Vesturborg-
inni er tii sölu. Útb. 4S0 þús.
kr.
5 herbergja
íbúð á 1. hæð við Háaleitis-
braut er til söiu.
2ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Hraunbæ
er til sölu. tbúðin er ný og
fullgerð en hefur ekki verið
búið i hennL
3/o herbergja
ibúð á 2. hæð við Mávahlíð,
rúmlega 100. ferm. er til
sölu.
4/o herbergja
íbúð á 3. hæð við Hjarðar-
haga er til sölu.
2/o herbergja
búð á 1. hæð við Mánagötu
er til sölu.
5 herbergja
búð á 1. hæð við Rauðaiæk
um 130 ferm. er til sölu,
sérinng. og sérhitalögn. íbúð
in er í ágætu standi.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Eskihlið
er til sölu. Stærð um 117
ferm. íbúðin er 1 stofa og
3 svefnherb., tvöfalt gler,
svalir, teppi á gólfum.
Lítið steinhús
við Nönnugötu er til sölu.
í húsinu eru 4 herb., eldhús
og baðherb., útb 300 þús.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Til sölu m.a.
2ja herb. góð íbúð við Lang-
holtsveg.
2ja herb. vönduð íbú® við Óð-
insgötu.
3ja herb. glæsileg íbúð við
StóragerðL
3ja herb. glæsileg íbúð við
Ljósheima.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu,
tvö herb. í risi fylgja.
4ra h«>rb. íbúð við Hrísateig,
stór bílskúr.
5 herb. íbúðir við Sogaveg og
víðar, með bílskúrum, væg-
ar útb.
6 herb. nýtízku endaíbúð við
Háaleitisbraut.
Höfum til sölu íhúðir í Kópa-
vogi, Seltjarnarnesi, Hafnar
firði og víðar í nágrenni
Reykjavíkur.
Stórt eignarland í Mosfells-
sveit.
Úrval af einbýlishúsum.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Heimasimi sölumanns 16515.
Einbýlishús
óskast keypt
Stærð 7—8 herb. íbúð. Há
útb.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
7/7 sölu
Við Njörvasund
3ja herb. ný og ónotuð 2. hæð
með sérhita, ölum veóréti-
um lausum.
3ja herb. nýleg 2. hæð við
AlftamýrL
3ja herb. hæðir við Stórholt,
Eskihlíð, Ljósheima, Fram-
nesveg, Hátún.
2ja herb. íbúðir við Skógar-
gerði, Kaplaskjólsveg,
Granaskjól, Úthlíð.
4ra herb. hæðir við ÁJftamýri,
StóragerðL Sólheima,
Hvassaleiti og Kleppsveg.
5 herb. hæðir við Rauðalæk,
Hringbraut, Grænuhlíð, og
Goðheima, sumar lausar
strax.
7 herb. hálf húseign, við Berg
staðastræti, sunnan Njarðar
götu.
5 herb. einbýlishús við Freyju
gÖtUL
8—9 herb. hús við Sunnutorg
með tveimur eldhúsum og
tveimur baðherb.( allt í
góðu standi, stór bílskúr.
Hús við Efstasund, með 3ja
herb. íbúð á 1. hæð og óinn
réttuðum kjallara, sem
mætti hafa sem iðnaðarhús-
næði eða sem litla íbúð.
Hús í smíðum frá 6—9 herb.
á góðum stöðum í bænum.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
7/7 sölu
Glæsilegt parhús við Hlíðar-
veg. Eldhús, stofur og W.C.
á neðri hæð, 4 herb., bað
og svalir í efri hæð. Teppa-
lagt, með vönduðum inn-
réttingum, fallegt frágeng-
in lóð, frágengin gata.
150 ferm. nýleg og stórglæsi-
leg efri hæð á einum feg-
ursta stað við sjóinn á Sel-
tjarnarnesi, aUt sér.
Gæsileg 115 ferm. efsta hæð
við Sólheima, teppalögð
með harðviðarinnréttingum,
mjög stórar svalir og glæsi-
legt útsýnL
4ra herb. ný og glæsileg hæð
115 ferm. með öllu sér á
góðum stað á Seltjarnarnesi
næstum fullfrágengin.
Stór húseign við Skipasund,
getur verið tvær íbúðir 4ra
til 5 herb.
3ja herb. stór og góð kjallara-
íbúð við Efstasund, sérinn-
gangur. Góð kjör.
3ja herb. nýleg hæð í Hvömm
unum í Kópavogi.
3ja herb. hæð í Smálbúða-
hverfi, með góðum bílskúr.
Mjög litil útb.
Lítið steinhús, við Óðinsgötu,
með 2ja herb. íbúð. Útb. að
eins kr. 150 þús.
ALMENNA
FASTEI6HASMAN
UNDARGATA 9 SlMI 21158
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Finar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Síminn er 24309
Til sölu og sýnis 25.
Nýtízku efri hæð
um 140 ferm. með sérþvotta
herb. á hæðinni og rúmgóð
um svölum við Vallarbraut,
sérinng., sérhiti og bílskúrs
réttindi.
5 herb. nýtízku íhúðir frá
115—130 ferm. í Háaleitis-
hverfL sumar með bílskúr
og sumar ekki alveg full-
gerðar.
Ný 5 herb. íbnð við Fellsmúla
Einbýlishús, (parhús) um 60
ferm kjallari og tvær hæð-
ir í góðu ástandi við Akur-
gerði.
Nýtízkn 5 herb. efri hæð, 130
ferm. með sérþvottaherb. á
hæðinni og sérinng. og sér-
hita, við Lindarbrekku.
Miklar harðviðarinnrétting-
ar, rúmgóðar svalir, ný
teppi fylgja, bílskúrsrétl-
indi.
5 herb. íbúð um 140 ferm.
með rúmgóðum svölum við
Eskihlíð, bilskúrsréttindi.
4ra herb. íbúð um 100 ferm.
ásamt bílskúr við Háteigs-
veg.
4ra herb. íbúðir við Ásgarð,
séríbúð á góðu verðL Ás-
vallagötu, Guðrúnarg. með
hálfum kjallara, Þórsgötu,
tvær íbúðir í sama húsi
Álfheima, Lönguhlið, Há-
túni Ljósheimum, með
sérþvottaherb., Stóragerði,
Nökkvavog, Frakkastíg Óð-
insgötu og víðar.
3ja herb. íbúð um 95 ferm.
m.m. við Hjarðarhaga, laus
strax.
Sja herh. íbúðir við Álftamýri,
Ljósheima, Tómasarhaga,
Laugarnesveg, Kieppsveg,
Karfavog, Hátún Lindar-
götu, Bólstaðarhlíð, Berg-
staðastræti, Rauðalæk
Hamrahlíð( Drápuhlíð,
Njarðargötu, Efstasund,
Skipasund, Hjallaveg og víð
ar.
2ja herb. íbúðir við Rofabæ,
ný íbúð,Austurbrún, Hring-
braut, Ljósheima, Langholts
veg, Sporðagrunn, Skarphéð
insgötu, Óðinsgötu, Hrísa-
teig, Njáisgötu og Granda-
veg. Útb. þar er aðeins 100
þús.
Einbýlishús, hæð og ris, alls
5 herb. við Bragagötu, útb.
aðeins 250 þús..
Einbýlishús og 3ja og 6 herb.
sérhæðir með bílskúrum í
smíðum og margt fleira.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ.
Sjón er sögu ríkari
Nyja fasleignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
íeúfl ÚSKAST
Ung dönsk hjón ósk eftir íbúð
strax.
Uppl. í síma 15154.
Lítið verzlunarhúsnæði
Vantar lítið verzlunarhúsnæði
á góðum stað í bænum. Einn-
ig kemur til greina hluti af
verzlun (skipting). Gagn-
kvæmri þagmælsku heitið.
Tilboð merkt „Sérverzlun
2415“ sendist Mbl. fyrir 1.
maí.
Fasteignir til sölu
Gott tvíbýlishús við Sunnu-
torg, bílskúr, lóð ræktuð og
girL
Snoturt timburhús, ný stand-
see, við Miðbæinn, Hagstæð
kjör.
Stór 3ja herb. jarðhæð við
Miðbæinn, ný standsett, sér
inng. og sérhiti, laus til íbúð
ar.
Húsnæði við Miðbæinn. Hent-
ugt fyrir alls konar skrifstof
ur, heildsölur, verzlanir,
léttan iðnað o. m. fl.
Nýleg 2ja herb. íbúð við Laug
arnesveg.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Rauðalæk, allt sér.
Björt og góð 3ja herb. jarð-
hæð við Ránargötu.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarteig, laus strax.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Stóragerði, allt sér, tvöfalt
gler, teppL laus fljótlega.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Tómasarhaga, sérinng. og
sérhiti.
Stór og góð 3ja herb. íbúð við
Þinghólshraut, fagurt út-
sýnL
Góð 5 herb. hæð við Gnoða-
vog, allt sér, bílskúr, laus
strax.
Nýleg 5 herb. hæð við Lyng-
brekku, allt sér.
Ódýr 2ja herb. íbúð við Bald-
ursgötu, útb. aðeins kr.
90,000.
Austurstræti 20 . Strni 19545
Til sölu m.a.
3ja herb. íbúð á jarð-
hæð í þríbýlishúsi við
Glaðheima, sérhitL
3ja herb. íhúð á 2. hæð
i fjölbýlishúsi við Há-
tún sérhitaveita.
3ja herb. íbúðir á 1. og
2. hæð í fjölbýlishúsi
við Hraunbæ, nýjar
íbúðir.
3ja herb. íbúð á 4. hæð
(efstu) í fjölbýlishúsi
við Stóragerði. 5 ára.
3ja herb. íbúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi við
Laugarnesveg, sérhita-
veita.
3ja herb. íbúð á 4. hæð
(efstu) við Kaplaskjóls-
veg og 2 herb. í risi.
3ja herb. íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi við Ljós-
heima, 2ja ára.
3ja herb. stÓT kjallara-
íbúð við Tómasarhaga.
Sérhitaveita.
FASTEIGNA-
PJÓIMUSTAIM
AustuistræliJ7 (Silh&Valdi/
RAGNAft TOM ASSON HDL SIMI 24645
iÖLUMADUR fASTÍICNA:
STtfÁH J RtCHTlR SÍMI »6870
KVÖLDSÍMI 30587
Jóhann Ragnarsson. hdL
málflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4 Sími 19085.
Hcfi til siila m.a.
4ra herb. íbúð við Sundlauga
veg, íbúðin er á 2. hæð, bíl
skúr fylgir.
4ra—5 herb. íbúð við Álfta-
mýrL íbúðin er á 4. hæð,
uppsteyptur bílskúr fylgir.
5—6 herb. íbúð í Hraunbæ,
íbúðin er á 3. hæð, en eitf'
herb. er í kjallara, íbúðin
er ný, með harðviðarinnrétt
ingu.
Einbýiishús við Kársnes-
braut, í húsinu eru 5 herb.
íbúð, með áföstum bílskúr.
2ja hæða hús auk jarðhæðar
við Álfhólsveg, á hvorri
hæð eru 6 herb. íbúðir, en
í kjallara er 5 herb. íbúð,
húsið er fokhelt, og er hægt
að fá keypta hverja hæð fyr
ir sig.
Skiptí: 2ja herb. jarðhæð,
skemmtileg og rúmgóð fæst
í skiptum fyrir 3—4ra herb.
íbúð.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
7/7 sölu
2ja herh. íhúð á 1. hæð í stein
húsi við Baldursgötu. Verð
425 þús., útb. 200 þús.
2ja herb. risíbúð við Holts-
götu.
2ja og 3ja herb. íbúðir í ný-
legum sambýlishúsum í
Reykjavík og Kópavogi.
3ja herh. ný íbúð við Hraun-
bæ, fullfrágengið, vélar i
þvottahúsi.
3ja herb. íbúðir víðsvegar i
borginni og Kópavogi.
4ra—5 herb. íbúðir í nýjum
sambýlishúsum við Álfta-
mýri, Háaleitisbraut.
5—6 herb. sérhæð í vesturbæ
Kópavogs, bílskúrsréttur.
Raðhús í Kópavogi.
Raðhús við Sæviðarsund, I
smíðum.
Einbýlishús í Kópavogi, full-
gert.
Einbýlishús í smíðum í Reykja
vík og Garðahreppi.
FASTEIGNA5AL AN
HÚS&EIGNIR
BANKA5TRÆTI é
Símar 16637 og 18828.
40863 og 40396
7/7 sölu
4ra herb. íbúðir til'b. undir
tréverk við Hraunbæ.
2ja herh. íbúðir tilb. undir
tréverk við Fálkagötu.
2ja herb. íbúðir við Langholts
veg, Efstasund og Skipa-
sund.
4ra herb. íbúðir við Skipa-
sund og Guðrúnargötu, bíl-
skúr.
5 herh. íbúð á 1. hæð við Háa
leitisbraut.
5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa
leitisbraut, ásamt bílskúr.
6 herb. íbúð við Flókagötu.
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
FasteignaviðskiptL
Hverfisgötu 18.
Simar 14150 og 14160
Heimasími 40960.