Morgunblaðið - 25.04.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1S67.
11
Úlafur Sveinbjörns-
son frv. skrifslstj.
Ólafur var fríður sýnum, karl-
mannlegur, prýðilega greindur
og góður lögfræðingur.
Hann reyndist móður sinni
einstaklega vel, enda átti hún
það skilið. Hún liggur nú í
sjúkrahúsi, enda komin yfir nf-
rætt. Sonarmissirinn hlýtur að
vera henni sár. en hún mun vafa-
laust hlakka til endurfunda.
G.B.
- I.O.G.T.
ÓLAFUR Sveinbjörnsson lög-
fræðingur og fyrrum skifstofu-
stjóri framfærslumála Reykja-
víkurborgar verður jarðsunginn
í dag.
Ólafur var fæddur 31. des. 1907
og varð því tæplega sextugur að
aldri, Hann ólst upp með for-
eldrum sínum, Oddrúnu Þorkels-
dóttur og Sveinbirni Ólafssyni
skrifstofumanni á Eyrarbakka.
Eftir að Ólafur fluttist til
Reykjavíkur bjó hann með móð-
ur sinni fyrstu árin, en þá mun
faðir hans hafa verið andaður.
Þegar hann hafði lokið námi,
kvæntist hann Laufeyju Þorgeirs
dóttur, hinni ágætustu konu. Ég,
sem þessar línur skrifa, kom oft
til þeirra hjóna. Þar var gaman
að kóma. Þar var jafnan glatt á
hjalla. Þær Laufey og Oddrún,
móðir ólafs. voru mjög vel gerð-
ar konur, alltaf glaðar og kátar
og „brandararnir" þutu af vör-
um Ólafs hver af öðrum.
Ólafur hóf snemma störf hjá
borgarsjóði Reykjavíkur. Þegar
Jón heitinn Sigurðsson, skrif-
stofustjóri lét af störfum, varð
Ólafur skrifstofustjóri fram-
færslumála og gegndi því starfi
í mörg ár. Störfin voru bæði
mikil og vandasöm, og þó að
Ólafur væri sterkbyggður bilaði
heilsan um skeið. Hann sagði þá
S. Helgason hf.
lausu starfi sinu. Þegar heilsa
hans batnaði gjörðist hann starfs
maður hjá skattstjóra og vann
þar meðan dagur entist.
Stúkan Frón
Fundur fellur niður í kvöld.
Æt.
LEGSTEINAR
MARGAR GERDIR
SÍMI 36177
Súðarvogi 20
VANDERVELL
Vé/alegur
Deildarlijíikrunarkonustaða
Staða deildarhjúkrunarkonu við taugasjúkdóma-
deild Landspítalans er laus lil umsóknar. Allar
nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítal-
ans í síma 24160 og á staðnum.
Reykjavík, 24. apríl 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonar vantar í taugasjúkdómadeild
Landspítalans. Allar nánari upplýsingar veitir for-
stöðukona Landspítalans í síma 24160 og á staðnum.
Reykjavík, 24. apríl 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar í Landspítalann vegna
sumarafleysinga. Upplýsingar veitir forstöðukonan
í síma 24160 og á staðnum.
Reykjavík, 24. apríl 1967.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
/S8s\
S'IMJI
Tilboð óskast í sölu raflagna, efni og
vinnu, í 6 fjölbýlishús Framkvæmda-
nefndar byggingaráætlunar í Breiðholti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
frá og með þriðjudegi 25. apríl 1957 gegn
skilatryggingu kr. 2.000,00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI7 SlMI 10140
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mertfedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Benault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Hverfisgötu 42.
Kjörskrá
til alþingiskosninga í Reykjavík, sem fram
eiga að fara 11. júní 1967, liggur frammi
almenningi til sýnis í Manntalsskrifstof-
unni, Pósthússtræti 9, 5. hæð, alla virka
daga frá 25. apríl til 20. maí n.k. frá kl.
9 — 17, nema laugardaga frá kl. 9 — 12.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar
til skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en
20. maí n.k.
21. apríl 1967.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Hafnfirðingar — Fasteignagjöld Gjalddagi fasteignagjalda árið 1937 var 2. jan. síðastliðinn. Munið að gera skil strax til bæjargjaldkerans í Hafnarfirði, svo ekki komi til frekari innheimtuað- gerða. Eftir 1. maí næstkomandi verða teknir 1% dráttarvextir á mánuði af öllum ógreiddum fasteignagjöldum frá gjald- daga. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. *
2ja herb. íbúð Til sölu er 2ja herbergja íbúð í kjallara í húsi við Kleppsveg. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og sameign fullgerð. Sérinngangur, sérþvottahús, sér hiti. Afhendist strax. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Skemmtileg hæð Til sölu er skemmtileg 5 — 6 herbergja hæð í tví- býlishúsi við Kópavogsbraut í Kópavogi. Hæðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr og er tilbúin til afhendingar nú þegar. Sérþvottahús, sérhiti, sérinngangur. Stærð hæðarinnar er 136,4 ferm. Mjög skemmtilegt útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314.
3ja herb. íbúð Til sölu er rúmgóðu 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í húsi við Grettisgötu. Eldhús ásamt borðkrók nýlega innréttað. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. *
Lausar stöður
1. Ritarastaða
Umsækjandi þarf að vera öruggur og fljótur
vélritari og vel að sér í íslenzkri stafsetningu.
2. Bókarastaða.
Umsækjandi þarf að þekkja udirstöðuatriði í
bókhaldi og helzt að haaf nokkra gefingu í færslu
vélabókhalds.
Báðar stöðurnar eru lausar nú þegar.
Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals á skrif-
stofuna næstu daga þar sem þeir fá nánari upp-
lýsingar og afhent umsóknareyðublöð.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan.